Bóluefni eða ekki?

Ísrael er mikið bólusett (yfir 60% íbúanna) en hvernig líta dauðsföllin út?

cov_israel

Sýrland er lítið bólusett (um 1% íbúanna):

cov_syria 

Líbanon er lítið bólusett (um 16% íbúanna):

cov_lebanon

Jórdan er frekar lítið bólusett (um 29% íbúanna):

cov_jordan

Öll þessi ríki nema eitt liggja meðfram sömu strandlengju við Miðjarðarhafið og eru í svipuðu loftslagi.

cov_map

Getur einhver sagt mér hvar bóluefnin gerðu gagn? Fóru ríkin ekki öll í niðursveiflu á svipuðum tíma sem er aðeins að lyfta sér núna?

Blaðamenn segja okkur að bylgjan í Ísrael sé afleiðing minnkandi virkni sprautuefna sem var sprautað inn í fólk í janúar í Ísrael. Nú þarf því að sprauta meira. En hvað með Sýrland? Hvað á að skrifa uppsveifluna þar á? Nú eða Líbanon og Jórdan. Á að kenna grímum um eða skorti á þeim? Samkomutakmörkunum? Fjarlægðarmörkum? 

Hér stendur ekki steinn yfir steini og enn einu sinni er besta ráðið að sleppa því að fylgjast með fréttum til að fá ekki ranghugmyndir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessir bullufréttatímar RUV sem eru að kosta þjóðina 8 milljarða á ári eru til skammar fyrir þjóðina. Að það sé ekki geta til að loka svona ömurlegri sjoppu sem misbíður stórum hluta þjóðarinnar alla daga er ólíðandi. Ég get ekki séð að nokkur maður væri verr settur án ruv en flestir mun verr settir.

Fréttaflutningur er stærsta ástæðan fyrir því að við búum við fáránlegar sóttvarnarreglur sem virðast vera til að viðhalda vírusnum endalaust.

Það er einhverskonar fáráleiki sem hefur tekið völdin. Ég vona að Biden bjargi þessu.

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráð) 20.8.2021 kl. 10:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband