Laugardagur, 24. september 2022
Hvađ er óháđur blađamađur?
Okkur er kennt ađ hlusta á virta fréttamiđla, ţá sem er hćgt ađ treysta. Ţessa sem birta trúverđugar fréttir. Hlutlausar jafnvel. BBC í Bretlandi lýsir sjálfri sér til dćmis svona:
"Our commitment to impartiality is at the heart of that relationship of trust. In all our output we will treat every subject with an impartiality that reflects the full range of views. We will consider all the relevant facts fairly and with an open mind."
Gott og vel. Menn eru kannski ađ reyna. En auđvitađ vitum viđ ađ ţetta er ekki rétt. Sumir óháđir miđlar (og einstaklingar) hafa seinustu tvö árin veriđ mun marktćkari til lengri tíma en ţessar rykföllnu stofnanir sem starfa miklu frekar eins og kallarakerfi fyrir yfirvöld en sjálfstćđar fréttastofur. Ađrir óháđir miđlar ekki, auđvitađ, og stundum erfitt ađ gera upp á milli, en sem betur fer er málfrelsi og allar skođanir á borđunum, eđa ekki.
Hvađ um ţađ, hér ćtla ég ađ deila efni frá óháđum miđli í Kanada sem er ađ fjalla um nokkuđ sem enginn af ţessum hugrökku og hlutlausu miđlum er ađ fjalla um jafnvel ţótt ástandiđ sé ađ rífa lítiđ samfélag í sundur í nafni pólitísks rétttrúnađar.
Ég lćt litla frétt um ađ rćđa forsöguna og um hvađ er deilt, og ţeirri frétt fylgir svo ţetta myndband.
Kanada endurspeglar mögulega ekki íslenskar ađstćđur eđa ţćr á öđrum Norđurlöndum, en er mögulega ađ gefa vísbendingar um framtíđina. Og taki menn henni eins og menn vilja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:40 | Facebook
Athugasemdir
Börnin líđa á sama tíma og rugludöllum er hampađ af stjórnvöldum, ekki bara í útlöndum heldur einnig hér á landi. Rugludallar fá ađ koma í skólana og heilaţvo börnin af sínu óeđli og ţannig gera börnin óörugg međ kyn sitt og tilveru.
Á sama tíma er bannađ ađ biđja í skólum og frćđa börn um sögur Biblíunnar eđa tala viđ ţau um Jesú Krist. Er ađ furđa ađ óöryggi barna og fullorđinna fer vaxandi??? fólk ţorir ekki ađ tjá skođanir sínar af ótta viđ einhverjar afleiđingar sem gćtu komiđ ţví illa, ţví finnst ţví betra ađ láta rugliđ yfir sig ganga og kyngja óeđlinu sem ađ ţví er rétt.
Tómas Ibsen Halldórsson, 25.9.2022 kl. 15:26
Úkró lét sprengju dynja á hótel ţar sem blađamenn voru staddir, sem er ekki tilviljun á 21stu öld ţegar sprengjur og flugskeyti eru mjög hnitmiđuđ; enginn hérlendis spyr hvort nokkur Íslendingur hafi veriđ á hótelinu.
Guđjón E. Hreinberg, 25.9.2022 kl. 16:41
Tómas,
Á son í danska skólakerfinu, 11 ára gamall, og hann virđist sem betur fer óhultur. Á ţessum aldri leika kynin sér mikiđ saman í allskyns leikjum og svo bíđa unglingsárin og allt verđur vandrćđalegt. Allt eins og ţađ á ađ vera. En spyr stráksa reglulega um hitt og ţetta, hann finnur ekki fyrir ţrýstingi á neitt nema ađ lćra ađ lesa og reikna.
Guđjón,
Athyglisvert! En meira kjöt á beinin vel ţegiđ. Ţađ blasir nú ţegar viđ ađ Úkraínuher felur sig ţar sem sprengjur ćttu síst ađ falla, sbr. Amnesty-skýrslur, en hef ekki séđ ţetta áđur.
Geir Ágústsson, 25.9.2022 kl. 20:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.