Oxford, Harvard og Stanford til ţjónustu reiđubúin!

Ţrír sérfrćđingar í smitsjúkdómum, frá einhverjum virtustu háskólum heims, rituđu nýlega eftirfarandi orđ:

Those who are not vulnerable should immediately be allowed to resume life as normal. Simple hygiene measures, such as hand washing and staying home when sick should be practiced by everyone to reduce the herd immunity threshold. Schools and universities should be open for in-person teaching. Extracurricular activities, such as sports, should be resumed. Young low-risk adults should work normally, rather than from home. Restaurants and other businesses should open. Arts, music, sport and other cultural activities should resume. People who are more at risk may participate if they wish, while society as a whole enjoys the protection conferred upon the vulnerable by those who have built up herd immunity.

Ég er viss um ađ verđandi forseti Bandaríkjanna ráđi ţetta fólk í teymi sitt. Hví ekki?


mbl.is Biden vill vísindamenn í kórónuveiruteymiđ sitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Lyfjarisarnir leyfa ţađ aldrei.

Ragnhildur Kolka, 8.11.2020 kl. 20:21

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţetta er allt bara rhetorík í kallinum.

Ég meina, ţađ er ekki eins og Trump & co hafi notast viđ Vúdú, eins og hann virđist vera ađ ýja ađ.

Ásgrímur Hartmannsson, 8.11.2020 kl. 21:01

3 identicon

"Ţrír sérfrćđingar í smitsjúkdómum, frá einhverjum virtustu háskólum heims" eru ekki sammála nokkur ţúsund sérfrćđingum í smitsjúkdómum, frá einhverjum virtustu háskólum og heilbrigđisstofnunum heims. Fyrir utan ţađ ađ ađeins einn ţessara ţriggja er hćgt ađ kalla sérfrćđing í smitsjúkdómum, hinir eru meira í lyfjatengdri hagfrćđi og tölfrćđi og eins miklir sérfrćđingar í smitsjúkdómum og Kári Stefánsson, sem einnig hefur ákveđnar skođanir.

Álitiđ var heldur ekki sett fram í nafni Oxford, Harvard og Stanford heldur nafni mjög pólitískrar stofnunar hćgri öfgamanna sem, til dćmis, hefur hvatt Brasilíu til ađ eyđa regnskógunum og segir hlýnun jarđar vera litla og viđráđanlega. Stofnunar sem fordćmir verkalýđsfélög og telur ţrćldóm réttlćtanlegan og ađ mengun, hćttulegar vinnuađstćđur og plágur eigi ekki ađ fá ađ trufla gróđasöfnun fyrirtćkja.

Ţađ er nokkuđ víst ađ trúverđugleiki fólksins er í ruslinu. Ţetta fólk, og ţessi stofnun, var í teymi Trumps og embćttin sem ţau vonuđust eftir hjá Trump eftir sigur hans verđa ţeim ekki bođin hjá Biden.

Og Ragnhildur Kolka, lyfjarisarnir teldu sig hafa himin höndum tekiđ ef ţetta fólk kćmist ađ til ađ ráđa einhverju. Innihaldslýsingar og kostnađarsamar prófanir áđur en lyf eru sett á markađ yrđu óţarfar og allar hirslur lyfjarisanna mundu fyllast af gulli.

Vagn (IP-tala skráđ) 8.11.2020 kl. 21:55

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Hvernig er hćgt ađ vera svona mikill kjáni, Vagn?

Ţorsteinn Siglaugsson, 8.11.2020 kl. 22:10

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Hérna er svolítil samantekt yfir banvćnar hliđarafleiđingar lokana og fletjunar á samfélagi og hagkerfi:

https://tomwoods.com/death-by-lockdown/

Ţađ er fyrir löngu orđiđ tímabćrt ađ einhver blađamađur eđa fjölmiđill fari ađ rćđa hiđ stóra samhengi.

Geir Ágústsson, 9.11.2020 kl. 07:35

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Og svona ađeins til ađ slá á samsćriskenningarnar í kringum Great Barrington Declaration ţá hefur einn af höfundum hennar ţetta ađ segja:

https://www.dailymail.co.uk/debate/article-8899277/Professor-Sunetra-Gupta-reveals-crisis-ruthlessly-weaponised.html

Ţarna kemur margt athyglisvert fram:

- Hún skilgreinir sig sem vinstrimann

- Hún hefur orđiđ fyrir grófum og ítrekuđum persónuárásum síđan hún, sem vísindamađur, fór ađ tjá sig um sérsviđ sitt af ţví hún vogađi sér ađ mćla gegn lokunum međ banvćnum hliđarafleiđingum

- Vinstrifjölmiđlar eins og The Guardian vilja ekki koma hennar sjónarhorni ađ og hún velur ţví ađ birta grein sína í Daily Mail, svolítiđ ţvert á geđ sitt

Stórmerkilegt allt saman. 

Geir Ágústsson, 9.11.2020 kl. 08:35

7 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Embćttismannakerfiđ snýst ekki um fólkiđ heldur valdiđ. Ţetta er mjög ljóst undanfarna daga. Trump setti sig upp á móti embćttismannakerfinu sem auđvitađ hatađi hann. Fjölmiđlar, ţegar ţeir skilgreindu Biden sigur, elta embćtismannakerfiđ. Meira segja mađur úr embćtismannakerfinu, Macron, er farinn ađ setja spurningamerki viđ kerfiđ er hann vill gera breytingar á Schengen. Ritskođun fjölmiđla og samfélagsmiđla í kosningum USA mun hafa ţćr afleiđingar ađ fólkiđ mun hafna ţessu miđlum í auknum mćli. Ţetta sést einnig í ţví ađ fólk hlýđir minna í faraldrinum en í vor (sést vel á bílaumferđ á höfuđborgasvćđinu um helgina).

Varđandi faraldurinn mun ţríeykiđ aldrei viđurkenna ađ ţađ gerđi risamistök í haust. Illa undirbúin og vantađi sameiginlegar ađgerđir. Ţađ tók bara 6 mánuđi ađ stofna neyđarteymi ef smit kćmu á hjúkrunarheimilum. Ef ţau vćru ekki alltaf í fjölmiđlum ţá kannski hefđu ţau tíma til ađ vinna ţessa vinnu miklu fyrr.

Í síđustu viku komu tvćr fréttir um smit ţar sem grímur voru notađar. Í Ölduselskóla voru notađar grímu. Í stađ ţess ađ reyna sjá notkunargildi gríma ţá eru allir neyddir til ađ nota grímu í matvöruverslunum ţótt vitađ sé ađ líkur á smiti ţar eru hverfandi. Greiningarvinna um ađgerđir eru engar en fátađ í myrkri ađ einhverri niđurstöđu og í stađ ţess ađ viđurkenna mistök er haldiđ áfram á sömu leiđ.

Rúnar Már Bragason, 9.11.2020 kl. 09:23

8 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţessi grein Gupta er mjög góđ. Hvet alla til ađ lesa hana. Gupta er vinstri-sósíalisti og virtur vísindamađur, en fćr ekki rúm í vinstrablađinu Guardian. Öđruvísi mér áđur brá!

Ţorsteinn Siglaugsson, 9.11.2020 kl. 11:34

9 identicon

Gupta er reyndar ekki virtur vísindamađur og hvort hún segist vera vinstri, upp, fram eđa Boeing 747 skiptir ekki neinu máli og er ekki marktćkt. Rasistar segjast ekki vera rasistar, fangar segjast allir vera saklausir og fasistar vinstri-sósíalistar. Félagsskapurinn, styrktarađilar og bođskapurinn segja hana annađ en hún segir sjálf. Jafnvel Trump mundi ekki kalla hana vinstri manneskju.

Vagn (IP-tala skráđ) 9.11.2020 kl. 12:08

10 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Ţú ert ansi langt leiddur međ álhattinn ađ reyna sjá hćgrimennsku í öllum sem styđja ekki viđ lokanir og stofufangelsi á heilbrigđu fólki.

Hún er prófessor viđ Oxford og kallar sig vinstrimanneskju og hefur unniđ međ veirur í mörg ár. Allt kemur ţetta fram í greininni sem ţú last greinilega ekki.

Og hún vill hleypa samfélaginu í gang og bođar ţá skođun án ţess ađ hljóta fyrir ţađ umbun - ţvert á móti hlýtur hún fyrir ţađ ófrćgingarherferđ frá Vögnum ţessa heims.

Geir Ágústsson, 9.11.2020 kl. 13:54

11 identicon

Speglar eru eldgömul og sniđug uppfinning. Ţađ gott fyrir ţá sem kalla ađra kjána ađ eiga svoleiđis.

ls (IP-tala skráđ) 9.11.2020 kl. 14:27

12 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Skođanir eins og ţćr sem ţessi Vagn setur fram eru alveg frábćrt dćmi um hvađ gerist ţegar fordómafullt og illa gefiđ fólk tekur upp á ţví ađ reyna ađ komast ađ niđurstöđum. Ţađ fer allt í graut hjá ţví, sósíalistar breytast í fasista, ţeir sem ekki vilja bíđa eftir bóluefnum verđa fulltrúar lyfjafyrirtćkja, virtir frćđimenn verđa menntaskólakrakkar, tillögur um miđstýrđa félagslega skipulagningu verđa ađ frjálshyggju, og svo framvegis. Allt verđur samsćriskenningunum ađ vopni.

Ţorsteinn Siglaugsson, 9.11.2020 kl. 15:11

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fjórum og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband