Mjög áríđandi ábending áđur en sprauta 2 er sett í börnin

ŢETTA KYNNI AĐ VERA MIKILVĆGASTA SPURNINGIN SEM ŢÚ SEM FORELDRI ÁTT EFTIR AĐ ŢURFA AĐ SVARA
 
Ţađ er búiđ ađ bólusetja 11.000 börn. Sex alvarlegar aukaverkanir er ein á hver sautján hundruđ börn. Ţađ kemur ekki fram hverjar aukaverkanirnar eru, en miđađ viđ reynsluna má reikna međ ađ ţetta sé hjartavöđvabólga. Hún dregur allt ađ helming ţeirra sem greinast međ hana til dauđa innan fimm ára. https://www.ncbi.nlm.nih.gov/books/NBK459259/
 
Ţetta merkir ţá eitt dauđsfall á hver 3.400 börn. Hvađ međ Covid? Er ţađ hćttulegra? Nei, ţví fer víđsfjarri. Rannsóknir sýna dánarhlutfalliđ 0,00004% međal heilbrigđs fólks undir tvítugu. Ţađ er eitt barn af tveimur milljónum. https://kofid.is/danartidni/
 
Síđari sprautan veldur miklu alvarlegri aukaverkunum en sú fyrri, samkvćmt grein tveggja hjartalćkna í Morgunblađinu nýveriđ.
 
Nú er spurningin til ţín sem foreldris ţessi:
Nú hefur ţú gögnin og getur lagt mat á áhćttuna. Ţú veist ađ áhćttan fyrir barniđ ţitt er margfalt meiri en hugsanlegur ávinningur. Ćtlar ţú ađ taka áhćttuna, eđa ćtlar ţú ađ láta barniđ ţitt njóta vafans?
 
Höfundur: Ţorsteinn Siglaugsson. Áherslur mínar.

mbl.is Tilkynnt um alvarlegar aukaverkanir hjá sex börnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er spurningin til ţín sem foreldris ţessi:

Nú hefur ţú ágiskun Geirs og skođun einhverra tveggja lćkna. Ţú veist ađ ţúsundir lćkna og heilbrigđisvísindamanna telja bólusetningu öruggast fyrir barniđ ţitt og ađ áhćttan sé ađeins brotabrot af áhćttunni viđ ađ fá covid. Ćtlar ţú ađ taka áhćttuna, eđa ćtlar ţú ađ láta barniđ ţitt njóta vissu virtustu heilbrigđisstofnanna í heimi (virtari en bćđi Geir og lćknarnir tveir)?   https://www.visir.is/g/20202043236d

Vagn (IP-tala skráđ) 9.9.2021 kl. 10:20

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

6 alvarlegar aukaverkanir í ekki stćrra mengi, á krökkum! Engar viđvörunarbjöllur? Ekkert til ađ setja í samhengi viđ áhćttuna vegna veiru?

Ekkert? Allt slökkt?

Geir Ágústsson, 9.9.2021 kl. 11:00

3 identicon

Sćll Geir,
Ţađ er rétt hjá ţér ađ "áhćttan fyrir barniđ ţitt er margfalt meiri en hugsanlegur ávinningur", reyndar eru ţeir í Bretlandi á móti ţví ađ börn séu bólusett međ ţessu svokallađa bóluefni, svo og hafa niđurstöđur og vísindamenn eins og t.d. hann dr. Michael Yeadon fyrrum yfirvísindamađur og varaforstjóri  hjá Pfizer einnig bent á ađ ţetta bóluefni sé stórhćttulegt. 
KV.




Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 9.9.2021 kl. 11:40

4 identicon

"...miđađ viđ reynsluna má reikna međ ađ ţetta sé hjartavöđvabólga". Ţađ er gjörsamlega af og frá. Reynslan frá öđrum löndum ţar sem hundruđ miljóna hafa veriđ bólusett sýnir einmitt ađ hjartabólga er afar fátíđ og kemur ađallega fram í ungum karlmönnum.

Landlćknisembćttiđ skilgreinir "alvarlega aukaverkun" í kjölfar bólusetningar einfaldlega sem aukaverkun sem ástćđa sé til ađ láta lćkni líta á. 

Anna (IP-tala skráđ) 9.9.2021 kl. 11:45

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Anna, samkvćmt skilgreiningum sóttvarnarlćknis,sem tíundađar eru í frétt um efniđ eru alvarlegar aukaverkanir ţćr sem valda hćttulegum veikindum eđa dauđa. Ţú veist ekkert um tíđni hjartavöđvabólgu í ţessu mengi. Blóđtappi í heila og lungum er líka algengur í ţessum tilfellum. Sjálfur ţekki ég tvćr manneskjur í mínum nánasta hring sem hafa legiđ á spítala milli heims og helju vegna blóđtappa í heila eftir bólusetningu. Ţćr gjörgćsluinnlagnir eru ađ sjálfsögđu ekki teknar međ í tölum frá embćttinu.

Ef foreldrar vilja spila rússnenska rúllettu međ líf barna sinna, er ţađ ţeirra mál, en eins og stendur eru 600% meiri líkur á alvarlegum veikindum af bólusetningum á börnum en af pestinni sjálfri.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.9.2021 kl. 11:58

6 identicon

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 9.9.2021 kl. 11:59

7 Smámynd: Geir Ágústsson

"Alvarleg aukaverkun er aukaverkun eđa óćskileg áhrif lyfs sem leiđir til dauđa, lífshćttulegs ástands, sjúkrahúsvistar eđa lengingar á sjúkrahúsvist, veldur fötlun eđa fćđingargalla hjá mönnum."

https://www.lyfjastofnun.is/lyf/covid-19/aukaverkanatilkynningar-vegna-covid-19/

Láta lćkni líta á? Ţađ ćtla ég rétt ađ vona ef ástand er lífshćttulegt, leiđi til sjúkrahúsvistar eđa lengingar á slíkri, veldur fötlun eđa fćđingargalla.

Ţess má geta ađ enginn af ţeim ţremur sem fengu "tímabundna" lömun hafa birst í fjölmiđlum, hrósandi sigri yfir fullum bata. Sennilega bíđur ţeirra ţvert á móti löng og strembin endurhćfing međ óvissri niđurstöđu. Eđa vćri annars ekki búiđ ađ flagga bata ţessara krakka rćkilega?

Hitt er rétt ađ ekki hefur veriđ gefiđ upp nákvćmlega hvađa alvarlegu aukaverkanir ţessir krakkar glíma viđ. Umhugsunarvert. Og um leiđ er ekki hćgt ađ tala um ađ neitt sé "fátítt" lengur: 1/4000 eru gríđarlega miklar líkur.

Geir Ágústsson, 9.9.2021 kl. 12:00

8 identicon

Ţegar fjöđur verđur ađ hćnu.

"Vagn,          6 alvarlegar aukaverkanir í ekki stćrra mengi, á krökkum! Engar viđvörunarbjöllur? Ekkert til ađ setja í samhengi viđ áhćttuna vegna veiru?        Ekkert? Allt slökkt?"

Vagn (IP-tala skráđ) 9.9.2021 kl. 12:26

9 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ef foreldrar vilja spila rússnenska rúllettu međ líf barna sinna, er ţađ ţeirra mál...

- Jón Steinar

Ég er nú ekkert viss um ţađ. Börnin eiga sinn rétt á lífi.

Annars myndi ég vilja halda gagnagrunn um allar alvarlegar aukaverkanir, ţar sem verulegar líkur eru á ađ ţćr séu vegna bólusetninga međ m.a. bóluefnum sem tekin voru úr tilraunafasa vegna ţess ađ dýrin drápust af tilraununum. Ţess í stađ var tilraunastarfsemin flutt yfir á almenning.

Síđan ţegar ţessi gagnagrunnur er orđinn stór, hreinlega íhuga ađ stefna stjórnvöldum, heilbrigđisyfirvöldum og jafnvel fjölmiđlum fyrir glćpi gegn mannkyninu. Nokkurs konar Simon Wiesenthal stofnun, ţeir náđu góđum árangri ađ koma stríđsglćpamönnum og morđingjum nasista í hendur réttvísinnar.

Theódór Norđkvist, 9.9.2021 kl. 13:34

10 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Takk fyrir ađ vísa í ţessa 2,5 vikna gömlu frétt um aukaverkanir á tíma ţegar engin alvarleg aukaverkun í börnum hafđi veriđ tilkynnt. Síđan ţá hefur Morgunblađiđ sent fyrirspurn og nú er svariđ: 6 alvarlegar aukaverkanir.

Athyglisvert er ađ í gömlu fréttinni um ekki-alvarlegu aukaverkanirnar eru allar aukaverkanir tíundađar en í nýrri frétt um alvarlegar aukaverkanir er ekki sagt nákvćmlega hvađ lagđist á krakkana.

Geir Ágústsson, 9.9.2021 kl. 13:43

11 Smámynd: Daníel Sigurđsson

Ţú ert illa upplýstur og fylgist ekki međ Vagn.

Hiđ rétta er ađ í gćr barst eftirfarandi svar frá Lyfjastofnun (sjá MBL):

 

Lyfjasatofnun hefur borist sex tilkynningar um alvarlegar aukaverkanir í kjölfar bólusetningar barna á

aldrinum 12-17 ára. Ţetta kemur fram í svari stofnunarinnar viđ fyrirspurn mbl.is.

Alvarleg aukavekun er skilgreind sem svo, ađ taliđ sé ađ notkun lyfs hafi leitt til dauđ, lífhćttulegs ástands, sjúkrahúsvistar eđa legningar á sjúkrahúsvist, valdiđ fötlun eđa fćđingargalla.

Daníel Sigurđsson, 9.9.2021 kl. 14:09

12 Smámynd: Daníel Sigurđsson

Íslenskum heilbrigđisyfirvöldum er auđvitađ ljóst ađ börn eru í miklu meiri hćttu á ađ veikjast alvarlega af ţessum tilraunabóluefnum heldur en af Covid.  Ţess vegna er sú ađgerđ ađ bólusetja börn gegn Covid vítaverđ enda ekki hugsuđ međ velferđ ţeirra ađ leiđarljósi. Ţetta skammarlega og vanhugsađa ráđslag er í besta falli ekkert annađ en ţrákekknisleg viđleitni til ađ hćgja á fjölgun smita.  Augljóslega mun ţetta litlum eđa engum árangri skila ţar sem komiđ hefur á daginn ađ bóluefnin koma engan veginn í veg fyrir ađ hinir bólusettu beri smit á milli.  Börnin gćtu hins vegar nánast algerlega áhćttulaust stuđlađ ađ hjarđónćmi óbólusett, enda munu hingađ til engin börn hafa veikst alvarlega af Covid hérlendis og nánast engin erlendis heldur.  Minna má á ađ alţjóđa-heilbrigđisstofnunin má eiga ţađ ađ hafa lagst gegn bólusettningu barna.

Ţetta ráđslag ađ bólusetja börnin minnir á barnsfórnir sem voru stundađar af frumstćđum ţjóflokkum hér áđur fyrr sem töldu ţćr guđunum ţóknanlegar.

Daníel Sigurđsson, 9.9.2021 kl. 15:22

13 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Daníel, ţetta er góđur punktur. Ađgerđirnar eru fyrst og fremst til ađ "hćgja á fjölgun smita" ekki útrýma smitum eđa ađ koma í veg fyrir smit. Ţađ segir sig reyndar sjálft nú ţegar meirihluti smita eru međal bólusettra hér.

Ţađ er veriđ ađ leika sér ađ lífi og heilsu barna til ađ hćgja á einhverju óhjákvćmilegu fyrir einhvern brot af ţjóđinni. Af 350.000 manns hafa smitast 10.000 á nćrri tveimur árum. Allt bendir til ađ fleiri hafi dáiđ eđa hlotiđ varanlegan skađa af bólusetningum en af pestinni. 
Ţetta er allt vegna persónulegs metnađar leiđtoga sóttvarna og ađ sjálfsögđu vegna ţess ađ nú eru ađ koma kosningar og enginn ţorir ađ tjá sig heiđarlega um umdeild efni sem ţetta. 
Ţeir sem myndu hafa bein í nefinu til ađ láta í ljósi efasemdir og benda á tölfrćđina fá mitt atkvćđi. Ađrir ekki.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.9.2021 kl. 17:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband