Ţriđjudagur, 22. júní 2021
Má ţá ekki loka sjoppunni?
Áriđ 2018 ritađi Ţórólfur nokkur Guđnason grein í Lćknablađiđ og sagđi međal annars ţetta:
Bólusetningar verja ekki einungis ţá sem eru bólusettir heldur einnig ţá sem eru óbólusettir (hjarđónćmi), ađ ţví gefnu ađ almenn ţátttaka í samfélaginu sé 80-95%. Ţví er mikilvćgt ađ halda uppi góđri ţátttöku í bólusetningum svo koma megi í veg fyrir faraldra hćttulegra smitsjúkdóma.
Nú er talađ um ađ yfir 80% Íslendinga séu komnir međ vörn gegn Covid-19. Má ţá ekki loka sjoppunni og aflétta takmörkunum? Eđa ćtlar Ţórólfur Guđnason 2021 ekki ađ hlusta á Ţórólf Guđnason 2018 frekar en Ţórólf Guđnason 2020?
83,6% međ vörn gegn Covid-19 | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ sem vantađi í dćmiđ hjá Ţórólfi 2018 var ađ ađ harđi stökkbreytinga er miklu meiri núna en hann gerir ráđ fyrir ţá.
ţegar milljarđa einstaklinga smitast verđur veltuhrađi stökkbreytinga margafalt meiri en ţegar fyrri pestir gengu yfir međ marfalt fćrri smitum, núna verđur nýtt afbrigđi pestarinnar til á nokkurra vikna fresti sem bóluefni og áđur smitađir hafa minni og stundum enga vörn gegn.
Guđmundur Jónsson, 22.6.2021 kl. 17:33
Guđmundur,
Ekki eru allir vísindamenn sammála ţví ađ hér sé um eitthvađ óvenjulega hćttulega eđa frumlega veiru ađ rćđa sem stökkbreytir sér hrađar en ađrar. Dćmi:
"RNA viruses (SARS-CoV, MERS-CoV and SARS-CoV-2), causing severe mortal infections, will continue to be a serious global threat in future. These viruses have a high rate of mutation, genetic recombination and the capability of cross-species transmission, which make them a menace to mankind. The present outbreak of COVID-19 should direct us towards uplifting our knowledge and expertise in combating stubborn microbial pathogens and solving global health problems. ... Literature strongly relates sequence similarity between SARS-CoV-2 and other beta-coronaviruses, and about 77.1% of the proteins found in SARS-CoV-2 are also reported in SARS CoV [143]. Mere ignorance of previous research on SARS and MERS proteins will increase vulgarity in drug and vaccine development for SARS-CoV-2. Therefore, utilizing the literature to forge a better understanding of SARS CoV-2 infection will enable us to design better antiviral drugs/vaccines against the virus."
https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S1876034121001271
Hér er ekki svo mikiđ undir rós veriđ ađ segja vísindasamfélaginu ađ draga andann, kynni sér fyrri rannsóknir og nýta fyrri ţekkingu á veiru sem líkist vel ţekktum veirum alveg sćmilega mikiđ.
Geir Ágústsson, 22.6.2021 kl. 18:00
Ţegar Ţórólfur talađi um almenna ţátttöku í samfélaginu upp á 80-95% ţá býst ég viđ ađ hann hafi átt viđ almenna ţátttöku í samfélaginu upp á 80-95%. Ađ hann vilji telja ţá sem ekki eru fullbólusettir og ţá sem eru 16 ára eđa yngri sem hluta af ţjóđfélaginu.
Og ţó einhver tćpur helmingur ţjóđfélagsins sé kominn međ fulla vörn verđi hann ekki ánćgđur fyrr en ţessi almenna ţátttaka upp á 80-95% hefur náđst og 80-95% ţjóđfélagsins alls hefur fulla vörn. Ţetta er vissulega nokkuđ flókiđ fyrir verkfrćđing ađ skilja, en ţannig virđist vera um mjög margt.
Vagn (IP-tala skráđ) 22.6.2021 kl. 18:16
Vagn,
Gott ađ sjá upplýsingafulltrúa ráđvilltra yfirvalda mćttan á svćđiđ. Ég nýti tćkifćriđ:
Ef bóluefnin virka af hverju ţá ađ bólusetja ađra en áhćttuhópa?
Ef ţau virka ekki, og smituđ börn t.d. hćttuleg öldruđum, af hverju ađ bólusetja?
Nú hafa rannsóknir á líftíma mótefna í kjölfar smits gefiđ til kynna mjög góđa vörn gegn veiru (ţú sem lesandi ţessarar síđu ćttir ađ hafa rekist á óteljandi tengla um slíkt). Af hverju ađ bólusetja ţá međ fyrri sýkingu?
Af hverju eru ţeir sem hafa jafnađ sig á veiru (langlangflestir sem hafa fengiđ hana) ekki taldir međ í hlutfalli ţeirra međ "vörn"?
Orđalagiđ "full vörn" er ţitt. Orđalagiđ "hefur fengiđ vörn" er blađamanns. En vissulega eru til rannsóknir sem sýna ađ fyrri sprauta af tveimur veiti vörn. En menn velja auđvitađ og hafna rannsóknum.
Geir Ágústsson, 22.6.2021 kl. 18:45
Fjöldi einstaklinga međ smit breytir hrađa breytnaleika veirunnar sem veldur smitinu, ţví fleiri sem eru smitađir ţví fleiri verđa stökkbreytingarnar, og ver gengur ađ elta pestina međ bóluefnum eđa lyfjum.
Ţađ er í öfugu hlutfalli viđ hve hćttuleg veiran sem á í hlut er. Veira sem drepur, breytir sér hćgt vegna ţess ađ fjöldinn sem er smitađur í einu er aldrei mjög mikilli.
Meinlitlar veirur breyta sér hratt vegna stćrđar mengisins og samhliđa ţví verđur illa gerlegt og óţarft ađ elta ţćr međ bóluefnum og lyfjum.
Ţórólfur er í ţessari mótsögn vegna ţess ađ pestin sem hann er ađ fást viđ er hálf meinlaus í samanburđi viđ flestar ađrar pestir.
Guđmundur Jónsson, 22.6.2021 kl. 20:06
Guđmundur,
Ég held ađ ţú sért ađ hitta naglann lóđbeint á höfuđiđ hérna. Umfjöllun um "the delta variant" í tengslum viđ sjúkrahúsvist hér (litlar 3 mín):
https://www.youtube.com/watch?v=TtOu7jx3snQ
"Deadly variant or political scariant" spyr höfundur og svarar.
Geir Ágústsson, 22.6.2021 kl. 20:13
Ef bóluefnin virka af hverju ţá ađ bólusetja ađra en áhćttuhópa? Hversu mikil ţarf hćttan ađ vera svo ţú flokkir ţađ sem áhćttu? Öllum er bođin bólusetning af sömu ástćđum og ađrar bólusetningar standa til bođa. "Bólusetningar verja ekki einungis ţá sem eru bólusettir heldur einnig ţá sem eru óbólusettir (hjarđónćmi), ađ ţví gefnu ađ almenn ţátttaka í samfélaginu sé 80-95%. Ţví er mikilvćgt ađ halda uppi góđri ţátttöku í bólusetningum svo koma megi í veg fyrir faraldra hćttulegra smitsjúkdóma."
Ef ţau virka ekki, og smituđ börn t.d. hćttuleg öldruđum, af hverju ađ bólusetja? Ţau virka en af ýmsum ástćđum eru ekki allir bólusettir eđa mynda ekki mótefni. Börn, eins og ađrir, verđa ţví hćttuleg fólki í öllum aldurshópum međan ţau geta smitast og smitađ.
Af hverju eru ţeir sem hafa jafnađ sig á veiru (langlangflestir sem hafa fengiđ hana) ekki taldir međ í hlutfalli ţeirra međ "vörn"? Fáđu einhvern til ađ lesa fyrir ţig greinina, ţeir eru taldir međ. Langflestir er stór hópur, en hinir sem ekki hafa jafnađ sig eru einnig margir og ţar er hlutfalliđ hćst hjá yngra fólki. En vegna ţess ađ bólusetningin veitir meira mótefnasvar og virđist milda eftirköst ţeirra sem enn glíma viđ ţau ţá stendur hún ţeim til bođa.
Orđalagiđ "full vörn" er ţitt. Orđalagiđ "hefur fengiđ vörn" er blađamanns. En vissulega eru til rannsóknir sem sýna ađ fyrri sprauta af tveimur veiti vörn. En menn velja auđvitađ og hafna rannsóknum. Menn velja einnig og hafna hvort ţeir noti bílbelti eđa láti bremsurnar nćgja. Og ţú hefur sennilega treyst sokki fyrir vörnunum ţegar börnin ţín komu undir.
Vagn (IP-tala skráđ) 22.6.2021 kl. 20:24
Vagn,
Er fyrir alla bólusetning minni áhćtta en hćttan á ađ smitast af veiru?
Geir Ágústsson, 22.6.2021 kl. 20:42
Samkv. ţýskum fréttum í kvöld, ţá ćtla Ísraelsmenn, vegna aukinnar smithćttu af delta afbrigđi covid-19, nú ađ fara ađ bólusetja börn frá 12 ára aldri.
Ef samsćriskenningar eru réttar, mćtti halda ađ ţeir séu ađ framja "ţjóđarsjálfsmorđ".
Hörđur Ţormar, 22.6.2021 kl. 20:51
Hörđur,
Ţađ á ţá amk ađ fleygja WHO í rusliđ, sem er gott og skítt á sama tíma:
https://www.who.int/emergencies/diseases/novel-coronavirus-2019/covid-19-vaccines/advice
Geir Ágústsson, 22.6.2021 kl. 21:27
Bólusetningar í tilraunaskyni á tilraunastigi? Nei takk en fćstir nema alţýđufólk margt vel menntađ sér blessađa vinstri samlanda sína í stjórn Islands haldna einhverskonar geđrofi,sorry! eđa hverju líkjast ţessir eineltis tilburđir öđru ţegar markmiđ ţeirra er ađ stjórna í leyni fela og ţagga vegna ţjónkunar viđ ţá sem ţeir vilja leggja land okkar undir. - - -
Helga Kristjánsdóttir, 23.6.2021 kl. 02:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.