Fyrir löngu búiđ ađ leysa leigubílavandann fyrir fullorđna karlmenn

Skortur á leigubílum er hálfgert einkennismerki Reykjavíkur og ţá sérstaklega nćturlífsins. Ég heyrđi um ţriggja klukkustunda biđ eftir leigubíl seinasta sumar og var ţá feginn ađ hafa reddađ mér úr bćnum á annan hátt sjálfur.

Ég er fullorđinn karlmađur og sest ţví nokkuđ rólegur inn í bíl lögbrjóta sem keyra gegn reiđufjárgreiđslu (og hafa ţeir í öllum tilvikum keyrt óađfinnanlega). Hiđ sama gildir vćntanlega ekki um fíngerđa kvenmenn sem eru einir á ferđ, svo dćmi sé tekiđ. Ţeir vilja helst setjast í bíl međ löglegum fagmanni sem sćtir eftirlits og er hćgt ađ kvarta undan eđa kćra (ţví nafn hans er ekki á huldu). 

Leigubílavandinn er međ öđrum orđum leystur fyrir löngu fyrir fullorđna karlmenn, međal annars međ svokölluđum skutlurum. Ţeir sem lćra á ţjónustu skutlara taka ekki leigubíl nema í ýtrustu neyđ, ţegar ekkert annađ er í bođi.

Sumir leysa svo vandann einfaldlega međ ölvunarakstri eđa akstri án gilds ökuskírteinis. Ţví miđur.

Ţađ vćri óskandi ađ sérhćfđ fyrirtćki eins og Uber og Lyft vćru starfandi á Íslandi. Kannski einhverjar flökkusögur um bílstjóra í Indlandi standi ţar í vegi fyrir sjálfsögđum hlut (og flökkusögur um hefđbundna leigubílstjóra látnar eiga sig). Ekki má skrifa ţvermóđskuna á  umhyggju fyrir fólki sem stundar bíllausan lífsstíl (a.m.k. á međan ţađ er ölvađ).


mbl.is „Langsótt“ ađ Uber og Lyft séu velkomin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Svo er líka ágćt lausn ađ búa bara í göngufćri viđ miđbćinn ef mađur er skemmtanaţyrstur og nennir ekki ađ bíđa í leigubílaröđ.

Önnur lausn gćti veriđ ađ byggja upp skemmtanalífskjarna víđar en bara á ţessum eina litla bletti í lćgsta póstnúmerinu.

Guđmundur Ásgeirsson, 4.6.2022 kl. 15:21

2 identicon

 Ţađ er af sem áđur var. Ţegar leigubílar óku 24/7 og ekki var nema hálftíma biđ í mesta lagi ţó allir stađir lokuđu á sama tíma. Nú taka skutlarar rjómann og ekki er lengur grundvöllur fyrir atvinnumennsku í leigubílaakstri. Og Uber og Lyft vilja ekki koma međan greiđa ţarf bílstjórum samkvćmt kjarasamningum og gefa tekjur upp til skatts. Amman sem ţarf ađ komast til lćknis klukkan tvö á ţriđjudegi fćr engan leigubíl og skutlararnir eru í vinnu eđa skóla. En allt er víst gott ef karlmenn međ skerta dómgreind af drykkju geta fengiđ réttindalaust ungmenni sem ekkert gefur upp til skatts til ađ skutla sér ótryggđum heim eftir drykkjuna.

Vagn (IP-tala skráđ) 5.6.2022 kl. 16:30

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Skutlarar eru afkvćmi forneskjulegs fyrirkomulags leigubíla á Íslandi. Bjórinn í skottinu hjá ţeim er afkvćmi foreskjulegs fyrirkomulags áfengissölu á Íslandi. 

Annars er greinilega langt síđan ţér var bođiđ á barinn ţví "leigubílaröđin" hefur veriđ fast hugtak í reykvísku tungutaki síđan kannski nćturstrćtó var og hét fyrir 20-25 árum. Ţessi hálftímabiđ var kannski nokkrum áratugum fyrr?

Geir Ágústsson, 5.6.2022 kl. 17:05

4 identicon

Breytingar og nýungar eru ekki undantekningalaust til bóta. Ţess eru mörg dćmi ađ aukiđ frelsi skili verri ţjónustu, dýrari og hćttumeiri. Hvort internet sem býđur upp á stórfelld skattsvik og svindl á neitendum, minni löggćsla eđa forneskjulegt fyrirkomulag aksturs međ atvinnubílstjórum sem greiđa skatta af mannsćmandi launum sé foreldri skutlara finnst mér ekki skipta miklu máli. Flestir vilja geta fengiđ akstur alla daga og á öllum tímum, ekki bara nćtur um helgar.

Og međan ţú miđar viđ biđ eftir bíl fyrstu opnu sumarhelgi eftir lokanir vegna covid ţá má ég miđa viđ ţegar leigubílaakstur var starf sem hćgt var ađ lifa af en ekki bara aukavinna ţeirra sem nenna ţegar mesta eftirspurnin er og gott veđur. 

Vagn (IP-tala skráđ) 5.6.2022 kl. 19:23

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Stundum hittir ţú á rétta nótu en hérna ertu úti ađ aka (ţó ekki á leigubíl). Heldur ţú í alvöru ađ Uber-bílstjórarnir sem keyrđu mig í Ţýskalandi eđa Póllandi hafi ekki greitt skatta? Uppspuni frá rótum af ţinni hálfu. 

Og heldur ţú ađ ţýsk eđa pólsk yfirvöld, eđa yfirvöld hvar sem er ţar sem Uber er ekki bannađur, telji ekki ađ starfsemin ţurfi ađ fylgja lögum? 

Skutlarar eru vissulega skattlausir og eftirlitslausir og jafnast á viđ ađ fá far hjá vini eđa kunningja sem eru "bara" međ bílpróf. En veistu, stundum ţarf ţađ ađ duga.

Og nei, 3 klst biđin var ekki á einhverjum sérstökum óvćntum álagspunkti eins og "megavika Dominos" eđa "skattfrjálsir dagar í Hagkaup", sem virđast ţó vera fyrirbćri sem ganga upp međ svolítilli skipulagningu og forsjálni.

Geir Ágústsson, 5.6.2022 kl. 19:36

6 identicon

Ţađ hefur gengiđ treglega fyrir skattayfirvöld í öllum löndum ţar sem Uber starfar ađ fá upplýsingar. Og treglega gengiđ af fá ţađ til ađ fara eftir lögum um réttindi starfsmanna.

Ţađ ađ fá far gegn greiđslu jafnast ekki á viđ ţađ ađ fá far hjá vini eđa kunningja. Allavega samkvćmt tryggingaskilmálum ökutćkisins. Ţú ert tryggđur farţegi hjá vini eđa kunningja, ţú ert ótryggđur viđskiptavinur í farartćki sem ekki er tryggt til atvinnureksturs hjá skutlaranum. Og lögreglan hefur einnig heimild til ađ sekta ţig fyrir af greiđa fyrir ólöglega starfsemi.

Ţú býrđ í Danmörku og komst hingađ loksins síđasta sumar ţegar einhverjum takmörkunum og lokunum var aflétt. Í "megaviku" skemmtanahalds ţegar allir og amma hans voru á djamminu. Ţađ er ţitt viđmiđ.

Margir leigubílstjórar skiluđu inn leifum og hćttu akstri í covid. Enda gera leifin kröfur um akstur utan há annatíma sem erfitt er ađ uppfylla ţegar innkoman minnkar svo mikiđ ađ sćkja ţarf vinnu í annarri grein. Skutliđ sá svo til ţess ađ enn hafa ţeir ekki skilađ sér aftur. Skutliđ er ađ auka á skort og vandrćđi almennings međ ađ fá leigubíl.

Vagn (IP-tala skráđ) 5.6.2022 kl. 22:03

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Stafsetning ţín hrörnađi töluvert í 3. efnisgrein. Ég tók ađallega eftir ţví. Tók einhver annar viđ lyklaborđinu ţá?

Náđi ţví annars vel ađ vandamál leigubílstjóra er međal annars búiđ til af yfirvöldum í leit ađ veiru. 

Geir Ágústsson, 5.6.2022 kl. 22:39

8 identicon

Lyklaborđiđ og leiđréttingardrasliđ í símanum er ekki gert fyrir óvana fingur. 

Sama hverjum ţú heldur ađ vandamáliđ sé um ađ kenna, ţađ leysist ekki međ ţví ađ gera atvinnugreinina ađ helgarhobbíi og undirheimastarfsemi ţar sem engar kröfur eru gerđar til bílstjóra og bíla.

Vagn (IP-tala skráđ) 6.6.2022 kl. 00:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband