Miđvikudagur, 7. apríl 2021
Stjórn og stjórnarandstađa
Ungir jafnađarmenn krefjast ţess ađ Alţingi verđi kallađ saman án tafar svo renna megi skýrum lagastođum undir nauđsynlegar sóttvarnir á landamćrum.
Lesist: Ađ lögreglan fái lagaheimild til ađ sćkja fólk á flugvöllinn og keyra í hús ţar sem ţađ ţarf ađ hírast í ţeirri tegund sóttkvíar sem orđabókin telur eiga viđ um dýr:
sóttkví
1
ţađ ţegar mađur ţarf ađ halda sig fjarri öđrum vegna hćttu á útbreiđslu smitsjúkdóms
2
ţađ ţegar dýr er vistađ á sérstökum stađ í ákveđinn tíma vegna hćttu á útbreiđslu smitsjúkdóms
ţađ ţegar mađur ţarf ađ halda sig fjarri öđrum vegna hćttu á útbreiđslu smitsjúkdóms
2
ţađ ţegar dýr er vistađ á sérstökum stađ í ákveđinn tíma vegna hćttu á útbreiđslu smitsjúkdóms
Mćđur og börn mega svo hírast ţar grátandi nćturlangt í stađ ţess ađ geta tekiđ út sína (óumdeildu) sóttkví heima hjá sér.
Ég hélt ađ Samfylkingin vćri í stjórnarandstöđu. Vćri svo ţá gćti hún nú kallađ á afsögn heilbrigđisráđherra sem braut lög á saklausu fólki međ ţví ađ innleiđa reglugerđ án lagastođar og senda lögreglumenn á vettvang til ađ framfylgja henni.
Nú eđa heimta svör á ţví hvers vegna ráđuneytiđ, međ um tug lögfrćđinga á sínum snćrum auk fjölda svokallađra sérfrćđinga, hleypti reglugerđ án lagastođar í gegn.
Nú eđa spyrja sóttvarnarlćkni hvort hann sjái enga ástćđu til ađ vinna innan ramma gildandi laga, jafnvel ţótt hann telji ţađ auka svokallađa smithćttu. Sóttvarnarlćknir hefur ekki sagt svo mikiđ sem afsakiđ viđ fólk sem hann hélt frá heimilum sínum í 5 daga.
En stjórnarandstađan segir ekkert. Ekkert. Ţingmenn stjórnarflokkanna hafa veriđ duglegri ađ gagnrýna valdníđslu og yfirgang yfirvalda en stjórnarandstađan.
Enda mćlist stjórnin enn međ blússandi fylgi í djúpri efnahagslegri niđursveiflu ţar sem framundan er annađ dautt ferđamannasumar og eini votturinn af áćtlun hjá yfirvöldum kemur fram í tveggja manna tali óbreyttra borgara í hlađvarpi (en ţar sem annar ţeirra er vissulega í símaskrá yfirvalda).
Alţingi samţykki nauđsynlegar sóttvarnir á landamćrum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ungliđahreyfing Samfylkingar vill lögleiđa ţađ sem dómstólar eru búnir ađ dćma ólöglegt. Semsagt ađ löggjafinn grípi inn í sjálfstćđi dómsvaldsins. Sama fólk segist vilja nýja stjórnarskrá.
Guđmundur Ásgeirsson, 7.4.2021 kl. 12:57
Guđmundur,
Í bók Thomas Sowell, A Conflict of Visions, er talađ um tvćr meginsýnir á samfélagiđ sem togast vissulega á en á grófan hátt er nothćft verkfćri til ađ skilja hvers vegna ţađ eru oft sömu einstaklingar sem rađast sitthvoru megin viđ mismunandi og jafnvel gjörsamlega óskyld málefni.
Hann kallar ţetta "the constrained version", ţar sem valiđ er ađallega á milli mismunandi "trade-offs" innan ákveđinna ramma hefđa, réttinda, löggjafar og menningar, og "unconstrained version", ţar sem leitađ er ađ "the solution" og ekkert getur stađiđ í vegi fyrir ţeim, jafnvel ekki dómsfordćmi og stjórnarskrár.
Ţannig sjái ţeir sem ađhyllast "unconstrained vision" ekkert ţví til fyrirstöđu ađ yfirvöld setji einfaldlega lög og reglur sem "leysa vandamáliđ". Ţessu fylgir gjarnan stuđningur viđ ýmis ríkisafskipti, svo sem lögbundin lágmarkslaun og ákveđna tekjudreifingu međ valdi. Ţeir í "constrained vision" sjá galla á ţessu ţví međ slíkum úrrćđum verđi einfaldlega til önnur vandamál, svo sem flótti frá verđmćtasköpun og háum sköttum eđa ýmis konar ófyrirséđ eymd.
Ţađ er ţví ekki skrýtiđ ađ Ungliđahreyfing Samfylkingar styđji löggjöf sem snýr viđ dómsvaldinu ţegar slíkt er taliđ heppilegt, og um leiđ nýja stjórnarskrá sem er ađeins losaralegri í takmörkunum á ríkisvaldinu.
Geir Ágústsson, 7.4.2021 kl. 13:22
Afar athyglisvert ađ sjá Pírata og Viđreisn sem dyggustu fylgisveina "frelsis-arms" flokks Bjarna Benediktssonar.
Afar athyglisvert ađ sjá ESB sinnana sameinast undir styrkri stjórn Engeyjar lénshöfđingjans.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 7.4.2021 kl. 14:30
Símon Pétur. Pírataflokkurinn er ekki ESB-sinnađur. Ég hvet ţig til ađ kynna ţér hina raunverulegu stefnu flokksins í ţví máli.
Guđmundur Ásgeirsson, 7.4.2021 kl. 16:03
Ţađ er virkilega ánćgjulegt ađ sjá hvernig ýmsir ţingmenn Pírata, Viđreisnar og Miđflokksins hafa tekiđ sér stöđu međ mannréttindum gegn frelsissviptingum ađ nauđsynjalausu. Af hverjum dettur engum í hug ađ ţeir brotlegu sćti harđari refsingum .t.d. 500 ţúsund króna sekt, en fólk geti tekiđ út sóttkví heima hjá sér.
Jón Magnússon, 7.4.2021 kl. 16:49
Jón,
Ţú átt hrós og heiđur skilinn fyrir ađ hafa slegiđ á putta framkvćmdavaldsins, sem fer nú offörum í nafni sóttvarna, en á kostnađ lýđheilsu og réttarríkisins.
Geir Ágústsson, 8.4.2021 kl. 07:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.