Gögnin hans Trump

Ýmsar getgátur eru á lofti um hvađ gćti leynst í persónulegum fórum Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta.

Mögulega stađfesting á ţví ađ COVID-19 sé upprunin á rannsóknarstofu í Kína sem notađi fjármuni frá bandarískum yfirvöldum til ađ breyta náttúrulegri veiru í eitthvađ skađlegra.

Mögulega heimsóknalistar Jeffrey Epstein, sem flestir ţekkja sem barnaníđing sem bauđ frćga og ríka fólkinu ađ heimsćkja sig og dvelja međ ungmeyjum í hans haldi.

Mögulega einhver skjöl sem menn telja ađ geti haldiđ Donald Trump frá ţví ađ bjóđa sig fram til forseta aftur, enda samkeppnin ekki beysin svo vćgt sé tekiđ til orđa.

Mađur veltir ţví fyrir sér hvađ fer fram í innsta hring Demókrataflokksins í Bandaríkjunum. Ţar á bć hljóta menn ađ vera á fullu ađ skrifa eitthvađ handrit sem kemur Biden frá sem fyrst og rúllar varaforsetanum (sem Biden hefur ítrekađ kallađ "President Harris", en einnig "First Lady") inn í stađinn. Ekki ađ ţađ leysi öll vandamál flokksins. En Trump fer ađ verđa sífellt líklegri og örvćntingin ađ taka völdin hjá andstćđingum hans.


mbl.is „Hver veit hvađ leynist í ţessum gögnum?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Mér skils ađ eitt af röksemdum fyrir dómarúrskurđi fyrir leitinni hafi veriđ sögur hafđar eftir ónefndum pípurum ađ frárennslin  hafi veriđ ađ stíflast.
Var ţađ taliđ sönnunargögn fyrir ţví ađ Trump vćri ađ trođa "Top Secret" skjölum í klósettskálina.
Fyndiđ hvađ píparar tengjast alltaf Hvíta Húsinu
The White House Plumbers er vel ţekkt frá tímum Nixons

Grímur Kjartansson, 10.8.2022 kl. 09:05

2 identicon

Ekki gögn Trumps, gögn Hvíta Hússins tekin ţađan af Trump án heimildar og gegn skýrum lögum um međferđ ţeirra gagna. Innihaldiđ ţarf ekki ađ vera merkilegt, ţó líklegt sé ađ gögnin hafi veriđ fjarlćgđ úr Hvíta Húsinu til ađ fela eitthvađ sem Trump vill ekki ađ ţjóđin, eđa réttarkerfiđ, sjái.

Vagn (IP-tala skráđ) 10.8.2022 kl. 09:17

3 identicon

Er ekki of langt gengiđ ţegar FBI fer ađ skipta sér af ţví hvađa klósettpappír "Dónald frćndi" notar?foot-in-mouth

Reyndar held ég ađ ţessi húsrannsókn FBI sé runnin undan rifjum Dónalds sjálfs, hún verđur til ađ stórauka vinsćldir hans.

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 10.8.2022 kl. 13:25

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Eitthvađ tók Trump međ sér finnst mér líklegt en ađ gramsa í nćrfataskúffu konu hans er kannski óţarflega mikiđ inngrip. Kannski FBI finnist ţeir ţurfa ađ sanna sig eftir ađ hafa látiđ fartölvu forsetasonarins gjörspillta rykfalla í marga mánuđi á sínum tíma.

Geir Ágústsson, 10.8.2022 kl. 13:55

5 Smámynd: Grímur Kjartansson

Hvernig var ţađ međ Hillary og tölvupóstinn hennar (á hennar eigin netţjón) ţegar hún var utanríkisráđherra
Hún skilađi einhverjum útprentuđum síđum og sagđi ađ allt
hitt vćri persónuleg samskipti og kćmi öđrum ekki viđ

Fór FBI í heimsókn til hennar?

Grímur Kjartansson, 10.8.2022 kl. 16:24

6 Smámynd: Loncexter

Ymsir spádómar voru um komu Jesú, en ţeir sem sáu ógn í manninum létu myrđa öll sveinbörn. (svona just in ceis)

Spádómar segja greinilega ađ Trump fari aftur fram sem forseti, og harla ólíklegt ađ brellur eđa brögđ breyti ţeim spádómi eitthvađ.

Loncexter, 10.8.2022 kl. 17:35

7 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

FBI plantar einhverju.  Viđ sjáum hvađ ţađ er eftir smá.

Ásgrímur Hartmannsson, 11.8.2022 kl. 00:46

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hin mikla ógn höfđingja ţess tíma birtist í ađ missa kórónuna og örţrifaráđ (Heródesar-) voru sem ţú Loncexter nefnir. 
 Trump á ćttir ađ rekja til Skotlands,hveju skiptir ţađ?.Ţeir eru harđir í horn ađ taka og svo merkilega réttlátir; fćstir ţeirra girnast ţađ sem ţeir eiga ekki.Rétt eins og Trump sem veit um svindliđ sem kom Biden í stólinn (minnir ađ nokkuđ mikiđ magn kosningaseđla eru međ haki sem sést i stćkkunargleri en er ekki á neinni prentađri í BNA,sel ţađ ekki dýrara en eg keypti....
Ţessi ţjóđar her BNA.er skylt ađ tilkynna innnbrotiđ áđur en ţeir láta til skarar skríđa,ţannig las ég fréttina.   

Helga Kristjánsdóttir, 11.8.2022 kl. 01:29

9 identicon

Sćll Geir.

Mig grunar ađ heimilisfesti ţessa gjörnings sé annađ en ţú heldur
en frambođ hlýtur Trump ađ tilkynna fljótlega
en ţó ađ sínum hćtti og gefnum kringumstćđum.

RÚV okkar allra ber vonandi heimsbyggđ ţau tíđindi í fyllingu tímans
ađ "vitleysingur hafi veriđ kjörinn til forseta í BNA"!

Húsari. (IP-tala skráđ) 11.8.2022 kl. 01:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband