Miđvikudagur, 21. september 2022
Málfrelsiđ felst í ţví ađ ţagga niđur í röddum
Einu sinni var talađ um málfrelsi sem réttinn til ađ fá ađ tjá sig án ritskođunar. Um ţetta eru flestar orđabćkur sammála, í bili.
Til dćmis sú íslenska:
Ađrar:
Raunin er auđvitađ allt, allt önnur. Ţađ má varla ađ velta vöngum yfir banvćnum sprautum og reikningum er lokađ, viđvaranir stimplađar á innlegg og áróđursvélar virkjađar til ađ leiđrétta rangfćrslur, svokallađar.
En hvađ gerist ţegar spottarnir í strengjabrúđur hrćđsluprestkalla eins og fjésbókina, tvítin, peipal og jútjúpin verđa of sýnilegir? Jú, valkostir spretta upp.
Einn slíkur valkostur (viđ tvítin), sendi rétt í ţessu póst á notendur sína (sem ég fékk á valkost minn viđ gémeil), ţar sem međal annars segir:
PayPals decision this week to cancel the account of the United Kingdoms Free Speech Union, effectively demonetizing an organization which fights for freedom of speech in the UK, shows how dire the state of free expression is today. ...Those who decry cancel culture as a myth are clearly not paying attention. This is just the latest example of Big Techs political overreach and shows why truly tolerant, free speech platforms like GETTR are so vital in defending free expression. We support the Free Speech Union in their new campaign lobbying for regulationsto prevent companies like PayPal demonetising organizations and individuals. ... GETTR will soon announce plans to allow users to monetize on the platform, without the threat of censorship.
Rétt skiliđ: Peipal lokađi á peningafćrslur til samtaka sem berjast fyrir málfrelsi.
Vćntanlega til ađ ţagga niđur í ţeim.
En valkostur er vćntanlegur.
Ég ţekki ţessi samtök ekki neitt. Kannski berjast ţau fyrir limlestingum á börnum, nasisma, fallhlífastökki, fótboltaiđkun eđa ónauđsynlegum lyfjagjöfum. Kannski vilja ţau bara ađ fólk fái ađ sía út slćmar hugmyndir međ opinskáum samskiptum í stađ ţess ađ láta gráhćrđa karlmenn ráđa ţví hvađ er rétt og hvađ ekki. Ţađ skiptir ekki máli. Ţjónustuađili yfirgaf stól sinn og gerđist ritstjóri. Ákvađ hver var verđugur og hver ekki, byggt á togţrýstingi í spotta strengjabrúđumeistarans.
Engin furđa ađ ţađ tókst ađ sannfćra sauđina um ađ hlaupa inn í sláturhúsiđ.
Vonandi ertu ekki ţar, eđa ert ţar og vilt sleppa. Međ tjáningu, hvar sem hún er umborin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:03 | Facebook
Athugasemdir
Moggabloggiđ lokađi fyrir mína bloggsíđu fyrir 3 árum síđan
af ţví ađ ég vildi ekki ganga í takt međ gaypride-göngu fólkinu.
Bloggsíđan er ennţá lokuđ ţó ađ ég sé sann-KRISTINN mađur í eigin landi:
https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/#entry-2235376
Jón Ţórhallsson, 22.9.2022 kl. 10:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.