Heimildamynd til að sjá áður en vinstrið lætur fjarlægja hana

Michael Moore hefur nýlega gefið út heimildamynd sem fjallar um hina svokölluðu endurnýjanlegu orkugjafa (sól og vind aðallega).

Sem stendur er hún aðgengileg á Youtube og ég mæli með því að menn horfi á hana áður en ósáttir græningjar ná að láta fjarlægja hana þaðan.

En af hverju ættu græningjar að vera ósáttir við heimildamynd eftir sósíalista/and-kapítalista? 

Hvað er að því að ræða endurnýjanlega orkugjafa í heimildamynd?

Er Michael Moore orðinn frjálshyggjumaður? Loftslagsafneitari? Skottulæknir?

Svona spurningar svara sér sjálfar þegar menn hafa horft á myndina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Einar Hansen

Sá hana, hér má sjá hvernig "vinstra" liðið hefur notað blindni almennings og auðtrú. Til að auðga sjálfan sig, á kostnað almennings.

En það sem mér finnst verst af öllu, er hugsanaháttur þessa vinstri manna ... sem telja "mankynið" vera óvini jarðarinnar.

Þetta fólk er hættulegt, Geir. Eins og sjá má, með COVID-19 og hvernig vinstra fólkið hefur brugðist við ... ræna fólk frelsinu.  Lestu þessa grein, ég tók brot úr henni í eigin pistli ... vísindamenn í Wuhan (ekki CCP), komust einnig að þeirri niðurstöðu að vírusinn lifði góðu lífi í vatninu ... og, hugsaðu þér ... það voru merkilegir furðustormar á svæðinu á sama tímabili.

https://www.smithsonianmag.com/science-nature/living-bacteria-are-riding-earths-air-currents-180957734/

Örn Einar Hansen, 6.5.2020 kl. 09:21

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Neyðarástand hefur alltaf verið eftirlæti þeirra sem vilja stærra og valdameira ríkisvald.

Ef rétt er að veirur ferðist lifandi með háloftastraumum þá er nú til lítils að loka fólk inni. Þá er best að fá bara allt sem fellur af himnum ofan og vera líkamlega undirbúinn, t.d. með neyslu D-vítamíns:

https://www-telegraph-co-uk.cdn.ampproject.org/c/s/www.telegraph.co.uk/news/2020/05/03/time-take-seriously-link-vitamin-d-deficiency-serious-covid/amp/

Geir Ágústsson, 6.5.2020 kl. 09:41

3 Smámynd: Örn Einar Hansen

Hárrétt, og ráðleggingar að nota "grímur" eru feik fréttir. Þar sem ég hef verið mikið í fjöllum, skíðum og öðrum stöðum. Get ég sagt að nota grímur ... er hreinlega hættulegt. Það myndast "kondens" innan grímunar, svo maður andar að sér "vatten aanga", sem er hættulegt fyrir lungun. Hver sem hefur verið á fjöllum, veit að allar grímur eru gerðar til að veita lofti inn í munninn ... en hlífa aðeins andlitinu.

Fólki er ráðlagt í Evrópu að bera grímur, og mynda "aanga" innan grímunar, sem það síðan andar að sér.  Mér verður um og ó, að heira þetta.

Hvað varðar D-vítamín, get ég fyllileg verið sammála. Okkur ber að styrkja eigin líkama, og auka líkur okkar ... en ekki loka okkur inni.

Örn Einar Hansen, 6.5.2020 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband