Pestarbćliđ viđ Suđurlandsbraut 34

Viđ Suđurlandsbraut 34 er löng röđ frá morgni til kvölds af fólki á leiđ í skimun vegna veiru. Sumir eru ţar til ađ fá ferđafrelsi eftir ađ hafa sóađ 5 dögum í stofufangelsi, ađrir ţví ţeir finna til einkenna, enn ađrir ţví ţeir voru nálćgt smituđum á einhverjum undangengnum dögum og sumir bara ađeins ađ taka stöđuna, svona til öryggis. 

Fólk stendur í röđinni í um 20-40 mínútur, ađ mestu leyti utandyra en í návígi viđ annađ fólk, bćđi ţađ í röđinni og annađ fólk sem er ađ reyna trođast ferđa sinna á ţröngu svćđinu međ mörgum bílum, ţröngum göngustígum, runnum og köntum. Ţetta er sennilega mesta pestarbćli landsins ţar sem öllum međ allskyns einkenni allskyns sýkinga er hrúgađ saman í langan tíma, og endaspretturinn svo tekinn á ţröngum gangi sem leiđir til afgreiđslu ţar sem strikamerkiđ góđa er skannađ.

Ţeir sem eru lasnir - af einhverju - eru sennilega ekki ađ gera sér og heilsu sinni mikinn greiđa međ ţví ađ leggja leiđ sína á Suđurlandsbrautina og standa ţar í langri röđ í langan tíma. Sennilega vćri slíku fólki hollast ađ halda sig heima og jafna sig, óháđ tegund sýkingar. Til vara ćtti kannski ađ bjóđa ţeim sem mćta á mannmargt svćđi ađ fá annan inngang og sleppa viđ langa röđ og vera ekki ađ dreifa sínum veirum og bakteríum innan um ţá sem eru fullfrískir og bara ađ láta skima sig til ađ sleppa úr stofufangelsi eđa öđlast ferđafrelsi.

Um leiđ mćtti e.t.v. hugleiđa upp á nýtt ađstöđuna utan viđ pestarbćliđ. Ýmsar reglugerđir hins opinbera tala um fjarlćgđarmörk og annađ gott en viđ Suđurlandsbraut 34 ćgir öllu saman og lítil von ađ komast í skimun nema vera í mikilli nánd viđ margt fólk í langan tíma, sumir hóstandi og hnerrandi en sagt ađ koma í skimun. Ţađ ţarf jú ađ rekja smitin vegna einnar veiru og skítt međ ađ sextug kona sem er sennilega bara međ svolitla hálsbólgu hafi veriđ rifin úr rúminu til ađ standa í röđ. En hafi hún hina einu sönnu veiru ţá er hún sennilega búin ađ dreifa henni á samferđafélaga sinn í röđinni ţökk sé skimunarskyldurćkninni.

Dag einn hringir smitrakningarteymiđ í einstakling sem greindist međ veiruna frćgu og spyr: Hvar hefur ţú umgengist smitađa einstaklinga?

Svariđ sem kemur ţá verđur: Í röđinni viđ Suđurlandsbraut 34. 

Sú skýrsla verđur aldrei send til fjölmiđla. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

COVID röđin stendur undir nafni.

Guđmundur Ásgeirsson, 27.7.2021 kl. 19:47

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ekki ađ gera lítiđ úr vísindum (sem virđast leiđa til ţess ađ hvert einasta ríki tekur upp sínar eigin nálganir á grímur, bóluefni, opnanir, lokanir, ferđalög, mćlikvarđa og hvađeina), en ađ hrúga fólki saman á lítiđ svćđi - jafnvel utandyra (sem má ekki í tilviki útihátíđa eđa tjaldstćđa) - virkar handahófskennt og ófyrirsjáanlegt.

Geir Ágústsson, 27.7.2021 kl. 19:59

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Hlýtur samt ađ einfalda smitrakninguna, ekki satt?

Guđmundur Ásgeirsson, 27.7.2021 kl. 20:06

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Já auđvitađ. Allir smitađir koma úr einni röđ. Smitađir ţar? Pass. Greindir smitađir eftir röđina? Já. 

Sagt öfugt: Ef ţú varst á Suđurlandsbraut ertu líklegri en ella ađ enda í stofufangelsi.

Geir Ágústsson, 27.7.2021 kl. 21:15

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hei! Allir sem finna fyrir einkennum og telja sig sýkta komi niđur á suđurlandsbraut ađ chilla í röđ međ öllum hinum sem eru skikkađir í próf eftir óskiljanlegum prótokollum.

Gott tiltak. Best ef viđ nćđum ađ smita 5000 manns á dag. Ţá verđur ţessu lokiđ í október.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.7.2021 kl. 20:25

6 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Á međan fólk tekur mark á ţessum ađgerđum verđur ţessu aldrei lokiđ.

Nćst verđur ţetta notađ sem afsökun vegna flensu, svo vegna Noro-veiru, svo vegna hvers annars sem ţeim dettur í hug.

Ađ eilífu. 

Ásgrímur Hartmannsson, 29.7.2021 kl. 13:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband