Blađamenn eđa blađamannafulltrúar?

Fyrir hverja vinna blađamenn eiginlega? Fjölmiđla? Fólkiđ? Sannleikann? Eru ţeir kannski upp til hópa blađamannafulltrúar sem hamast á lágum launum viđ ađ moka undir hagsmuni milljarđamćringa án ţess ađ gera sér grein fyrir ţví? Ég tel ţessum spurningum vera ósvarađ.

Einn blađamađur segir, í svolitlum pistli (The news for Covid vaccines gets worse and worse):

A big study says natural immunity protects against Omicron for over a year; mRNA shots fail in months. This is the third paper with awful mRNA data in a week. When will the media even pretend to care?

Já, góđ spurning! Hvenćr ćtli fjölmiđlar fari ađ taka eftir nýjustu rannsóknum og byrja ađ fjalla um ţćr!

Treystum vísindunum! Ţađ er máliđ, ekki satt? Til dćmis eins og ţau eru framreidd af sóttvarnarlćkni, sem skrifađi í grein áriđ 2018:

Niđurstöđur slíkra rannsókna [á bólusetningum barna] hafa sýnt ađ alvarlegar aukaverkanir bóluefna sem notuđ eru hjá börnum í almennum bólusetningum eru mjög fátíđar, eđa um ein aukaverkun á hverjar 500.000-1.000.000 bólusetningar.

Mađurinn hlýtur ađ hafa ţrćtt vísindagreinar og gagnagrunna til ađ komast ađ ţessari niđurstöđu. Eđa bara stoliđ skrifum undanfara síns í embćtti. Meiri vísindi ţarf oft ekki til. Og blađamenn kokgleypa.

Ég veit ekki alveg hvađ blađamenn ćtla ađ láta trađka á sér lengi. Ţeir hljóta hreinlega ađ hafa valiđ starf sitt til ađ afhjúpa, greina, kryfja og benda á mikilvćgar hliđar mála. Ţađ hlýtur ađ hafa veriđ drifkrafturinn ađ baki starfsvalinu frekar en lágu launin, löngu vinnustundirnar og vanţakklćtiđ. 

Eđa hvađ? Eru ţeir allir bara ađ skrifa fréttir á ţann hátt ađ ţeir geti síđar orđiđ blađamannafulltrúar hjá einhverju ráđuneyti eđa fyrirtćki?

Er ţađ metnađur blađamannastéttarinnar?

Ég tel ţeirri spurningu ósvarađ.

Á međan ţurfum viđ hin einfaldlega ađ finna valkosti viđ fjölmiđla til ađ finna fréttir. Ţví miđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Blađamenn gera eins og ţeim er sagt, ţeir eru ađ vinna fyrir heimilin sín og fjölskyldurnar. 

Ţeir mega ekki viđ ţví ađ missa vinnuna. 

Skipulagiđ hjá okkur er ţannig ađ sá sem fćr gefins fjármagniđ, ţađ er peningaprentvélina getur ţá keypt hlutabréfin, og ţá alla fjölmiđla. 

Pestarlokanir ná ađ ţurrka eignir smáfyrirtćkjana, en stóru fyrirtćkin, til dćmis stóriđjan, sjávarútvegurinn og fleira geta haldiđ áfram.  

Viđ gömlu félagarnir, verđum ađ hćtta öllum gömlu ađferđunum (ţarna átti auđvitađ ađ vera annađ orđ) og laga allt á međan okkur er bođiđ upp á ţađ. 

Lögum allt, nota góđu ráđin, nota lyfin sem virka, engar lokanir, engin stríđ. 

Vestur - Evrópa er orđin eins og smá skiki á jarđkringlunni, henni er nauđsyn ađ fá Rússland til samstarfs inn í framtíđina. 

Muna ađ fjármálakerfiđ, baklandiđ starfar báđu megin. 

Eru menn reiđir viđ Rússa, eru ţeir komnir lengra inn í framtíđina, og gćtu kennt okkur ýmislegt.

Peningur er bókhald, pestirnar eru mikiđ ţekkingarleysi ađ kenna, Sníkjudýr eru alveg til niđur í smá, micro, nano heiminn og lćknast oft međ sníkjudýra lyfjunum. 

Úkraínu og Rússland inn í samstarfiđ strax, og viđ skömmumst okkar fyrir fáfrćđina. 

Áfulla ferđ inn í framtíđina međ ástina og umhyggjuna ađ leiđarljósi. 

Verđum betri menn á međan tími er til, eins og sagt er í gömlu bókunum. 

Kemur ţá nýr Adam og ný Eva? 

Fram..........?  

Egilsstađir, 35.06.2022   Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 25.6.2022 kl. 22:18

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

2 nýleg dćmi

G7 er leiđtogafundur fólks sem hugsar einunigs um peninga
Ţau ćtla ađ herđa ađgerđinar gegn Rússum og ţannig fá áframhaldandi afsökun fyrir ađ auka álögur á almenning - ef einhver kvartar ţá er hann bara handbendill Pútíns og ţví bannfćrđur.

Skotárásin í Osló var hryggileg
en ţađ eru búnar ađ vera fjölda skotárása í  Svíţjóđ (og sennilega í Osló?) sem varla hefur veriđ minnst á í íslenskum fjölmiđlum
Hvađa hagsmunir meta sum mannslíf meira virđi en önnur

Grímur Kjartansson, 26.6.2022 kl. 19:43

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Jónas,

Auđvitađ fylgja blađamenn línunni frá ritstjórn sem er svo ákveđin á ýmsan hátt: Skođunum ritstjóra eđa eigenda, ţví hvađ er taliđ söluvćnlegt, ţví hvađ líkurnar á nćsta fjölmiđlastyrk aukast eđa minnka, og svo framvegis. 

Grímur,

Sem betur fer lćtur mađur ekki ítrekađar skotárásir og sprengjuárásir innflytjenda í Svíţjóđ framhjá sér fara. Danskir fjölmiđlar fjalla alveg um slíkt, svo dćmi sé tekiđ. Ađ minnsta kosti í meiri mćli. Og dönsk stjórnmál bregđast viđ. 

Geir Ágústsson, 27.6.2022 kl. 09:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband