Þriðjudagur, 2. ágúst 2022
Takmarkanaógeð
Ég held að það hafi verið, svona eins og ég segi stundum, uppsöfnuð þjóðhátíðarþörf og við fundum hvað við höfðum saknað hátíðarinnar mikið, segir Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, eftir mjög vel heppnaða Þjóðhátíð.
Önnur leið til að útskýra áhugann á þeirri hátíð og öðrum svipuðum er mögulega takmarkanaógeð. Endalausar viðvaranir vegna smita og bólusjúkdóma virðast falla á dauf eyru. Enginn er að tala um smit og veirur. Fjölmiðlar skynja áhugaleysið og láta litlar tilvitnanir í spekingana duga til að klára veiruskammt dagsins.
Mér finnst viðeigandi að vitna í löngu máli í fréttabréf Tom Woods (sem varðveitti geðheilsu mína á meðan geðveikin var sem mest):
If you want to learn American history, forget about asking the typical professor.
If you want to find out what is going on in the world, forget about asking the typical journalist.
If you want a serious cost-benefit discussion of the shots for people in various age groups, forget about asking the typical physician.
If you want an overview of the Federal Reserve and its true effects on the economy, forget about asking the typical economist.
Ladies and gentlemen, welcome to Clown World.
Clown World wants to demoralize you, even make you question your sanity, with its propaganda.
It wants you demonized and isolated -- from your more obedient family and friends, and even from society at large.
It wants you to grow so weary and discouraged that you just throw in the towel, because what can one person do.
Og hananú!
Ég vona að þú sért vakandi því það er ekki búið að gefa upp alla von að endurræsa samfélagið og færa alla þræði þess á hendur einhverra trúða.
Uppsöfnuð þjóðhátíðarþörf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:13 | Facebook
Athugasemdir
Mér sýnist þurfa meira en eina plágu til að kollkeyra þig.
Ragnhildur Kolka, 2.8.2022 kl. 10:18
Það eina sem arfavitlausir leiðtogar þessa heims geta ekki stöðvað, er endurkoma Jesú og dómur hans. (yfir þeim)
Opinberunarbókin segir allt um viðbrögð þeirra, á þeim degi er hann birtist. (Ekki falleg lesning sko)
Loncexter, 2.8.2022 kl. 16:12
En falleg í fulltingi réttlætisins.
Helga Kristjánsdóttir, 2.8.2022 kl. 17:06
Sem betur fer er það illa sem að lokum tortímist, og það góða lifir svo að eilífu ( Og algjörlega skattfrjálst, og laust við ritskoðun ) amen !
Loncexter, 2.8.2022 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.