Föstudagur, 29. júlí 2022
Vesturlönd ráđast á ungt fólk
Heldur einhver í alvöru ađ hápólitísk markmiđ rússneskra yfirvalda séu ađ fara breytast međ ţví ađ Vesturlönd geri unga, saklausa, óbreytta rússneska borgara ađ einhvers konar útlögum?
Út í hvađa ţvćlu erum viđ komin?
Nú hefur stríđ Bandaríkjanna í Miđausturlöndum gegn hryđjuverkum vissulega snúist um ađ sprengja konur og börn í loft upp og smala ţannig ungum mönnum í hryđjuverkasveitir sem sprengja upp unga bandaríska hermenn. En er ekki óţarfi ađ herma eftir ţeirri frekar glötuđu ađferđafrćđi? Ađ ćsa upp andúđ á Vesturlöndum í huga ungra Rússa sem dreymir um ađ búa og lćra á Vesturlöndum en mega nú ekki? Eru menn viljandi eđa óviljandi ađ stunda kosningabaráttu fyrir forseta Rússlands?
Vesturlönd ţurfa ađ passa sig á ţví ađ verđa ekki ţađ sem ţau eru ađ fordćma. Ţví miđur sjá ţau ţađ ekki ţar sem ţau sitja í fílabeinsturni sínum og líta niđur á ađra heimshluta sem sprauta sig of lítiđ, heimta skítugt jarđefnaeldsneyti og virđa ekki landamćri ríkja sem Vesturlönd hafa ekki nú ţegar rústađ.
![]() |
Rússum meinađ um dvalarleyfi og vegabréfsáritun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvenćr hefur stríđ Bandaríkjanna í Miđausturlöndum snúist um ađ sprengja konur og börn?
Viđ hvađ var veriđ ađ berjast?
Karl (IP-tala skráđ) 29.7.2022 kl. 14:53
Sćll Karl,
"Hvenćr hefur stríđ Bandaríkjanna í Miđausturlöndum snúist um ađ sprengja konur og börn?"
Viđ höfum mörg dćmi um ţessar ađferđir sem ađ stjórnvalda í Bandaríkjunum hafa notast viđ međ einmitt góđum lyga átyllum til hefja stríđ, ţú?
Lygarnar um ađ gjöreyđingarvopn (WMD) vćru í Írak virkuđu fínt, til ađ hefja stríđ gegn Írak 2003, en Afganistan og Írak var alls ekki nóg fyrir Bandaríkin. Nú og ţví voru notađar lygar aftur um ađ borgarastríđ vćri í Líbýu 2011 (Libya War Was Based on Lies, Bogus Intelligence, NATO Supported).
Viđ áttum einnig ađ kaupa ţessar sömu lygar um ađ borgarstríđ vćri í gangi Sýrlandi, nú og viđ áttum alls ekkert ađ fá vita um ađ ţetta vćru málaliđarnir frá Saudi Arabíu og Katar (Wahhabism eđa ISIS) er Bandaríkin hefđu veriđ ađ fjármagna og styđja. Nú og viđ áttu bara ađ styđja allt ţetta fyrir fleiri svona stríđ, ekki satt? Ţrátt fyrir ađ hún Eva Bartlett fréttakona hafi heimsótt Sýrlandi og opinberađ um hvađ vćrir ađ rćđa, halda fjölmiđlar hérna áfram ţessum lygum um ađ borgarastríđ sé og hafi veriđ í Sýrlandi. (Sjá hérna https://www.youtube.com/watch?v=kER6Kheq0rc). Eins og búiđ er ađ uppljóstra og/eđa opinbera ţá vantar bara núna góđa lygaátyllu í viđbót, svo ađ hćgt sé ađ rústa Íran fyrir Stćrra Ísrael, ţví ađ Íran er nćst á dagskrá samkvćmt ţví sem hann General Wesley Clark uppljóstrađi okkur um (Sjá hérna Wesley Clark Told The Truth), svo og samkvćmt Yinon Planinu: Greater Israel: The Zionist Plan for the Middle East | Global Research.
http://www.stopiranwar.com/

Ţorstteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 30.7.2022 kl. 06:50
Venju samkvćmt varpar Geir fram ágćtri eldfimri ályktun og síđan kemur Ţorsteinn (sá bannfćrđi á mogga-blogginu) og tekur af allan vafa.
Jónatan Karlsson, 30.7.2022 kl. 09:22
Geir, mér finnst ţetta nú einkennilegar ályktanir sem ţú dregur, leggur saman tvo og tvo og fćrđ sjö. Fyrir ţađ fyrsta, ţá er ţađ eingöngu Eistland sem er ađ grípa til ţessara ađgerđa, ekki öll Vesturlönd.
Auk ţess er Eistland í Austur-Evrópu og ekki beinlínis Vesturlönd, ţó öll gömlu austantjaldsríkin hafi veriđ bođin velkomin í hóp ríkja sem virđa mannréttindi og frelsi borgaranna.
Eystrasaltsríkin eru samt ţau lönd sem eru allra hörđust í afstöđu sinni gegnvart yfirgangi Rússanna, enda vita ţau hvernig er ađ ţjást undir hćl einrćđisseggjanna í Kreml og munu sjálfsagt ţurfa mörg hundruđ ár til ađ ná sér almennilega á strik eftir ţá kúgun.
Hvađa löndum hafa Vesturlönd rústađ? Hafa ţau ekki ađallega rústađ sér sjálf? Veit reyndar ekki hvađa lönd ţú ert ađ tala um, vćri ágćtt ađ fá ţađ fram líka.
PS Frábiđ mér ljósmyndasýningar af lygum, ég er hér ađ spyrja Geir, eđa hvern sem er sem er ekki orđinn snarruglađur af samsćriskenningum frá Kreml.
Theódór Norđkvist, 30.7.2022 kl. 15:34
Í tvígang hef ég reint ađ fá vegabréfsáritun til rússlands, annars vegar hjá sendiráđinu í Reykjvík og hinsvegar í Helsinki. Í bćđi skiptin var mér hafnađ af ţví ég hafđi ekki bođsbréf eđa bókađa skipulagđa ferđ međ ferđaskrifstofu ţar sem allar nćturgistingar voru bókađar. Rússland hefur aldrei komist útúr sovíetinu og ţegnar ţess eiga engan rétt á mýkri međhöndlun á vesturlöndum en ţeir sjálfir veita. Ţađ er vesturlöndum best ađ ţetta hyski haldi sig heima.
Bjarni (IP-tala skráđ) 31.7.2022 kl. 12:06
Sćll Theódór Norđkvist,
"Fyrir ţađ fyrsta, ţá er ţađ eingöngu Eistland sem er ađ grípa til ţessara ađgerđa, ekki öll Vesturlönd."
Fyrirgefđu en hvađ varđar "Vesturlönd", ţá gleymir ţú m.a. Evrópusambandinu og öllum ţessum fyrirskipunum frá ţeim í ţessu sambandi, sjá hérna:
"The EU’s high representative for foreign affairs and security policy, Josep Borell, backed the decision, saying that Lithuania was correctly implementing EU sanctions.Moscow reacted immediately and strongly, threatening “serious consequences”, which, as yet, have not been specified. On June 20, Lithuania’s chargé d’affaires was summoned to the Foreign Ministry and told to cancel the restrictions or face the consequences. A senator on Russia’s upper house – the Federation Council – Andrey Klimov, called on the EU to “correct Vilnius’s impudent little stunt”, while the head of Russia’s Security Council, Nikolai Patrushev, stated that “appropriate measures” that would have a “serious negative impact on the population of Lithuania..."

Nú hvađ varđar annađ hérna, ţá verđur ţú sem Zíonisti ađ reyna verja og styđja "Stćrra Ísrael" ykkar betur en ţetta, ţví ađ auđvitađ verđiđ ţiđ Zíonistar ađ geta rústađ og/eđa eyđilagt Íran líka fyrir frekari stćkkun eđa ykkar "Stćrra Ísrael", ekki satt? Fyrirgefđu en ţetta er ekki áróđur frá Rússum (sem ađ ţú vilt kenna um allt),heldur frá honum General Westley Clark og skv. Zíonista planinu (Greater Israel: The Zionist Plan for the Middle East | Global Research), ţú?
KV.
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 1.8.2022 kl. 01:15
Bjarni,
Ekki grýta höfnina ţína ţótt ađrir geri ţađ.
Theodór,
Líbía er nćrtćkt og vel ţekkt dćmi. Rústađ til ađ verja petro-dollar og svala blóđţorsta Killary Clinton.
Geir Ágústsson, 1.8.2022 kl. 17:19
Geir,
Ertu ađ vísa í borgarstyrjöldina í Líbíu ţegar Ghaddafi var velt úr sessi? Ađ ţar hafi Bandaríkin veriđ ađ "svala blóđţorsta"? Eđa ertu ađ vísa í eitthvađ annađ?
Karl
Karl (IP-tala skráđ) 2.8.2022 kl. 09:55
Sćll Karl,
Ţessar lygar um ađ borgarastríđ hafi veriđ í Sýrlandi virkuđu reyndar fínt, rétt eins og til ađ hefja stríđiđ gegn Líbýu (Libya War Was Based on Lies, Bogus Intelligence, NATO Supported ). Eins og áđur segir: "Ţrátt fyrir ađ hún Eva Bartlett fréttakona hafi heimsótt Sýrlandi og opinberađ um hvađ vćrir ađ rćđa, halda fjölmiđlar hérna áfram ţessum lygum um ađ borgarastríđ sé og hafi veriđ í Sýrlandi (https://www.youtube.com/watch?v=kER6Kheq0rc).
Nú ţurfa ţeir ađ finna fleiri svona lyga átyllur í viđbót til hefja stríđ gegn Íran fyrir ţeirra "Stćrra Ísrael", ekki satt?
Sjá hérna Wesley Clark Told The Truth, svo og samkvćmt Yinon Planinu: Greater Israel: The Zionist Plan for the Middle East | Global Research.
http://www.stopiranwar.com/
Ţorsteinn Sch. Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 2.8.2022 kl. 12:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.