Hef ekki saknað sígarettu lengi

Sígaretta á frægri mynd af Bubba Morthens var fjarlægð af öllu helsta markaðsefni vegna söngleiksins Níu lífa sem fjallar um ævi Bubba Morthens rétt fyrir frumsýningu í mars eftir að Borgarleikhúsinu bárust kvartanir vegna sígarettunnar.

download

Um leið er ekki hægt að sjá þessa mynd nema hugsa um sígarettuna sem hefur verið fjarlægð. Ég hef ekki saknað sígarettu í langan tíma en geri það núna.

Þegar ég var krakki man ég eftir að hafa upplifað hvernig Lukku-Láki varð reyklaus og fékk sér strá í munn í stað rettunnar. Mér fannst það skrýtið - hafði svo sem aldrei ætlað að hefja reykingar af því að Lukku-Láki var að reykja. 

En næst á dagskrá er auðvitað að fara í gegnum myndefni kvikmyndarinnar Die Hard og setja eitthvað harðgert gras í munninn á Bruce Willis í stað sígarettunnar.

Um leið þarf að hætta að tala um "The Marlboro Man" og í staðinn um "The Carrot Stick Man". 

Það er vandlifað.


mbl.is Breyttu „íkonískri“ mynd af Bubba
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Einar Hansen

Uss, lefiðu kommunum að fá sínar 15 mínútur í kastljósinu ... þeir eru almennt illa gefnir, eða vangefnir og munu skaða bæði sjálfan sig og almenning. Það er bara að sitja þá af sér.

Sjálfur er ég orðinn gamall, á enginn börn sjálfur ... svo mig skiptir engu, þó heimskur almenningur lætur þetta lið draga sig niður í skítinn.  COVID-19 núna, er einmitt það sem þessir kommar framleiddu og almenningur vildi ... þeir selja frelsið fyrir öryggið og ... munu fá hvorugt, frelsi né öryggi ... eins og Kína.

Örn Einar Hansen, 7.5.2020 kl. 15:58

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hvernig er það nú - er ekki lika mesta móðgun og argasti rasismi að Bubbi skuli hafa verið hvítur karlmaður.

Ég mæli með því að þessu verði líka kyppt í liðinn, og myndin lagfærð þannig að Bubbi sé sýndur sem svört kona.

Fyrst menn ætla að vera PC á annað borð.

Ásgrímur Hartmannsson, 8.5.2020 kl. 15:19

3 Smámynd: Örn Einar Hansen

Nei Ásgrímur, ef við ætlum að vera PC ... þurfum við að sýna bubba hér að vera hinseginn. Hann þarf að vera kvennlegur, helst hafa fengið "kynbreitingu" í Tailandi, svo hann líkist konu.

Þá fyrst erum við á réttum meiði.

Örn Einar Hansen, 8.5.2020 kl. 16:16

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Það er a.m.k. óvíst hvar þessi vegferð endar, nema menn setji niður fótinn.

Geir Ágústsson, 8.5.2020 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband