Sunnudagur, 7. maí 2023
Leiđtogafundur: Öllum er skítsama
Leiđtogafundur Evrópuráđsins er einn sá stćrsti sem haldinn hefur veriđ hér á landi frá ţví ađ Ronald Reagan, forseti Bandaríkjanna, og Mikhaíl Gorbatsjev, leiđtogi Sovétríkjanna, funduđu í Höfđa dagana 11.-12. október 1986. Hćgt er ađ bera ţessa viđburđi saman á marga vegu og benda á hvađ er líkt og ólíkt, en ein samlíking gćti veriđ: Öllum er skítsama um ţennan leiđtogafund Evrópuráđsins, ólíkt fyrri fundi heimsveldanna á tímum Kalda stríđsins.
Fundur Evrópuráđsins er fyrirsjáanlega óáhugaverđur. Allir gestir fundarins eru sammála um sömu ţvćluna, sem er í stuttu máli sú ađ almenningur er vitlaus hjörđ sem ţarf ađ smala í lokuđ hólf. Vill ekki hćtta ađ nota jarđefnaeldsneyti. Vill ekki hćtta ađ nota umbúđir. Notar ennţá plastpoka. Borđar ennţá kjöt. Hatar ekki Rússa. Lćtur ekki sprauta sig nógu oft. Fávitar!
Hvort sem allir ţátttakendur leiđtogafundar Evrópuráđins sleppa lifandi frá Íslandsheimsókn eđa ţurrkast út breytir engu. Einstaklingarnir skipta ekki máli. Ţegar prestur deyr ţá lifir trúarbragđiđ áfram í lćrisveinunum.
Auđvitađ vona ég ađ allir ţessir fínu gestir komist heilir heim, en hvort sem ţeir gera ţađ eđa ekki hefur lítil áhrif í raun, og öllum er skítsama.
Kannski ógnin stafi miklu frekar ađ almenningi. Í stađ ţess ađ setja milljarđa í ađ verja fólk sem enginn pćlir í ađ sé til á kannski ađ setja upp skilti sem vara almenning viđ ţví ađ ef hann fer inn á ákveđin svćđi er hćtta á ađ rekast á leiđtoga Evrópuráđsins og ţar međ ađ ćla upp í kok. Öryggisvandamál leyst.
Leiđtogafundur ţá og nú | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.5.2023 kl. 20:46 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ fer ađ liggja á ađ koma ţessum ömurlega ruslaralýđ frá völdum. En kjósendur eru ađ ţví er virđist bara sáttir.
Einar (IP-tala skráđ) 8.5.2023 kl. 12:17
Í tilviki Íslands ćtti ađ vera auđvelt ađ losna viđ inngrip ţessa liđs. En eins og Arnar Ţór Arnarsson reynir ítrekađ ađ benda okkur á ţá ćtlum viđ ađ labba inn í slćmt hjónaband af fúsum og frjálsum vilja. Og ekki hćgt ađ skilja nema makinn heimili ţađ.
Geir Ágústsson, 8.5.2023 kl. 13:37
Frćđilega hćgt en ólíklegt í raun ađ ná fram kerfisbreytingum í gegnum kjörkassann. Skjólstćđingahópur kerfisins er stór og hefur stćkkađ eftir ţví sem hiđ opinbera hefur ţanist út. Opinberir starfsmenn, ekki síst allur herskarinn af gervisérfrćđingunum sem eru í gervistörfum hjá hinu opinbera. Ađrir sem eru meira og minna á framfćri hins opinbera, eins og blađamenn, starfsmenn félagasamtaka og ađrar afćtur á kerfinu. Ekkert af ţessu liđi mun kjósa gegn höndinni sem fćđir ţađ. Viđ ţađ bćtast allir róttćklingarnir sem raunverulega trúa á ţá ruglpólitík sem rekin er af stjórnmálastéttinni. Og svo allt liđiđ sem er dofiđ og heiladautt af öllum áróđrinum. Ţetta er búiđ spil. Ţađ tók Sovétríkin rúma sjö áratugi ađ gefa upp öndina. Verđur svipađ hér.
Einar (IP-tala skráđ) 8.5.2023 kl. 16:02
Gamann fyrir rugludalla á alţingi ađ fá ađra rugludalla hingađ til ađ rugludallast ađeins samann.
Hefđi ég frekar kosiđ á fá Trump hingađ, og hans flottu frú !
Loncexter, 8.5.2023 kl. 18:03
.....Og ekki alsaklausir af ástandinu í Súdan:
Helga Kristjánsdóttir, 8.5.2023 kl. 18:25
Viktor Orbán, forsćtisráđherra Ungverjalands, er stuđningsmađur Donalds Trump í forsetakosningum Bandríkjanna 2024.
Hann vonar ađ Trump snúi aftur og bindi enda á stríđiđ í Úkraínu.
Á Mbl.is 5. maí s.l. má lesa ađ Trump lét nýlega hafa eftir sér ađ hann sýni stríđsbrölti Rússa skilning. Og sagđist hann geta međ einföldum samningaviđrćđum endađ stríđiđ á 24 klukkustundum.
Telur hann réttlćtanlegt ađ Rússar fái í sinn hlut ákveđin landsvćđi í Úkraínu.
En ţar sem Katrín og Ţórdís virđast munu ráđa úrslitum um niđurstöđur fundarins, og ekki líklegt ađ ţćr muni kalla Trump til ráđgjafar, mun stríđiđ líklega halda áfram. .
Guđmundur Örn Ragnarsson, 8.5.2023 kl. 18:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.