Niđurgreiđir ríkiđ áfengi?

Rökin fyrir áframhaldandi einokun ríkisins á smásöluverslun á áfengi eru mörg og oft frumleg og gjarnan mótsagnakennd. 

Ţví er til dćmis haldiđ fram ađ úrval ríkisins sé meira og betra en ef einkaađilar stćđu ađ smásölunni. Um leiđ er hilluplássiđ af svo skornum skammtir ađ margir smćrri framleiđendur og heildsalar komast ekki ađ međ vörur sínar, og hlýtur ţađ ađ draga úr úrvali.

Ţví er haldiđ fram ađ ađgengi megi ekki verđa of gott, a.m.k. ekki jafngott og ađ mjólk og skyri, en um leiđ er ţví haldiđ fram ađ ađgengiđ sé svo gott ađ engin ástćđa sé fyrir einkaađila ađ taka ađ sér sölu á áfengi.

Og svo er ţađ ţetta, sem ég hef raunar ekki séđ áđur sem rök fyrir starfsemi ÁTVR:

atvr

Hérna er ţví óbeint haldiđ fram, sem röksemd fyrir rekstri ÁTVR, ađ ríkisvaldiđ sé ađ niđurgreiđa áfengi úti á landsbyggđinni ţar sem flutningskostnađur vćri ađ öllu jöfnu hćrri og ţar međ verđlag. 

Álagning ÁTVR ofan á heildsöluverđ er auđvitađ ţekkt (ađ mig minnir) en hvađ međ flutningskostnađinn sem hluti af lokaverđinu? Eru Reykvíkingar ađ niđurgreiđa áfengisneyslu á landsbyggđinni? Góđ búbót ţađ, landsbyggđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ţađ er borđliggjandi ađ ef matvöruverslanir fćru ađ selja bjór og léttvína ţá mundi ÁTVR loka sínum búđum
Smásöluálagning ÁTVR er um 15% en um 45% í matvörubúđum. Hugsanleg gćtu stóru keđjurnar haldiđ sama verđi fyrir ţćr tegundir sem ţeir eru međ umbođ fyrir en ekki hinar.

Ţađ verđur til ein sérverslun međ áfengi og hún verđur í 101 Reykjavík en mun senda hvert á land sem er í samkeppni viđ ađrar netverslanir.

Betra fyrir neytendur - varla
en sumir ađilar eygja hagnađrvon og um ţađ snýst afnám einaksölunnar

PS - ef til vill verđur ţetta STÓRA kosningarmáliđ í haust, allavega bólar ekki á neinu öđru

Grímur Kjartansson, 16.4.2021 kl. 14:05

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Grímur,

Ţú ert hér ađ fćra rök fyrir ţví ađ ríkiseinokun á smásölu áfengis stuđli ađ lćgra verđi fyrir neytendur sem um leiđ eykur eftirspurn. Er ţađ ekki svolítiđ gegn anda löggjafans um tilgang ÁTVR? Ađ međ ţví ađ hleypa einkaađilum ađ, sem skerđa úrval og hćkka álagningu (ađ sögn), ţá sé anda löggjafar um áfengissölu betur náđ?

Og auđvitađ stjórnarskrárákvćđi um atvinnufrelsi.

Ég sé enga ókosti. Burt međ ÁTVR.

Geir Ágústsson, 16.4.2021 kl. 14:32

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ţegar borin er saman álagning í matvöruverslun og áfengisverslun á Íslandi er í raun veriđ ađ bera saman "epli og appelsínur", bćđi eru "ávextir" en lengra nćr samanburđurinn ekki.

Í fyrsta lagi er áfengi ţess eđlis ađ rýrnun ćtti ađ vera lítil.

Síđan er álagning á áfengi ekki lögđ á t.d. "raunverulegt" innkaupsverđ vörunnar, heldur eftir ađ verđiđ hefur veriđ "pumpađ upp" međ gríđarlegri skattalagningu.

Ef epli kostar í innkaupum 5 krónur og verslun ţarf 5 krónur til ađ standa undir ţví ađ selja epliđ, er, er álagning verslunarinnar 100%, og síđan legst á VSK.

Ef ríkiđ leggur ofurskatt á epliđ, t.d. 50. krónur á stykkiđ, og verslunin leggur enn 5. krónur á epliđ til ađ standa undir kostnađi, ţá verđur heildarverđiđ 60 kr. plús VSK.

En en álagning verslunarinnar er komin undir 10%, ţó ađ hún sé sama krónutala.

En eđli málsins samkvćmt eru "ódýrar" vörur oft međ hlutfallslega hćrri % álagningu, enda fer kostnađur viđ sölu ekki nauđsynlega eftir verđmćti.

En rétt eins og hiđ opinbera tryggir ekki sama verđ á matvćlum um allt land ţá er vandséđ ađ ţađ sé hlutverk ţess ađ tryggja sama áfengisverđ.

Ţađ er líka mjög líklegt ađ áfengisverđ yrđi ekki ţađ sama í Hagkaup, Bónus og "hornbúđ" í Vesturbćnum, rétt eins og raunin er hvađ varđar matvćli.

Er eitthvađ athugavert viđ ţađ?

G. Tómas Gunnarsson, 16.4.2021 kl. 15:31

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ef ríkiseinokun er besta leiđin til ađ tryggja vöruúrval og lágt verđ, hvers vegna krefjast ţá ekki stuđningsmenn hennar ţess ađ öll önnur verslun í landinu verđi fćrđ undir ríkiseinokun?

Er ţađ vegna ţess ađ ţeir vita ađ málflutningur ţeirra stenst ekki?

Eđa er ţađ vegna ţess ađ ţeim er ekki tamt ađ hugsa rökrétt?

Ţorsteinn Siglaugsson, 16.4.2021 kl. 19:00

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţetta er til: https://bjorland.is/

Ásgrímur Hartmannsson, 16.4.2021 kl. 19:32

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Ásgrímur,

Ég hef ţađ frá fyrstu hendi ađ ákveđnir ađilar á Íslandi eru ólöglega ađ selja áfengi í smásölu og hafa sagt lögreglunni frá ţví og eru um leiđ međ lögmann á kantinum til ađ keyra hvers konar takmarkanir í gegnum dómskerfiđ og alla leiđ til Evrópu. Sem myndi auđvitađ sparka fótunum undan íslenska fyrirkomulaginu. Og lögreglan gerir ţar međ ekkert. 

Geir Ágústsson, 16.4.2021 kl. 19:59

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sex og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband