Ţegi ţú, sá sem segir eitthvađ annađ en meginstefiđ leyfir!

„Tvćr vikur af fréttnćmasta fréttaflutningi sem ég hef séđ á íslensku, horfnar“, skrifađi til mín vökull borgari sem sá ađ fréttasíđan www.frettin.is hafđi legiđ niđri um stund í dag og opnast aftur eins og spóluđ til baka, til 25. maí. 

Einhver (eđa einhverjir) lagđi á sig tíma og orku og beitti ţekkingu og jafnvel hćfileikum til ađ koma í veg fyrir ađ svolítil fréttasíđa gćti starfađ. 

Óţćgileg flís í rassi, kannski?

Svona ţöggunartilburđir koma ekki á óvart lengur. Ađferđir kínverskra kommúnista og rússneskra einrćđisherra eru orđnar ađ viđteknum vopnum í huga riddara hins pólitíska rétttrúnađar. Ţeir sem fylgja ekki meginstefinu ţurfa einfaldlega ađ ţegja eđa hverfa. 

Ţví miđur mun ţessi árás - ţessi tilraun til ţöggunar - ekki ganga upp. Og vonandi engar slíkar í framtíđinni. Hugtakiđ mál„frelsi“ er ekki skilgreiningaratriđi sem rćđst af túlkun ţess sem vill sem minnst af ţví. Ţvert á móti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

 Úkraínustríđiđ snýst um svo margt. Ţađ snýst um korn og fleira, en ađallega sennilega áhrif og völd, ađ skrímslavćđa einhvern nú ţegar Covid-19 er ađ mestu búiđ og Donald Trump virđist friđsamlegur og venjulegur og ekki ógn viđ WEF.(World Economic Forum). 

Friđsamleg lausn ţrátt fyrir skelfilega eyđileggingu og missir mannslífa er eina lausnin, en ţađ ţýđir ţá ađ vesturlönd verđa ađ feta sig á sömu braut og Frakkar og Ţjóđverjar, ađ láta ađ kröfum Rússa ađ einhverju leyti. Verđi Rússum ógnađ of mikiđ getur ţađ endar međ gjöreyđingu, sem Vesturlönd bera ábyrgđ á ekki síđur, og ţađ myndi verđa tap allra.

Af hverju blanda ég ţessu inní umfjöllun um ţöggun? Jú, ég held ađ ef Rússar muni sigra muni ţurfa ađ taka meira tillit til ţeirra sjónarmiđa, sem eru ekki í anda pressunnar á Vesturlöndum.

Ţađ er stćrsta vanndamáliđ, ađ pressan á Vesturlöndum vill ekki viđurkenna ađ Svíţjóđ er á sjálfseyđingarbraut og ađ skortur er á meiri lýđréttindum og frelsi annarsstađar í vestrinu. 

Pútín gerir sömu mistök og Hitler. Hann hefđi átt ađ reyna ađ vinna heiminn međ áróđursstríđi, rússneskri Hollywoodsmiđju.

Nú hefur heimurinn ţörf fyrir öđruvísi Hollywood, ţegar fólk er orđiđ leitt á ţeirra klisjum og pólitíska rétttrúnađi.

Ingólfur Sigurđsson, 8.6.2022 kl. 00:13

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ingólfur,í annađ sinn les ég athugasemd ţína um mistök Pútins osfrv.,ég er nćstum viss um ađ Pútín gekk engin heimsyfirráđ til,nema ţú meinir ađ vinna heiminn á sitt band og skapa friđsamt lýđrćđi. Á ţessum eldfima stađ er ekki búandi án ţess ađ kynna fyrir heiminum fćlingarmátt sinn,sem eru sko engar fuglahrćđur. Hvađ vitum viđ um gang mála ţegar gömlu vígtólin sem vestlingar kölluđu skrapatól stylltu sér upp eins og til sýnis.Alla vega sögđu fréttamiđlar hvađ Biden var hvetjandi eins og kúreki starandi á byssu í slíđrinu; skjóttu! 

Helga Kristjánsdóttir, 8.6.2022 kl. 10:22

3 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţađ sem ég segi um Pútín lýsir ekki alltaf mínum skođunum. Ég var jú ađ tala um áróđursstríđiđ, en lýsingarnar eiga viđ um ţađ sem margir segja um hann. Og hvađ honum gengur til ekki ljóst ţannig ađ getgátur mikiđ á sveimi, og líkingar úr lausu lofti gripnar eins og til ađ túlka véfrétt. Ég tel miklar líkur á ađ Pútín og Rússar tapi međ einum eđa öđrum hćtti, jafnvel ţótt Úkraína vinnist. Ađ fá öll vesturlönd á móti sér er ţesslegt. Ţađ tap gćti ţá veriđ fólgiđ í innleiđingu vestrćnna gilda ţegar Pútín fer frá völdum. Sumir tala um uppreisn gegn honum innan rússneska hersins. 

Jú, hernađarmátturinn er meiri Rússamegin, ţannig ađ ţeir ćttu ađ geta náđ Úkraínu. En međ sífellt öflugri vopnum frá Bandaríkjunum gćti heimurinn stefnt í gjöreyđingarstyrjöld, eđa efnavopnastyrjöld, sem er nógu slćmt. Sem sagt, akrar og matvćlahéruđ eyđileggjast og matarskortur afleiđing, kreppa. 

Nei, ég er sammála ađ sennilega gekk Pútín engin heimsyfirráđ til, heldur ađ fćra Rússland í fyrra horf, sem ţó er af sumum taliđ svipađ skref, sem gćti leitt til einhvers meira. Ég er ađ reyna ađ nálgast viđhorf sem flestra, sjáđu til, Einar Björn og fleiri hafa skrifađ ţannig, og eru býsna menntađir í stjórnmálafrćđum. En ég er enn á ţví ađ Pútín hefđi ekki átt ađ fara útí ţetta. Biden á ţó einnig sök á ţessu, međ ţeim skýru orđum en röngu ađ Bandaríkin myndu ekki skipta sér af.

Ég er á ţví ađ Hollywood hafi breytt heiminum meira en stríđin öll, ţar er andlega innrćtingin, lífshćttirnir sem jafnvel Kínverjar og Úkraínumenn vilja líkja eftir. 

Ingólfur Sigurđsson, 8.6.2022 kl. 10:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband