Samkvćmt frétt The Guardian!

Stundum fć ég ţađ á tilfinninguna ađ íslenskir fjölmiđlar séu bara lélegar ţýđingarvélar fyrir stćrri, erlenda fjölmiđla. Engin blađamennska, engin sjálfstćđ hugsun, bara endurvarp á stóru nöfnunum í útlöndum.

Slík tilfinning magnast ţegar ég les setningu eins og ţessa:

"Stađan hef­ur versnađ í Jap­an í vet­ur, sam­kvćmt frétt Guar­di­an, en alls hafa 2.588 manns ţar í landi lát­ist af völd­um veirunn­ar."

Af hverju ţarf blađamađur ađ vísa í erlendan fjölmiđil til ađ ţekkja tölur um smit, dauđsföll og hvađeina vegna COVID-19? Ţessar upplýsingar eru svo opinberar og ađgengilegar ađ ţađ er engu lagi líkt!

Blađamađur hefđi alveg eins getađ skrifađ, eftir 3 mínútna aukavinnu í gagnaleit:
"Stađan hefur versnađ í Japan í vetur, samkvćmt sjálfstćđri skođun blađamanns á ađgengilegum gögnum, en alls hafa 2.588 manns ţar í landi látist af völdum veirunnar."

Og hvar hefđi blađamađur geta sótt ţessar upplýsingar? Nokkur dćmi:

Worldometers.info

Pandata.org

covid19japan.com

coronavirus.jhu.edu

Ţađ hefur sjaldan veriđ auđveldara ađ stunda sjálfstćđa blađamennsku. Ég meina, ég stunda hana ađ vissu leyti samhliđa fullri vinnu og uppeldi á börnum og hvađeina. Blađamađur í fullu starfi hefur enga afsökun og á ađ líta stćrra á sig en svo ađ hann sé bara ţýđingarvél fyrir "main stream media" erlendis, sem eru sjálfir oftar en ekki bara bergmálshellir stćrri hagsmunaafla og klappstýra ţeirra.


mbl.is Hafa áhyggjur af ţriđju bylgjunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Svo eru fréttatilkynningar sem undanteknigarlaust eru birtar án útskýringa 

Ríki heimsins lýsi yfir neyđarástandi (mbl.is)

 Ţegar ríki í USA lýsa yfir neyđarástandi ţá opnast ađgengi ađ neyđarađstođ hjá alríkisstofnunum. Ef öll ríki heims lýsa yfir neyđarástandi hver á ţá  ađ veita neyđarađstođ? 

Grímur Kjartansson, 13.12.2020 kl. 07:37

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţetta hlýtur ađ lagast ţegar ríkiđ tekur ađ sér ađ greiđa blađamönnunum laun. Eđa heldurđu ţađ ekki, Geir?

Ţorsteinn Siglaugsson, 13.12.2020 kl. 17:05

3 Smámynd: Björn Ragnar Björnsson

Ađ ógleymdum stađreyndum. Japanir eru 12 sinnum fleiri en Svíar en í Svíţjóđ hafa tvöfalt fleiri smitast en í Japan. Nei, ég er ekki ađ tala um "miđađ viđ höfđatölu", bara einfaldan fjölda. Miđađ viđ höfđatölu er smitfjöldi í Japana 4% af ţví sem viđ sjáum í Svíţjóđ. Dauđsföll v/Covid-19 í Svíţjóđ eru ţrefalt fleiri en í Japan, sem segir okkur ađ Japönum gengur enn betur en Svíum ađ forđa sýktum frá dauđa.

Semsagt, Japan er klárlega eitt af ţeim ríkjum sem eru ađ standa sig hvađ best í Covid-19 vörnum. Sú stađreynd ţýđir auđvitađ ekki ađ menn geti slakađ á sóttvörnum. Samt er sérstakt ađ sjá frétt um mikla yfirvofandi hćttu í Japan, sem ţrátt fyrir allt hafa veriđ ađ standa sig einna best.

Björn Ragnar Björnsson, 14.12.2020 kl. 02:55

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţorsteinn,

Ég sé ekki betur en ađ stétt "fjölmiđlafulltrúa" hjá hinu opinbera sé ađ vaxa ágćtlega í takt viđ minnkandi blađamannafjölda frjálsu miđlanna sem nú fara á ríkisspenann. Ţetta er orđiđ áhugavert og náiđ samband "óháđra fjölmiđla" og hins opinbera.

Geir Ágústsson, 14.12.2020 kl. 08:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband