Mánudagur, 29. mars 2021
Allir í Kringluna?
Í nafni sóttvarna hefur mikill fjöldi fólks hætt við að dreifa sér út á land yfir páskana og sitja þar í litlum hópum í litlum húsum langt frá öðrum húsum. Þess í stað ætla allir í Kringluna og kaupa sér skó og skinku. Þar er jú grímuskylda og eitthvað þarf jú að gera til að drepa tímann.
Þetta er það sem má kalla ábyrga hegðun, ekki satt?
Fjöldi afbókað orlofshús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.