Mánudagur, 26. október 2020
Trump-Biden veđmáliđ
Ég fylgist lítiđ međ bandarískum stjórnmálum og hvađ ţá heldur kosningum ţar sem valiđ stendur á milli tveggja lélegra valkosta. En ţó rakst ég á nokkuđ sem er athyglisvert.
Myndin hér ađ neđan sýnir skođanakannanir í ađdraganda Trump-Clinton kosninganna.
Ţann 26. október í ađdraganda kosninganna mćldist Trump međ 43% og Clinton međ 48,4%. Munurinn var 5,4%. Lokatölur urđu 46,8%-43,6% (Clinton fékk fleiri atkvćđi en Trump vann á fjölda svokallađra kjörmanna).
Í Trump-Biden er stađan svona:
Trump er í dag í 43,8% og Biden er í 50,8%. Munurinn er 7%. Ađeins meiri en á sama tíma í Trump-Clinton kosningabaráttunni en ekki svakalega mikiđ.
Ţađ er freistandi ađ veđja svolitlu fé á ađ Trump vinni. Mér sýnist ávöxtunin geta orđiđ ágćt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:24 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ er ţessi hópur sem nennir ađ mćta á kjörstađ ekki til ađ kjósa SINN frambjóđanda heldur til ađ koma í veg fyrir ađ hinn valkosturinn verđi forseti.
Hillary var tákngerfingur kerfisins og stöđnunar ţannig ađ sumir mćttu eingöngu á kjörstađ ţví ţeir vildu hennar persónu ekki í forsetastól.
Trump hefur tekist ađ ćsa ansi marga upp í ađ vilja allt nema Trump en öllum virđist nokkuđ sama um Biden en Biden er svo sannarlega hvorki nýr né ferskur. Ţađ mćta mun fleiri á frambođsfundi hjá Trump en hjá Biden og hjá Harris er nánast enginn. Verđur ekki ađ teljast líklegt ađ ţeir sem mćta á frambođsfundi muni mćta á kjörstađ?
Grímur Kjartansson, 26.10.2020 kl. 10:38
Grímur,
Ég hef séđ svipađar vangaveltur. Ţeir sem styđja Trump eru ákafari stuđningsmenn en ţeir sem styđja Biden/Clinton. Trump hefđi aldrei unniđ Obama, sem átti eldheitt stuđningsfólk, en á möguleika gegn stofnanafólkinu međ beinagrindurnar í skápunum.
Annars hefur margt breyst síđan 2016. Google, Facebook og Twitter eru t.d. í kosningabaráttu fyrir Biden, en samfélagsmiđlar voru mjög mikilvćgt tćki í kosningavél Trumps 2016.
Sjáum hvađ setur. Kannski Trump geti aftur gert einhvern ríkan.
Geir Ágústsson, 26.10.2020 kl. 10:55
1: Trump hefur gert góđa hluti fyrir efnahaginn.
2: Ţađ er sjáanlegur munur á kosningafundum Trumps & Bidens, Trump í hag.
3: Demókrataflokkurinn hefur veriđ ađ vinna hörđum höndum ađ ţví ađ fćla fólk úr flokknum. (Walk away campaign, ef ţú hefur áhuga.)
En sjáum hvernig fer.
Ásgrímur Hartmannsson, 26.10.2020 kl. 11:34
Varđandi liđ 3 hjá Ásgrími
Sanders hafđi sterkan hljómgrunn hjá ungu fólki sem snéri svo baki viđ Hillary. Ungt fólk hefur minnst af öllum áhyggjur af Covid og mér virđist Demókratar leggja höfuđáherslu á ađ ef ţeir fengju ađ stjórna skipinu ţá vćri ţađ á lygnum Covid sjó sem er náttúrlega ótrúverđugt miđađ viđ ástandiđ í öđrum löndum
Grímur Kjartansson, 26.10.2020 kl. 16:55
Sćll Geir.
Ćtli ţetta myndband auđveldi eitthvađ veđmálin?
https://www.youtube.com/watch?v=HNKV2qmGhi8
Húsari. (IP-tala skráđ) 27.10.2020 kl. 01:07
Sćll Geir.
Er ţetta sá Cadillac sem menn biđu eftir???:
https://www.youtube.com/user/12olgr/videos
Húsari. (IP-tala skráđ) 27.10.2020 kl. 01:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.