COVID-rökræða dagsins

Ef þú ætlar að hlusta á eitthvað í dag þá mæli ég með þessum rökræðum um sóttvarnaraðgerðir:

COVID Debate: Martin Kulldorff and Eric Topol (um 50 mín.)

Þarna takast á - ef svo má segja - tveir sprenglærðir sérfræðingar, og báðir leggja mjög þung lóð á vogarskálarnar. Þeir eru sammála um sumt en alls ekki allt. Það má að hluta skrifa á mismunandi áhyggjur sem leiða til mismunandi hugmynda að aðgerðum.

En það er margt gott þarna, frá báðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband