Ein mynd, þúsund orð

Oft segir ein mynd meira en þúsund orð, og hér er gott dæmi um slíka mynd.

sk

Á myndina vantar reyndar merki PayPal, en PayPal hefur í vaxandi mæli slegist í lið með þeim sem reyna að bæla niður málfrelsiðrökræður og skiptar skoðanir

Gott markmið er að reyna finna valkosti við öll fyrirtækin sem koma fram á þessari mynd. Þessi fyrirtæki beittu afli sínu á veirutímum og gera nú á seinustu vikum vegna annars langdreginna staðbundinna átaka í Austur-Úkraínu og reyna að fylkja öllum á bak við sama fánann og úthýsa öðrum eða húðskamma (líka þeim sem vilja hvorugum fána fylgja eða jafnvel báðum).

Ég lét selja mér upphaflegu innrás Bandaríkjanna (auk leppa) í Írak á sínum tíma. Þar áttu að vera stórhættuleg gereyðingarvopn sem ógnuðu heilum heimshluta. Ég skammast mín ennþá fyrir að hafa fallið fyrir því og hef reynt að passa mig betur síðan. Batnandi mönnum og það allt. Ég óska þér sömu vegferðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það sem Írakststríð 2 kenndi mér, var að fólk upp til hópa hefur ekki mannvit til að greina meira en 2 möguleika.

Þetta hefur ekkert breyst.

Ásgrímur Hartmannsson, 25.9.2022 kl. 18:47

2 identicon

Og hvaðan ætli þú hafir fengið myndina? Breitbart, Infowars, Rebel News, Fox, Fréttin eða Tucker Carlson? Og hvað varð um rauðu MAGA húfuna sem sá sem ekkert hefur til að þvo skartaði?

Vagn (IP-tala skráð) 25.9.2022 kl. 19:54

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Ég fékk hana á substack Dr. Robert Mallone í einni af hans mörgu fyndnu færslum (i bland við þessar alvarlegu). Mæli með því að kíkja!

Geir Ágústsson, 26.9.2022 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband