Ţriđjudagur, 8. júní 2021
Sérfrćđingur í notendarannsóknum
Laus er stađa sérfrćđings í notendarannsóknum hjá Reykjavíkurborg. Ţetta er auđvitađ glćný stađa enda ómögulegt ađ finna ađra starfsmenn hjá borginni til ađ hanna ţjónustur út frá ţörfum og vćntingum íbúa. Borgin hefur sem sagt áttađ sig á ţví ađ hún hefur ekki hugmynd um ţarfir og vćntingar borgarbúa á međan ađrir hafa vitađ slíkt lengi. Ákveđin viđhorfsbreyting virđist líka vera ađ eiga sér stađ en fyrir ekki löngu síđan sagđi borgarstjóri ađ ţjónustukannanir nýttust borginni ekki til ađ bćta ţjónustu borgarinnar. Ţađ útskýrir kannski ýmislegt í rekstri hennar.
Nú er ađ vona ađ borgin finni einhvern til ađ framkvćma fullt af skođanakönnunum ţar sem helsti hvatinn er umbćtur á ţjónustu fyrir borgarbúa, krefjandi viđfangsefni og nýsköpun. Minna má ţađ ekki vera.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er bara byrjunin á atvinnuauglýingum ţví samkvćmt fundargerđ ţá
notendamiđuđ nálgun og stafrćnar lausnir eru nýttar til ađ einfalda og bćta ţjónustuupplifun borgarbúa
Ráđiđ verđur í eftirfarandi stöđur sem skiptast á milli sex teyma:
1. Framleiđandi (e. producer), sex stöđugildi
2. Tćknistjóri (e. delivery lead), sex stöđugildi
3. Ţjónustuhönnuđur (e. user research), sex stöđugildi
4. Viđmótshönnuđur (e. UX/UI), sex stöđugildi
5. Forritari f. bakenda, tólf stöđugildi
6. Forritari f. framenda, sex stöđugildi
7. Samţćttingarforritari, eitt stöđugildi
. Ráđiđ verđur í eftirfarandi stöđur:
1. Lögfrćđingur, tvö stöđugildi
2. Sérfrćđingur í ferlum, gćđa- og áhćttustýringu, eitt stöđugildi
3. Sérfrćđingur í innri og ytri samskiptum, eitt stöđugildi
4. Sérfrćđingur í mannauđsmálum, eitt stöđugildi
5. Sérfrćđingur í fjármálum, eitt stöđugildi
6. Gagnagreinir, eitt stöđugildi
Grímur Kjartansson, 8.6.2021 kl. 10:15
Stendur eitthvađ um stafrćna notendaupplifun á yfirliti yfir lögmćlt verkefni sveitarfélaga?
https://www.stjornarradid.is/library/02-Rit--skyrslur-og-skrar/L%C3%B6gm%C3%A6lt%20verkefni%20listi%20150720.pdf
Geir Ágústsson, 8.6.2021 kl. 11:17
Vćri ég lögfrćđingur
Ţá mundi eg benda á Persónuverndarlögin og
"Í persónugreiningu ćtti ađ felast stafrćn auđkenning á skráđum einstaklingi, m.a. međ hjálp sannvottunarađferđar" og sveitarfélög einsos öđrum ber ađ fara eftir lögum
en fyrir okkur venjulegt fólk ţá er ţessi stafrćna "bylting" bara ný .com bóla
Grímur Kjartansson, 8.6.2021 kl. 17:16
Inn í listann vantar upplýsingafulltrúana. Ţađ ţarf einn per stöđugildi.
Ţorsteinn Siglaugsson, 8.6.2021 kl. 21:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.