Þriðjudagur, 15. september 2020
Allir vinna - alltaf?
Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar, Samtaka iðnfélaga, segir
... að átakið Allir vinna" hafi sannað sig svo um munar á þessum erfiðu tímum en í átakinu var brugðist við efnahagsástandinu af völdum COVID-19 og var endurgreiðslan tímabundið hækkuð úr 60% í 100%.
Eða svo segir í frétt.
Það er gott að fleiri séu að átta sig á drepandi áhrifum yfirgengilegrar skattheimtu, og jafnvel að átta sig á hvetjandi áhrifum skattleysis. Alltaf.
Vonum að þetta hugarfar lifi af veiruna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.