Skođanakönnun sem skilur eftir fleiri spurningar en svör

40% svarenda í nýrri könnun MMR leist mjög eđa frekar vel á framkomnar hugmyndir um Borgarlínu á höfuđborgarsvćđinu. 34% leist mjög eđa frekar illa á ţćr. Jćja, lofar góđu fyrir talsmenn Borgarlínu, en bíddu nú viđ! 65 prósent svarenda sögđust mjög eđa frekar andvíg fćkkun akreina á Suđurlandsbraut fyrir bíla úr fjórum í tvćr til ađ rýmka fyrir uppbyggingu Borgarlínunnar. Er ţađ ekki eitt af ađalatriđum framkominna hugmynda um Borgarlínu? Jú, mikil ósköp.

Hérna hefđi veriđ áhugavert ađ sjá hvort 40% hópurinn sé hlynntur fćkkun akreina, andvígur eđa hlutlaus. 

Einnig hefđi veriđ áhugavert ađ spyrja viđmćlendur um bílaeign ţeirra. Er 40% hópurinn bíllaus ađ megninu til eđa hvađ? 

Eins kemur ekkert fram um hverfi viđmćlenda. Međaltaliđ 40% gćti ţýtt 70% í miđbćnum og 10% í úthverfunum. Skiptir ţađ engu máli?

Ég tek fram ađ ég hef ekkert á móti hópferđarbílum sem keyra ákveđnar leiđir á ákveđnum tímum, hvort sem ţćr heita strćtó, rútur, flugrútur, lestir eđa sporvagnar (og ţá helst á kostnađ notenda ţeirra en ekki annarra). Fátt er notalegra en ađ verđa keyrđur frá A til B og geta nýtt tímann í eitthvađ annađ en ađ skipta um gíra og reyna forđast dauđann.

En ţetta er bara ekki val fyrir alla. Alls ekki. Og međaltaliđ fyrir mörg ólík svćđi segir nákvćmlega ekkert. Hćfileg sundurliđun er ţví miđur dýrari í framkvćmd en já/nei spurningarnar og ţví sjaldgćf, en ţegar hún er framkvćmd er hún mjög upplýsandi

Takk fyrir viđleitnina, MMR, en ţiđ ţurfiđ ţví miđur ađ prófa aftur.


mbl.is 40% leist vel á Borgarlínuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Oftast eru svona kannanir fyrir fram pantađar og greiddar

af ţeim sem vilja sjá útkomuna sín meginn.

MMR tekur ţađ ekkert upp ađ sjálfu sér ađ gera svona

skođanakönnun nema fá greitt fyrir.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 3.6.2021 kl. 09:50

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ má vel vera, en eftir stendur ađ ţrátt fyrir lúđraţyt og endalausa umfjöllun, loforđ um minni umferđ og greiđari samgöngur, svimandi kostnađaráćtlanir og litríka bćklinga ţá styđur ekki einu sinni helmingur borgarbúa, ađ međaltali, áformin, og sennilega er miklu minni stuđningur í úthverfunum en miđbćnum.

Geir Ágústsson, 3.6.2021 kl. 10:22

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ég mundi ekki treysta mér til ađ svara svona könnun ţví ég veit ekki nákvćmlega hvađ felst í ţessari Borgarlínu
Fyrir síđustu kosning ţađ var ţađ Miklabraut í stokk strax - ekkert gerst.
Forgangsakreinar fyrir strćtó virđast ekki skila fleirum í strćtó ţó ţeir bruni ţar farmhjá bílalestinni á margföldum hámarkshrađa.

Grímur Kjartansson, 3.6.2021 kl. 10:52

4 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Halldór endurbirtir grein sem var skrifuđ í Moggann í dag um ţessa könnun:
https://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/entry/2265504/

Ţar kemur fram ađ meiri andstćđa er í úthverfum og jafnvel ekki lengra en í Árbć. Ţar kemur líka fram ađ ţeir sem eru hlyntir eru líklegri til ađ hjóla eđa ganga í vinnu, svo spurningin er hvort ţeir noti ţessi línu yfir höfuđ.

Grímur skortur á aukningu í strćtó er ađ enginn spyr hvort strćtó henti farţegum ţangađ sem ţeir eru ađ fara. Sérakrein á miklubraut hjálpar ekki börnum í úthverfum ađ komast á ćfingar (sem líklega verđa keyrđ vegna ţess ađ strćtó hentar ekki).

Rúnar Már Bragason, 3.6.2021 kl. 12:09

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Rúnar,

Takk fyrir ţessa ábendingu. Könnun áhugahópsins Samgöngur fyrir alla tók til greina aldur og búsetu og ţađ styđur bara viđ ţađ sem ég hef sagt: Áhuginn er mismikill eftir ýmsum samfélagshópum. 

Athyglisvert er hversu mikill munur er á tölunum "hlynntur/andvígur" eftir ekki lengri tíma á milli skođanakannana. Orđavaliđ skiptir greinilega miklu máli og ţeir kostir sem bođiđ er upp á. Eftir stendur ađ engum tekst ađ kreista út meirihlutastuđning viđ Borgarlínu, óháđ orđalagi.

Geir Ágústsson, 3.6.2021 kl. 12:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband