Föstudagur, 3. júní 2022
Frelsi til sölu: 30 ţús. krónur á dag
Samkvćmt nýlegum dómi á Íslandi getur ríkisvaldiđ svipt ţig frelsi og lokađ ţig inni í litlu herbergi án lagastođar gegn ţví ađ borga ţér 30 ţús. krónur á sólarhring.
Ţađ er kostnađur ríkisins viđ ađ taka ţig úr umferđ og loka ţig inni. Ekki ţarf lagastođ til ađ henda ţér í litla holu. Nei, gegn ţví ađ greiđa 30 ţús. krónur geta yfirvöld tekiđ ţig af götunni og fleygt ţér á bak viđ lćstar dyr.
Er ţađ ekki magnađ?
Og svo látum viđ ennţá eins og ţađ sé stjórnarskrá í gildi sem ver almenning gegn ofríki hins opinbera. Miklu betra kerfi en tími einráđra konunga, ekki satt? Réttarríkiđ! Lög og regla! Lýđrćđi! Dómstólar! Ţrískipt ríkisvald!
Nema ţegar yfirvöld vilja frekar reiđa af hendi 30 ţús. krónur en ađ ţú ráfir um göturnar eđa eigiđ heimili.
Ţegar yfirvöld blása í nćsta hrćđsluáróđur verđur gott fyrir yfirvöld ađ vita af 30 ţús. króna reglunni ţví ţađ er hćtt viđ ađ fleiri landsmenn gerist óţekkir en undanfarin 2 ár.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er ţađ ekki kostulegt ađ almenningur ţurfi ađ greiđa kr.800,000 fyrir ađ upplýsa dómara um brot á Stjórnarskránni.
Eggert Guđmundsson, 3.6.2022 kl. 10:48
"Kemur fram í dómi hérađsdóms ađ ekki hafi veriđ ágreiningur uppi um ađ konan ćtti ađ sćta sóttkví, hún hafi hins vegar viljađ vera í sóttkví í heimahúsi sínu." Samkvćmt ţessu og eđlilegum lesskilningi ţá lék ekki neinn vafi á ţví ađ frelsissviptingin var réttmćt, lagastođin var fyrir hendi og hvorki um lögbrot ná stjórnarskrárbrot ađ rćđa. Stađsetningin var hinsvegar ekki eins og hefđi átt ađ vera. Hún fékk ţví ţessar 30.000 krónur á dag fyrir ađ vera vistuđ á röngum stađ, ekki fyrir frelsissviptingu.
Vagn (IP-tala skráđ) 3.6.2022 kl. 12:22
Vagn,
Frelsissviptingin átti sér lagastođ. Ţađ er ekki hiđ sama og ađ vera réttmćt, en önnur saga.
Ţađ er algjörlega ósambćrilegt ađ dvelja heima hjá sér og slappa ef í eigin umhverfi og geta skroppiđ út á svalir eđa í garđinn og ađ vera lćstur međ valdi inni á litlu hótelherbergi og meinađ ađ fá sér ferskt loft.
Enda dćmt gegn ţví athćfi.
Geir Ágústsson, 3.6.2022 kl. 13:22
Smitkví sóttvarnalaga stenst ekki stjórnarskrá. Púnktur.
Guđjón E. Hreinberg, 3.6.2022 kl. 14:00
Frelsissviptingin átti sér lagastođ og ţví er ekki hćgt ađ draga ţá ályktun ađ ríkisvaldiđ geti svipt ţig frelsi og lokađ ţig inni í litlu herbergi án lagastođar gegn ţví ađ borga ţér 30 ţús. krónur á sólarhring. Bloggfćrslan er ţví ekkert nema bull og ţvćla.
Stjórnarskráin segir í 67. grein "Engan má svipta frelsi nema samkvćmt heimild í lögum." og gerir ţannig smitkví löglega ţar sem hún er samkvćmt heimild í sóttvarnalögum. Smitkvíin stenst greinilega og óumdeilanlega stjórnarskrá. Punktur.
Vagn (IP-tala skráđ) 3.6.2022 kl. 16:47
Lögmćtt gegn 30 ţús. á sólarhring, vel á minnst, ef ég skilog rétt. Hefđi veriđ ókeypis fyrir ríkiđ ađ fara ađ lögum - iđka lögmćta frelsisskerđingu.
Geir Ágústsson, 3.6.2022 kl. 18:59
Ađ skerđa frelsi hennar var ekki "Lögmćtt gegn 30 ţús. á sólarhring" heldur einfaldlega lögmćtt. Bćturnar voru fyrir ranga stađsetningu í frelsisskerđingunni en ekki fyrir frelsisskerđinguna. Hefđi veriđ ókeypis fyrir ríkiđ ađ fara ađ lögum - vista í samrćmi viđ löginn.
Vagn (IP-tala skráđ) 3.6.2022 kl. 20:03
Ţú gerir ekki greinarmun á stofufangelsi og fangelsi. Hiđ fyrra er yfirleitt taliđ bćrilegra en hiđ síđara. Ef ríkiđ ţvingar ţig í hiđ síđara ţegar ţađ átti ađ beita hinu fyrrnefnda ţá braut ţađ lög, harkalega.
Nú fyrir utan ađ sóttkví, skv. orđabók, er skilgreint sem "ţađ ţegar mađur ţarf ađ halda sig fjarri öđrum vegna hćttu á útbreiđslu smitsjúkdóms", og mađur gćti ţannig séđ búiđ í tjaldi í úti á túni eđa veriđ í fjallakofa eđa sumarbústađ eđa á hlaupum um hálendiđ, ef bara enginn er nćrri, en löggjafinn talar kannski ekki íslensku og skilgreinir hana sem frelsisskerđingu.
Geir Ágústsson, 3.6.2022 kl. 20:46
Hér er leiđ til ađ hafa samband viđ Árnastofnun og biđja um nýja skilgreiningu á orđinu "sóttkví":
https://islenskordabok.arnastofnun.is/hafa-samband/
Til viđmiđunar, skilgreiningin í íslenskum lögum (töluvert ólík ţeirri í orđabók en fjallar ekkert um ađ loka fólk inni í litlum herbergjum):
"Sóttkví: Takmörkun á athafnafrelsi og/eđa ađskilnađur einstaklinga sem grunur leikur á ađ hafi veriđ útsettir fyrir smiti en eru ekki veikir eđa grunsamlegs farangurs, gáma, farartćkja eđa vöru frá öđrum eđa öđru á ţann hátt sem kemur í veg fyrir hugsanlega útbreiđslu sýkingar eđa mengunar."
Geir Ágústsson, 3.6.2022 kl. 21:03
Fyrst konan fékk bćtur hlýtur innilokun hennar í sóttvarnafangelsinu ađ hafa veriđ ólögmćt. Ţađ ćtti nú ađ liggja í augum uppi.
Ţorsteinn Siglaugsson, 3.6.2022 kl. 21:08
Ég geri greinarmun á frelsi og stofufangelsi eđa fangelsi. Í mínum huga er ţađ frelsisskerđing sama hvort um er ađ rćđa fangelsi eđa stofufangelsi. Annađ er vissulega ţćgilegra en hitt en ţú verđur blautur sama hvort vatniđ í lauginni er heitt eđa kalt. Og fái einhver bćtur fyrir ađ vera settur í fangelsi ţegar hann átti ađ fara í stofufangelsi ţá sé ég ţađ ekki sem bćtur fyrir frelsisskerđingu. Fái einhver bćtur fyrir ađ hoppa í kalt vatn ţegar ţađ átti ađ vera heitt ţá sé ég ţađ ekki sem bćtur fyrir ađ blotna.
Ţađ er ekkert nýtt ađ löggjafinn sé ekki samhljóma öllum orđabókum ţegar kemur ađ hugtakanotkun. Enda eru orđabćkur margar og mismunandi, oft ekki samhljóma innbyrđis og hafa ekkert lagagildi.
Vagn (IP-tala skráđ) 3.6.2022 kl. 22:01
Getur einhver lögfróđur útskýrt fyrir mér hvernig ríkiđ má hafa skođun á ţví hvar mađur eyđir sóttkví?
Geir Ágústsson, 4.6.2022 kl. 08:14
Vagn,
Ég hef lćrt ţađ umfram allt ađ heimili ţitt minni svo mikiđ á lítiđ og loftlaust hótelherbergi ađ ţú gerir engan greinarmun ţar á. Og heldur ekki á sýrubađi og vatnsbađi - ţetta er allt bara bađ fyrir ţér.
Geir Ágústsson, 4.6.2022 kl. 14:23
Ţađ kćmi verulega á óvart ađ ţú vćrir fćr um ađ lćra. Sönnunar ţess er enn beđiđ.
Vagn (IP-tala skráđ) 5.6.2022 kl. 16:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.