Geđheilsa 2020

Sóttvarnarađgerđir hafa haft hrćđilegar afleiđingar á geđheilsu bćđi ungra og eldri, bćđi á Íslandi og um allan heim. Í sumum ríkjum hefur öldruđu fólki veriđ haldiđ alveg frá fjölskyldum sínum og slíkt beinlínis leitt til andlegrar hrörnunar eđa hrađađ henni. Um ţetta vitna fjölmargar rannsóknir, sjá t.d. hér.

Unga fólkiđ situr í auknum mćli heima hjá sér í heimatilbúna atvinnuleysinu eđa skólabrottfallinu og hugleiđir sjálfsvíg. Landlćknir hefur haldiđ a.m.k. einn fund um ţetta en uppgjör yfir áriđ 2020 liggur ekki fyrir nema í ţví sem er auđmćlanlegt, svo sem símtölum í hjálparlínur ýmis konar. Ţađ er raunveruleg ástćđa til ađ óttast yfirgnćfandi metár í fjölda sjálfsvíga á árinu 2020 - svo langt aftur í tímann sem gögn finnast (ţar á međal bankahrunsárin).

En sumum líđur auđvitađ bara vel. Fólk á miđjum aldri í ţćgilegum innivinnum sem elskar nćđiđ og fjarfundarbúnađinn sinn blómstrar. Opinberir starfsmenn međ öruggar tekjur eru sáttir. Innhverfir forritarar og Netflix-fíklar sjá hreinlega engan mun á lífi sínu. En ţeir elstu, sem er búiđ ađ hrćđa geđheilsuna úr, og ţeir yngstu, sem eru ýmist ađ klepra úr einmanaleika eđa kvíđa fyrir lífi eftir brottfall úr skóla í viđvarandi atvinnuleysi - ţetta eru fórnarlömbin.


mbl.is Geđgreining algeng á hjúkrunarheimilum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Satt er ţađ ađ heimsfaraldurinn hefur haft afleiđingar á geđheilsu. Hver ţau áhrif eru nákvćmlega er erfitt ađ segja auk ţess sem slíkar afleiđingar sjást oft á tíđum ekki fyrr en mikiđ seinna. Afleiđingarnar snúa ekki einvörđungu ađ sóttvarnarađgerđum heldur líka ađ faraldrinum sjálfum, t.a.m. kvíđi hjá ţeim sem greinast međ COVID-19 eđa kvíđi hjá ţeim sem óttast ađ sýkjast. Afleiđingarnar eru líka nátengdar efnahagslegum ađstćđum en ţá er nauđsynlegt ađ hafa í huga ađ skýrt samhengi er á milli efnahagslegs árangur ríkja og árangri í sóttvörnum. Ţví betur sem gengur ađ halda veirunni niđri ţví betur gengur efnahaginum. 

https://theconversation.com/data-from-45-countries-show-containing-covid-vs-saving-the-economy-is-a-false-dichotomy-150533?utm_source=twitter&utm_medium=bylinetwitterbutton

Samkvćmt bráđabirgđatölum embćttis Landlćknis voru 18 sjálfsvíg á tímabilinu 1. janúar til 30. júní 2020, samanboriđ viđ 15 fyrir áriđ 2019 og 20 áriđ 2018. Ekki er ţví ađ sjá ađ aukning hafi orđiđ á sjálfsvígum hér á landi fyrri hluta árs ţrátt fyrir harđar sóttvarnarađgerđir í mars, apríl og maí. Sjá hér fréttatilkynningu embćttisins í eftirfarandi hlekk, bendi líka á afar góđa punkta embćttisins um ábyrga umfjöllun um sjálfsvíg, t.a.m. varđandi ţađ ađ vegna fámennis ţjóđarinnar geti litar breytingar á fjölda valdiđ nokkrum sveiflum í dánartíđni. Ţví sé ekki hćgt ađ túlka bráđabirgđatölur sem aukningu eđa samdrátt á tíđni sjálfsvíga, sem fjölmiđillinn man.is hefur gerst sekur um ađ gera. Endanleg niđurstađa mun liggja fyrir síđar en bráđabirgđatölur gefa okkur ekki ástćđu til ađ óttast metár í fjölda sjálfsvíga á árinu 2020.

https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item43681/sjalfsvig-januar-juni-2020

Hvađ hinar fjölmörgu rannsóknir varđar sem ţú hlekkjar á er ýmislegt ađ athuga. Fyrir ţađ fyrsta er síđan, Colleteral Global, gerđ ađ undirlagi Great Barrington hópsins svokallađa, sem telur ađ viđbrögđ viđ faraldrinum sé verri en faraldurinn sjálfur. Ţví er líklegt ađ ţćr rannsóknir sem eru valdar séu "biased". Í öđru lagi stađfesta engar af ţćr rannsóknum sem valdar voru ađ sjálfsvíg hafi aukist. Í greininni The impact of the COVID-19 pandemic on suicide rates telur höfundur ađ heimsfaraldur COVID-19 geti aukiđ geđrćn vandamál og fjölda sjálfsvíga. Ástćđa ţess telur höfundur margţćtta og hefur ekki einungis međ einangrun vegna sóttvarnarađgerđa ađ gera. Samkvćmt rannsókninni Trends in suicidal ideation over the first three months of COVID-19 lockdown ţá jukust sjálfsvígshugsanir á ţeim svćđum sem voru undir svokölluđum stay-at-home skipunum frá apríl til júní 2020. Aukning sjálfsvígshugsana eru sannarlega áhyggjuefni en eru hvorki sönnun ţess ađ tíđni sjálfsvíga hafi aukist né ađ hugsanleg aukning megi tengja viđ sóttvarnarađgerđir. Ţá kemst rannsóknin Child Suicide Rates during the COVID_19 Pandemic in England: Real-time Surveillance ađ ţeirri niđurstöđu ađ sjálfsvíga barna hafi ekki aukist vegna sóttvarnarađgerđa (lockdown). Getur lesiđ um ţađ í Main findings á blađsíđu 5. Ađ lokum er ekkert í rannsókninni Abuse, self-harm and suicidal ideation in the UK during the COVID-19 pandemic sem gefur til kynna ađ sjálfsvíg hafi aukist vegna sóttvarnarađgerđa.

Á síđunni er ađeins hlekkjađ á fjórar rannsóknir en ţrátt fyrir ţađ er til fjöldinn allur af rannsóknum um tengsl sjálfsvíga og sóttvarnarađgerđa vegna COVID-19. Ţegar litiđ er til ţeirra rannsókna kemur í ljós ađ heild yfir er ekki ađ sjá ađ aukningu sjálfsvíga vegna sóttvarnaragerđa. Hér geturđu lesiđ ţér til um ţćr rannsóknir en höfundurinn dregur ţćr saman međ eftirfarandi hćtti:

https://gidmk.medium.com/have-lockdowns-caused-suicides-during-covid-19-dd6b7a741f39

"Overall, there does not appear to be an immediate increase in the suicide rate associated with the implementation or continuation of government restrictions to control COVID-19. In some places, there may be a modest reduction associated with these lockdowns, although this is likely to be quite short-lived. As more data starts to come through early next year, we will get a better picture of the impact in other places in the world.

This does not mean that lockdowns don’t cause mental health problems. Suicide and mental health are of course very closely intertwined, but they are also both more complex than each other. It is not entirely surprising that suicide would not increase during lockdowns, because there are environmental and other factors that can impact suicide rates as well.

Moreover, this doesn’t mean that suicide rates will stay low. It’s possible that places which locked down harder will be hit at some point in the future with higher rates of suicide — we just don’t know. It’s important to remember that a big driver of suicidality in many places is economic downturns, and we may not see the impact of these for some time.

We also can’t discount the impact of the pandemic itself. The evidence from Japan indicates that a huge rise in COVID-19 cases may itself be associated with a large rise in suicides, even without substantial government action. This echoes evidence from the International Monetary Fund which found that the economic impacts of an out-of-control epidemic may substantially outpace the issues caused by government actions themselves.

Ultimately, what we can see so far appears to be quite good news. While mental health issues are certainly on the rise, government action itself does not appear, in the datasets published so far, to have resulted in a huge number of suicides yet, and given the evidence from Victoria there’s every reason to believe that this will continue into the future."

Unnţór Jónsson (IP-tala skráđ) 4.1.2021 kl. 15:25

2 identicon

Leiđrétting. Setningin "Ţví er líklegt ađ ţćr rannsóknir sem eru valdar séu "biased"" hefđi átt ađ vera "Ţví er líklegt ađ val á rannsóknum sé "biased"". Ćtla ekkert ađ leggja út á rannsóknirnar sjálfar, bara val síđunnar á ţeim rannsóknum sem eru birtar. 

Unnţór Jónsson (IP-tala skráđ) 4.1.2021 kl. 15:28

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Sćll Unnţór og takk fyrir ţetta.

Auđvitađ eru ekki öll kurl komin til grafar, og af sögulegum ástćđum hafa menn áhyggjur, en auđvitađ er Colleteral Global "biased" í ţeim skilningi ađ reyna gera ađgengilegt efni sem fjölmiđlar vanrćkja ađ miklu leyti (međ undantekningum). En rannsóknir eru ţetta, engu ađ síđur, og byggjast á fólki.

Ég vona svo sannarlega ađ sjálfsvígin fari ekki á flug ţótt nú sé djúp efnahagskreppa. Slíkt vćri sögulegt nýmćli en kannski ýmis samtök hafi orđiđ betri í ađ grípa eggin áđur en ţau brotna.

Geir Ágústsson, 4.1.2021 kl. 16:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband