Ţriđjudagur, 2. júní 2020
Veisla hjá stjórnlyndum
Stjórnvöld á Íslandi ćttu ađ taka loftslagsbreytingum jafn alvarlega og áskorunum vegna COVID-19 ađ mati 61 prósents landsmanna, samkvćmt nýrri könnun Gallup fyrir Landvernd, segir í frétt Fréttablađsins.
En sú klikkun!
Spurningin notađi orđalagi "jafn alvarlega" (sic) um COVID og loftslagsbreytingar. Hvađ gerđu stjórnvöld til ađ hćgja á útbreiđslu COVID, sem var tekin mjög alvarlega?
- Drápu flugsamgöngur
- Drápu ferđamannaiđnađinn
- Ţurrkuđu út fjöldann allan af fyrirtćkjum
- Framleiddu atvinnuleysi
- Skuldsettu ríkissjóđ
- Sendu heilbrigt fólk í sóttkví
- Komu í veg fyrir ađ heilbrigt fólk gćti fengiđ vírus og komist yfir hana
... og svona mćtti lengi telja.
Er mikill meirihluti landsmanna hlynntur ţví ađ gera eitthvađ svipađ, vegna loftslagsbreytinga!? Eđa hvađ ţýđir ađ taka eitthvađ tvennt "jafnalvarlega"?
Ég vćri ađeins minna hissa ef landsmenn vćru á ţví ađ stjórnvöld ćttu ađ gera meira af einhverju og minna af öđru, eđa settu eitthvađ á dagskrá og ţess háttar, en ef stjórnvöld eiga ađ taka loftslagsbreytingar "jafnalvarlega" og COVID ţá er ekkert gott í vćndum.
En ţetta sýnir auđvitađ ađ ótti margra hefur rćst: Međ ţví ađ komast upp međ ađ loka á hitt og ţetta og ţenja út inngrip stjórnvalda í samfélag og hagkerfi er búiđ ađ setja hćttulegt fordćmi. Ţađ má vel vera ađ menn hafi undanfarnar vikur talađ um fordćmalausa tíma en nú er fordćmiđ kannski orđiđ til. Nćsta hrina ríkisafskipta verđur ţví ekki fordćmalaus heldur rúllar mótspyrnulaust yfir 61% Íslendinga sem vilja ađ stjórnvöld taki veđurspánna "jafnalvarlega" og óţekkta veiru. Grćningjarnir hafa fengiđ blóđbragđ í munninn - nú skal hugđarefni ţeirra ţröngvađ á samfélagiđ međ notkun ríkisvaldsins! COVID sýndi jú gott fordćmi!
Klikkun!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:52 | Facebook
Athugasemdir
Já, góđan daginn !
Fram ađ ţessu hef ég lesiđ ýmislegt áhugavert frá ţér, en í ţetta sinn veit ég ekki hvađ ég á ađ halda.
Ef til vill var ţessi pistill skrifađur fyrir morgunkaffi.
Ţórhallur Pálsson, 2.6.2020 kl. 11:07
Ţađ á sem sagt ekki ađ gera ţađ sem mikill meirihluti ţjóđarinnar vill.
En sumir eru á móti lýđrćđi.
Ţorsteinn Briem, 2.6.2020 kl. 11:10
Getur einhver útskýrt fyrir mér hvernig "jafn alvarlega og COVID-19" í samhengi loftslagsbreytinga lítur út í framkvćmd?
Geir Ágústsson, 2.6.2020 kl. 11:43
"Getur einhver útskýrt fyrir mér hvernig "jafn alvarlega og COVID-19" í samhengi loftslagsbreytinga lítur út í framkvćmd?"
máliđ er enfalt Geir. Viđ látum bara ríkiđ leisa vandan og horfum bara á sápuóperur í sjónvarpinu á međan. Ţađ virkađi á covit19 ekki satt ?
Guđmundur Jónsson, 2.6.2020 kl. 12:09
Ţađ er kannski ekki skrýtiđ ađ Íslendingar vilji sleppa ríkisvaldinu lausu á loftslagiđ. Veturinn var hrćđilega kaldur og snjóţungur og kannski hćgt ađ borga ađeins meira í skatta til ađ fá smávegis hlýindi.
Geir Ágústsson, 2.6.2020 kl. 12:13
Ţórhallur,
Ég er ekki ađ taka afstöđu til ţess hvor ađgerđir í upphafi COVID-19 hafi veriđ of harkalegar, varađ of lengi og valdiđ of miklum skađa. Ég segi bara ađ ţćr höfđu afleiđingar.
Núna sýnist mér 61% viđmćlenda Gallup vilja ađ stjórnvöld taki loftslagsbreytingar (!) "jafnalvarlega". Svo hvađ ţýđir ţađ? Ađ sumum fyrirtćkjum eigi ađ loka? Ađ ferđalögum verđi áfram haldiđ niđri? Ađ ríkisvaldiđ haldi öllum ţeim völdum sem ţađ tók sér - ađ sögn tímabundiđ - en beina spjótum sínum einfaldlega annađ?
Geir Ágústsson, 2.6.2020 kl. 13:03
Landvernd borgađi fyrir könnunina og ţví er ţađ ţeirra réttur ađ spurningarnar séu orđađar "rétt" til ađ auka líkurna á ásćttanlegri niđurstöđu líkt og mađur fćr ţegar greitt er fyrir lögfrćđiálit
Annars veit ég ekki til ţess ađ Persónuvernd hafi nokkurn tíman tekiđ út öryggiđ hjá ţessum spurningakannana fyrirtćkjum svo ég og fleiri svörum ţeim aldrei.
Grímur (IP-tala skráđ) 2.6.2020 kl. 13:18
Ţađ sjá ţađ allir ađ ţađ verđur ađ taka loftslagsmálin alvarlega ţví ađ međalhitastig jarđar er 15 gráđur nákvćmlega ţađ sama og fyrir 60 árum.
Ţetta er mjög góđ leiđ til ađ ná meiri fjármunum af almenningi. Ţađ vekur mesta furđu hversu auđvelt er ađ heilaţvo fólk.
Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 2.6.2020 kl. 14:43
Ég hef verulegar efasemdir um ađ ţeir sem svara međ ţessum hćtti geri sér neina grein fyrir ţví hvađ ţeir eru ađ segja. Ćtli ţađ sé fólkiđ sem nú hefur misst vinnuna, og horfir fram á strípađar atvinnuleysisbćtur nćstu árin, sem hefur ţessa skođun?
Ţorsteinn Siglaugsson, 2.6.2020 kl. 17:22
Bara til ađ bćta viđ
sumum finnst Trump hrćđilegur en hver er hinn valkosturinn?
Píratar fá helling af óánćgjufylgi en ţeir eru ekki stjórntćkir líkt og sést í Borginni og stjórn ţess á upplýsngatćknimálum sem falla ţví miđur undir manneskjufjandsamlega stjórn Dóru sjórćningjaskiptstjóra Reykjavíkurborgar.
Grímur (IP-tala skráđ) 2.6.2020 kl. 20:27
Mikill meirihluti ţjóđarinnar vill hafa flugvöllinn í
Vatnsmýrinni áfram. Ekkert er hlustađ á ţađ og ţví
ćttu ţá stjórnvöld allt í einu ađ hlusta á ţennan ţvćtting.
Spurninginn er svo leiđandi í ţessari könnun ađ ekki er
hćgt ađ svara öđruvísi en játandi. Svona enda alltaf
keyptar kannanir.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 3.6.2020 kl. 13:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.