Sunnudagur, 16. október 2022
Ekki langt síđan Ísland var Kína Atlantshafsins
Í upphafi ţessa árs var svokallađur heimsfaraldur á ferđ. Grímur, sprautur, skimanir, lokanir, skerđingar, takmarkanir og annađ gott. Um leiđ og yfirvöld aflýstu heimsfaraldrinum henti fólk grímum og sprautum í rusliđ og tók upp eđlilegt líf međ ferđalögum og fađmlögum. Viđ gleymdum öllu svo hratt ađ viđ gleymdum ađ heimta endurskođun á öllum ţessum biluđu skerđingum á lífum okkar. Ţví miđur, enda hafa yfirvöld núna víđa endurskođađ löggjöf sína međ ţađ ađ markmiđi ađ geta skert allt aftur, afleiđingalaust.
Í Kína er ţessu öđruvísi fariđ. Ţar er ennţá heimsfaraldur í gangi og yfirvöld eru hreinlega ađ elska ţađ. Viđ lesum um lokanir og skerđingar ţar eins og Kína sé eitthvađ furđuríki sem viđ eigum ekkert skylt međ. En gleymdum viđ hver fann upp ţvćluna sem flest yfirvöld í heimi keyrđu yfir hrćdda ţegna sína? Er hćgt ađ lesa fréttir um heimsfaraldurinn í Kína án ţess ađ rifja upp ađ sama rugl og bull var ţvingađ ofan í almúgann á Vesturlöndum fyrir ekki svo löngu síđan? Ekki jafnlengi. Ekki jafnhart. En engu ađ síđur.
Blađamenn sem skrifa um heimsfaraldurinn í Kína í dag mćttu alveg spyrja sig ađ ţví hvađa hlutverki ţeir gegndu ţegar okkur var sagt ađ sprauta okkur og hylja andlit okkar međ grímum. Blađamenn gćtu jafnvel spurt sig ađ ţví hvort ţeir hafi veriđ misnotađir, eđa ţeir látnir vinna ókeypis fyrir yfirvöld sem héldu í alvöru, í augnablik, ađ ţau gćtu stoppađ nýjustu kvefpestina, og í leiđinni aflífa ungmenni í bílförmum međ ţunglyndi, sprautum og vonleysi.
Eđa er betra ađ gleyma?
Engar tilslakanir vćntanlegar í Kína | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:29 | Facebook
Athugasemdir
Blađamenn í dag virđast ekki hafa miklar hugmyndir um hvađ ţeir bera mikla ábyrgđ á hvađ ţeir bera á borđ fyrir lesendur sína.
Vaxandi ţreytu gćtir međal almennings gagnvart ađgerđunum, en miklar öryggisráđastafanir hafa veriđ gerđar í Peking ţar sem ţingiđ kommúnistaflokksins fer fram. Hefur ţađ kveikt töluverđa gremju fólks og fágćt mótmćli hafa brotist út í borginni ţar sem bćđi forsetinn og stefna hans í sóttvörnum eru gagnrýnd.
Blessađ fólkiđ er ekki bara ţreytt, heldur hrćtt og örvćntingarfullt, svo ţessi svokallađa "frétt" er bara kattarţvottur.
https://www.eastbaytimes.com/2022/10/13/in-china-anger-is-rising-at-the-restrictive-zero-covid-policy/
Kristín Inga Ţormar, 17.10.2022 kl. 16:13
Kristín,
Já, efast ekki um ađ ţessi svokallađa frétt sé kattaţvottur. Ţađ er hćgur vandi ađ finna upptökur af fólki öskrandi úr sársauka og hungri úr lokuđum íbúđum sínum.
Mađur ţarf kannski ađ kyngja stoltinu sem miđaldra mađur og taka unga fólkiđ til fyrirmyndar. Ég gekk og hjólađi ítrekađ framhjá ungu fólki ađ skemmta sér á illa upplýstum almenningsbekkjum á hápunkti óttans. Mađur getur bara óskađ sér ţess ađ ef mađur vćri ungmenni í dag ađ ţá vćri mađur í hópi međ ţeim sem mótmćltu yfirganginum međ mátulega áberandi óhlýđni.
Geir Ágústsson, 17.10.2022 kl. 20:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.