Fimmtudagur, 13. apríl 2023
Hvar er hneyksliđ?
Eitthvađ af leynilegum gögnum bandarískra yfirvalda hefur veriđ lekiđ. Hvađ finnst fréttamönnum fréttnćmt viđ ţađ? Jú, persóna ţess sem lak gögnunum! Byssuóđur, trúađur tölvuleikjaspilari! Greinilega einhver bjáni en samt ekki meiri bjáni en svo ađ honum tókst ađ krćkja í ţessi gögn.
En gott og vel. Hvađ var í ţessum gögnum? Ţađ fer eftir ţví hvern ţú spyrđ en á einum stađ les ég ađ ţar hafi veriđ fjallađ um starfsemi NATO-hermanna í Úkraínu sem nćr langt aftur í tímann.
Nú vita allir sem vilja ađ hermenn frá NATO-ríkjunum berjast nú á jörđu niđri í Úkraínu - mögulega örfáir sérsveitarmenn og mögulega stćrri sveitir NATO-hermanna (sem má teljast líklegt vegna ţess ađ BBC og CNN hamast viđ ađ reyna segja hiđ gagnstćđa, jafnvel korteri áđur en annađ var afhjúpađ). Takmarkiđ í mörg ár hefur jú veriđ ađ knésetja Rússland međ ýmsum ađferđum.
En ţetta ţykir ekki fréttnćmt. Nei, ţess í stađ fjalla fréttir um persónur ţeirra sem afhjúpa leyndamál af ţessu tagi en ekki ađ á bak viđ tjöldin eru NATO-hermenn í leynilegum erindagjörđum djúpt inni í átökum og neita svo fyrir ţađ.
Mađur vonar bara ađ ţađ takist ađ leka fleiri gögnum og gera sćmilega ađgengileg svo almenningur geti fengiđ ađ vita hvađ fer fram á bak viđ tjöldin án hans vitneskju og bak viđ verndarvegg hinna svokölluđu fjölmiđla og ađ almenningur spyrni viđ fótum. Ţá er mögulega hćgt ađ afstýra heimstyrjöldinni sem suma dreymir um.
Mađurinn á bak viđ lekann nafngreindur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ litla sem ég hef nennt ađ kynna mér af ţessu er bara fyrirfram ţekkt efni, eđa eitthvađ sem okkur hefur grunađ, byggt á fyrirlyggjandi gögnum og smá rökhugsun.
Spurning hvađa augum Rússar líta ţetta. Hef grun um ađ ţeir efist.
Allt svona hćgir náttúrlega á hernađarátökum. Búiđ ađ sýna of mikiđ, lyfta "fog of war."
Sem er bara jákvćtt.
Ásgrímur Hartmannsson, 13.4.2023 kl. 19:46
Ásgrímur,
Sama hvađ ţađ er ţá held ég ađ ţađ megi treysta ţví algjörlega ađ ţađ er ekki veriđ ađ segja okkur rétt frá. Svo ţegar ţeir segja ađ ţađ séu 0 NATO-hermenn í Úkraínu ţá vitum viđ ađ ţeir eru fleiri. Mögulega miklu fleiri.
Geir Ágústsson, 13.4.2023 kl. 20:21
Fjöldi Nato liđa á átakasvćđunum er tug ţúsund en ekki nokkrir tugir eins og kemur fram í ţessum skjölum. Herafla Zelenskyy í Úkraínu er stýrt af NATO og allt fjármagn til hans hefur komiđ ţađan undanfarin áratug. Ţessu var ţví nćr örugglega viljandi lekiđ til ađ nota sem heimild fyrir "lítilli" íhlutun Nato seinna. Meirihluti alla "leka" sem koma frá NATO BNA eru falsanir til ađ stýra umrćđu og falsa "fréttir" Nato er ţessi misseri ađ tapa illa í hefđbundnu málaliđastríđi viđ Rússa. Ţar sem báđar hliđar beita fyrir sig málaliđum og Úkraínskum borgurum. Og Nato er ađ tapa ađallega vegna ţess borgararnir á átaksvćđinu er meira fylgjandi Rússum.
Guđmundur Jónsson, 14.4.2023 kl. 09:21
"Ţar liggur fiskur undir steini." Hvernig má ţađ vera ađ 21 árs "helgar-hermađur" (National Guard) getur veriđ á ferđinni í Pentagon og haft ađgang ađ "top secret" skjölum? Og svo er strax sagt í fréttum ađ hann sé hćgri öfgamađur. Öllum ćtti ađ vera ljóst ađ ţetta er en ein bjánavitleysan; eithvađ annađ býr ţarna ađ baki.
Nato/USA hefur leynt og ljóst veriđ mikill ţáttakandi í ţessu stríđi. Ţeir veita upplýsingar og leiđbeiningar um skotmörk og hafa jafnvel "verktaka" sem eru fyrrverandi hermenn til ţess ađ stjórna hátćknivopnum á vígvellinum. Einnig "ráđgjafa" sem eru oft á tíđum starfandi hermenn Nato.
Málaliđar frá ýmsum löndum fá greidd laun frá USA. Ţetta eins og margt annađ - faliđ almenningi.
Bragi Sigurđsson (IP-tala skráđ) 15.4.2023 kl. 10:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.