Uppskriftin

Um daginn birtist Viskiptablainugt grein eftir Steinar r lafsson, fyrrverandi markasstjra Orkunnar og nverandi srfrings hj Viskiptari slands. ar rir hann reynslu Eista af umbtum hagkerfinu og segir meal annars:

En hver tli su innihaldsefnin essum hrifarka eistneska buri? Me takmarkaar nttruaulindir var kvei a ba annig um jarveginn a hann vri sem nringarrkastur fyrir einstaklingsframtaki. M ar nefna flatan tekjuskatt, niurfellingu opinberra gjalda, ahald kostnai hins opinbera og auvelda stofnun og rekstur fyrirtkja. Innan menntakerfisins hefur frelsi svo a miklu leyti veri sett hendur kennarans frekar en stareyndarlrdm aalnmskrr. Eins og vi ekkjum t.d. fr Finnlandi.

Miki rtt, en a er svolti meira bak vi essa sgu og a hvernig Eistland bkstaflega flaug r grum rstum kommnismans og inn velmegandi og opi hagkerfi. Meal annars segir rum sta(hersla mn):

Laar [prime minister] was politically nave enough to put the theories into practice. Instead of worrying about winning trade wars, he unilaterally disarmed by abolishing almost all tariffs. He welcomed foreign investors and privatized most government functions (with the help of a privatization czar who had formerly been the manager of the Swedish pop group Abba). He drastically cut taxes on businesses and individuals, instituting a simple flat income tax of 26 percent.

Einnig:

These reforms were barely approved by the legislature amid warnings of disaster: huge budget deficits, legions of factory workers and farmers who would lose out to foreign competition. But today the chief concerns are what to do with the budget surplus and how to deal with a labor shortage.

Taki eftir: Vi stjrnvlinn var sgukennari sem hafi lesieina bk eftir Milton Friedman, skoa og hugleitt af hverju sum rki eru auug mean nnur eru a ekki, las uppskriftina a auskpun og fylgdi henni.

Ea eins og segir Wikipedia:

Laar claims the only book on economics he had read before becoming prime minister at the age of 32 wasFree to Choose by Milton Friedman.

Meira urfti ekki til, raun. Eistland aut inn ntmann og er dag talimealfrjlsustu hagkerfa heims mlikvara efnahagslegs frelsis [1|2](flokki me Norurlndunum og Norur-Evrpu).

Eistlandi fundu menn uppskrift og fylgdu henni. mean Eistarnir halda v fram er framt eirra bjrt. Og hi sama gildir um arar jir. etta er ekki flki nema fyrir stjrnmlamenn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

eim gengur vel eftir inngnguna Evrpusambandi, og upptku allra eirra reglna sem v fylgir, og tengingu vi Evruna.Laar var heldur ekki einrur og urfti a yggja r og fara eftir v sem betur lesnir menn sgu og vildu. ess m einnig geta a Eistland er lglaunaland. Meallaun ar eru rijungur af v sem au eru slandi og kaupmttur nrri helmingi minni og aeins 83% af meal kaupmtti innan Evrpusambandsins.

Vagn (IP-tala skr) 31.8.2020 kl. 10:26

2 Smmynd: Geir gstsson

Vagn,

Eistland gekk ESB ri 2004. var uppgangur eirra kominn vel af sta. Enga vitleysu. Og raunar er ekki hgt a sj a ESB-aildin hafi gert neitt til a hvorki hgja n flta hagvextinum egar liti er graf, enda helstu viskiptajirnar r smu ri 2003 og 2005.

Annarsgar bendingar en til a komast Evrpusambandi, og til a geta teki upp evruna, urftu Eistar a vinna vinnuna. Og auvita var forstisrherra ekki einn um a vilja losa rkisvaldi vi eigur og starfsemi, sem betur fer.

eir stu krossgtum ri 1992 og gtu vali a fara smu lei og Rmenar, Hvta-Rssland og Austur-Evrpa almennt, ea ori "bltt svi" eins og Norurlndin, skaland, Holland, Bretland og Sviss (egar g hef huga yfirlitskort yfir vsutlu efnahagslegs frelsis fr Fraser-stofuninni).

Og eir lgu einhlia niur tolla, svo ar hafa vibrigin vi inngngu ESB sennilega veri au helst a vrur Eista fengu lka a fara tollfrjlsar inn ESB-rkin. Innflutningur til Eistlands var orinn tollfrjls.

EfEistar halda fram smu braut mun heilbrigur hagvxtur ar bta hag eirra margfalt, mean efnahagsfrosti eilfa rkir ESB.

Geir gstsson, 31.8.2020 kl. 12:29

3 Smmynd: Geir gstsson

Annars m ekki gleyma sr essu tknilega (gjaldmiill, sambandsaild, blah blah blah), og ar me gleyma v a hrna var fyrst og fremst hugmyndafri a verki. Menn tluu sr a breyta stefnunni, en ekki bara plstra kerfi eins og stjrnmlamnnum er helst tamt a gera, enda hvorki me hugsjnir n hugmyndir.

Geir gstsson, 31.8.2020 kl. 12:51

4 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Innganga ESB hefur vafalaust hjlpa, en kannskiekki ri neinum rslitum. stan fyrir v a nfrjlsu lndin austur fr gengu inn var held g fyrst og fremst stimpillinn - a vera hpi Vesturlanda og inni v yfirjlega lagaumhverfi sem ESB hefur. En dag skiptir etta kannski ekki miklu mli.

orsteinn Siglaugsson, 31.8.2020 kl. 23:30

5 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

"Sambandsaild" hefur a mrgu leyti gagnast Eistlendingum vel. Euroi breytti sjlfu sr ekki miklu fyrir , enda var krnan eirra bundin vi ska markinu fr byrjun og san Euroinu eftir a marki hvarf.

Jurgen Liigi, fyrrverandi fjrmlarherra lsti v yfir egar Euroi var teki upp a Eistland hefi ekki efni fullu sjlfsti.

a er hins vegar skemmtilegt a Toomas Ilves, sem var utanrkisrherra og sar forseti Eistlands, lsti v yfir vitali a eitt af meginmarkmium ess a ganga "Sambandi", hefi veri a auvelda inngngu landsins NATO.

En hann btti vi a aildin hefi nst vel a ru leyti.

"In order to get into the EU, we needed to meet the so-called objective criteria. While in the case of NATO, what you need is a purely political decision: they either accept you or they don’t. I was convinced that Estonia needed to do all it takes to get into the EU – because once you’re in, the other member states cannot veto your NATO application. The consideration at the time was that being part of the European Union is beneficial anyway, while without it, we cannot deal with opposition from Russophile countries or those that fear Russia that at the time included Germany, France, Italy and the UK. Once we’re in, those countries can no longer veto our NATO accession. After that, it was a matter of convincing Norway, Turkey, USA and Canada."

https://news.postimees.ee/7041121/ilves-estonia-s-good-reputation-now-dull

En a er auvita nlgin vi Rssland og sgulegur yfirgangur eirra sem litar ll stjrnml Eistlandi.

En a er rtt hj Geir a uppgangurinn var byrjaur ur en til "Sambandsaildar" kom, en vissulega hafa styrkir nst til margra hluta.

Eistland hefur enda veri iggjandi egar liti er til framlaga og styrkja.

En eir sem vilja velta fyrir sr efnahagsmlum Eistlands, ttu a skoa skuldastuna, enda held g a eir su enn me lgsta skuldahlufall innan "Sambandsins", en erfium tmum er venjulega gtt trasta ahalds opinberum rekstri og niurkuri beitt.

https://www.statista.com/statistics/269684/national-debt-in-eu-countries-in-relation-to-gross-domestic-product-gdp/

G. Tmas Gunnarsson, 1.9.2020 kl. 09:38

6 Smmynd: Geir gstsson

G. Tmas,

Takk fyrir frlega athugasemd. g get bent etta:

https://www.heritage.org/index/country/estonia

"In anticipation of reduced EU subsidies after Brexit, the government is planning to improve its targeting of subsidies for education, health care, and energy."

Hva "targeting" i veit g ekki en mig grunar a a eigi a varveita eftir bestu getu fjrmgnun menntunar, heilsugslu og orku, og lta anna frekar sitja hakanum. Forgangsrun, kannski.

Geir gstsson, 1.9.2020 kl. 10:11

7 Smmynd: Gujn E. Hreinberg

Me rum orum, a Eistar hafi grska Alexandir Dugin og "fourth political theory" eins og Ptn reyndar einnig.

Gujn E. Hreinberg, 1.9.2020 kl. 13:35

8 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

Eistlendingar eru me besta menntakerfi(grunnskli) Evrpu, s teki mi af PISA niurstum, a vissulega ber a hafa huga a PISA er ekki endanleg ea hin eina rtta niurstaa.

a er v elilegt a eir vilji standa vr um a. En a er lka vert a hafa huga a a er ekki eins og eir eyi meiri peningum en arar jir. Meira segja kennaralaun ykja almennt frekar lg Eistlandi.

Heilbrigiskerfi meira undir hgg a skja, a mia vi fjrmagn sem til ess er vari standi a sig vel.

En spekileki er mikill enda eiga Eistlendingar erfitt me a keppa launum vi ngrannalndin eins og Finnland, Svj, Noreg og skaland.

En eir hafa brugist vi a hluta me v a leita eftir heilbrigisstarfsflki fr rum A-Evrpulndum.

En Eistlendingar vilja forast a vera hir Rssum um orku, og standa sig ar mun betur en margar ara Evpujir.

Eystrasaltsjirnar standa oftast saman og hafa n kvei sameiginlega a kaupa ekki orku fr Hvta Rsslandi.

En NATO aildin er hornsteinn utanrkisstefnu Eistlands, og a mrgu leyti frekar svo en "Sambandsaildin"; a hn s eim mikilvg.

a var enda svo a stuningur Bandarkjanna var til staar mean hernmmi Sovtrkjanna st, en flest Evrpurki kusu a "gleyma" Eystrasaltsrkjunum.

Almennt tali eru lklega fir ef nokkrir erlendir stjrnamlamenn meiri metum meal Eistlendingar en Ronald Reagan, a er a segja meal eirra sem muna barttuna fyrir endurheimt frelsisins.

En saga og bartta Eystrasaltsjanna er a mrgu leyti frleg og eftirtektarver.

Ekki sur hvernig hernm Sovtrkjanna/Rsslands lk au.

G. Tmas Gunnarsson, 1.9.2020 kl. 17:30

9 Smmynd: Geir gstsson

G. Tmas,

Takk aftur fyrir gar plingar.

g ekki stlku fr Lithen sem sagi fr v hvernig foreldrar hennar urftu a lra lestur og skrift murmlinu leynilegum sklum, kjllurum hsa, v murmlskennsla var bnnu af Rssum, og ekki voru vgar refsingarnar. Skelfing. Svo skiljanlega lta menn frekar vestur en austur ar b. Vonandi gleyma njar kynslir ekki sgunni og byrja a laast a birninum austri, me allar snar aulindir, sinn hermtt og sna tilburi aljasviinu.

Geir gstsson, 1.9.2020 kl. 18:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband