Lexíur frá Norður-Kóreu

Heimurinn henti áratugum af rannsóknum, góðum og gegnum sóttvarnarráðstöfunum og heilbrigðri skynsemi í ruslið í byrjun árs til að taka upp kínverskar uppskriftir í smitsjúkdómavörnum.

Nú er kannski kominn tími til að læra af yfirvöldum Norður-Kóreu og semja lög sem hughreysta þá sem sjá fram á ónýt jól og áramót eftir ónýtt ár.

Ég bíð spenntur eftir útspili yfirvalda.


mbl.is Hungursneyð í Norður-Kóreu?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Geir, eigum við að semja saman lag um kartöflur? Það gæti orðið vinsælt þegar sóttólfarnir verða búnir að koma á góðri hungursneyð hérlendis.

Þorsteinn Siglaugsson, 22.12.2020 kl. 00:01

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Matarskortur vegna sóttvarnaraðgerða er amk ekki lengur bara óþægileg frétt frá fátæku þróunarlandi sem við hunsum sæmilega auðveldlega nú þegar Bretar sjá fram á einhvern skort. Svo já, það þarf að henda í lag og texta!

Geir Ágústsson, 22.12.2020 kl. 08:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband