Miđstýringin

Miđstýring hefur kosti og galla.

Kostir miđstýringar eru hrađari ákvarđanatökur, lítil yfirbygging og skjótar bođleiđir. Ţegar yfirbođarinn segir eitthvađ ţá fer allt kerfiđ af stađ, strax. Ţegar einveldiskonungur vill fara í stríđ ţá er stríđi lýst yfir. Ţegar herforingi vill skjóta ţá er skotiđ.

Ókostirnir blasa líka viđ. Í stađ ţess ađ neyđast til ađ rćđa málin og fá allar upplýsingar á borđiđ er hćgt ađ taka ákvörđun byggđa á magatilfinningunni einni. Mótvćgi, gagnrýni, skođanaskipti og ađhald eru ónauđsynleg fyrirbćri nema stjórnandinn nenni ađ hlusta og velji ađ hlusta.

Sóttvarnarađgerđir eru á könnu ríkisvaldsins og embćttismanna ţess. Ţar eru vissulega haldnir fundir og menn rćđa saman en allt fer samt fram í lokuđum fundarherbergjum og ákvarđanir eru teknar sem gilda strax. Međ öđrum orđum: Miđstýring.

Ţess vegna eru hnefaleikar ţar sem tveir einstaklingar anda ört framan í hvorn annan nú orđnir ađ líkamsrćkt, jafngildi ţess ađ einn mađur sitji úti í horni í vel loftrćstu og sótthreinsuđu rými og lyfti ţar lóđum.

Ţess vegna eru nú hópsmit međal háaldrađra sjúklinga á spítala jafngildi grunnskólabekkjarins ţar sem nokkrir krakkar sitja viđ borđ og horfa á kennara, og kannski allir smitađir en enginn veikur.

Ţess vegna eru nú kylfingurinn og rjúpnaskyttan, einir eđa međ einum félaga á risastórri grasflöt eđa heiđi, jafngildi handboltaliđsins ţar sem fólk andar ört í lokuđu rými í lengri tíma.

Ţess vegna eru smit eini mćlikvarđinn, óháđ ţví hver smitast eđa í hvađa ásigkomulagi viđkomandi er. Ađ margir eđa fáir séu á spítala eđa ađ látast er aukaatriđi. Ađgerđir miđast viđ smit.

Svo já, miđstýring sóttvarnarađgerđa hefur reynst samfélaginu ţungbćr, rétt eins og miđstýring á öđrum sviđum og öđrum tímum. En sem betur fer eru nú ađ fćđast gagnrýnisraddir.


mbl.is Tekjufall nemur rúmum milljarđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ekki viss um ađ ég sé alveg sammála ţér Geir. Miđstýringar er ţörf í ţessu ástandi, og ég held ađ ţau lönd sem hafa möguleika á henni eigi líka möguleika á ađ fara betur út úr ţessu en hin. En ţađ ţarf ađ miđstýra á réttan hátt. 

Ţorsteinn Siglaugsson, 14.11.2020 kl. 22:58

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţá vil ég frekar biđja um "miđstýringu" prestsins sem ráđleggur um samskipti viđ guđ og önnur ćđri máttarvöld en getur ekki ţvingađ neinn til ađ fara međ bćnirnar sínar og loka sig i klaustri.

Miđstýringin má samt ekki verđa of mikil hér heldur ţví vísindamenn eru vissulega ekki allir sammála og verđa ađ fá ađ rökrćđa og skiptast á skođunum og gögnum án afskipta.

Geir Ágústsson, 15.11.2020 kl. 11:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband