Frétt! Stjórnvöld styđja eigin stjórn!

Kanadíska ţingiđ gekk til atkvćđagreiđslu um neyđarlög sem sett voru vegna ţriggja vikna borgaralegra mótmćla í Kanada. Atkvćđi fóru ţannig ađ 185 greiddu atkvćđi međ ţví ađ beita neyđarlögunum en 151 var á móti.

Stjórnin studdi sjálfa sig. 

Stórfrétt, ekki satt?

Enginn meiddist fyrr en lögreglan mćtti á svćđiđ. Ekkert var eyđilagt. Sjúkra- og slökkviliđsbílar komust leiđar sinnar. Krakkar léku sér á á svćđinu. Ýmis fylki fjarlćgđu skerđingar á borgaralegum réttindum. 

En samt voru lög, sem eru ćtluđ fyrir heimsstyrjaldir og innrásir, rćst, og fólk svipt frelsi, eigum sínum og atvinnuréttindum. Kanada já? Er ţađ ekki eitthvađ barbaraland í sólríku landi? Ekkert ađ frétta. Nema ađ stjórnvöld kusu međ sjálfum sér.

Ţađ er ekkert ađ marka fréttir fjölmiđla sem lepja spena ríkisvalds sem er ađ sleikja rassgatiđ á einhverju öđru ríkisvaldi.


mbl.is Ţingiđ studdi Trudeau
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ţađ er reyndar ekki rétt ađ ríkisstjórnin hafi sutt sjálfa sig,ţó ađ hún vissulega hafi gert ţađ.  En ríkisstjórnin í Kanada er minnihlutastjórn og hefur ekki meirihluta á ţinginu.

Ţađ ţurfti Nýja lýđrćđisflokkinn (New Democratic Party, NDP) til ađ "Neyđarlögin" yrđu samţykkt.

En NDP er enn lengra til vinstri en "Frjálslyndi" flokkurinn (stjórnarflokkurinn).

Ţannig ađ ţađ ţurfti "Frjálslynda" flokkinn og "Lýđrćđisflokkinn" til ađ koma ţessum óskapnađi í gegn.

Talandi um Oxymoron.

G. Tómas Gunnarsson, 23.2.2022 kl. 03:39

2 Smámynd: Geir Ágústsson

G. Tómas,

Takk fyrir ţessa skýringu. En já, sá sem vill ríkisvaldiđ sem stćrst, hann er frjálslyndastur. Hvađ er ţá frjálslyndasta ríkiđ? 

Geir Ágústsson, 23.2.2022 kl. 06:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband