Verđleikar og hagfrćđi

Atvinnurekandi nokkur ákveđur ađ ráđa í tvö störf:

1) Rćstitćkni, og býđur 200 ţús./mánuđi

2) Forritara í bakvinnslu á hugbúnađarkerfi og býđur 750 ţús./mánuđi

Í fyrra starfiđ fćr hann 100 umsóknir, og allir umsćkjendur eru ţannig séđ hćfir á međan ţeir hafa hreint sakarvottorđ.

Í seinna starfiđ fćr hann 10 umsóknir og metur 5 umsćkjendur hćfa.

Stendur hann ekki frammi fyrir ákveđnu vali? Jú auđvitađ.

Tökum annađ dćmi: Neytandi nokkur stendur fyrir framan búđarhillur og ţarf ađ ákveđna sig:

1) Box af lífrćnt rćktuđum jarđarberjum frá Spáni fyrir 2000 kr./100 gr.

2) Dós af niđursuđutómötum frá óskilgreindu landi fyrir 20 kr./100 gr.

Stendur hann ekki frammi fyrir ákveđnu vali? Jú auđvitađ.

Ţetta gleymist kannski í allri umrćđu um kjarabaráttu. Ég er sennilega niđursuđudós međal ţeirra sem vantar mína menntun og reynslu (ţéna nokkurn veginn međallaun ţeirra sem falla ađ mínum starfsaldri og menntun). Nćsti mađur er kannski lífrćnt rćktuđ ferskvara. Hvađ get ég gert í ţví? Annađhvort ekkert eđa ýmislegt - ţađ veltur svolítiđ á sjálfum mér.

Kjarabarátta er ekki bara spurning um ađ heimta og fá. Hún snýst líka um ađ sýna fram á verđmćtasköpun fyrir ţann sem borgar brúsann.

Kannski hafa veirutímar snúiđ öllu á haus og varpađ hagfrćđinni fyrir borđ, en ég efast.


mbl.is „Metum störf kvenna ađ verđleikum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo er ţađ útvistun sem virđist algjört töfra orđ hjá Upplýsingatćknideid Reykjavíkurborgar.

Fjöldi fólks rekiđ löngu áđur en búiđ er ađ sjá hvađa verđ útvistunarađilarnir ćtla ađ bjóđa fyrir ađ sinna störfunum ţeirra brottreknu. https://reykjavik.is/utbod/14800-microsoft-rekstrarthjonusta-ees

Grímur (IP-tala skráđ) 1.5.2020 kl. 21:29

2 Smámynd: Örn Einar Hansen

Eru ekki menn ađ dansa í kringum ţetta, eins og kettir um heitan graut?

Er ţetta ekki í raun spurning um frambođ og eftirspurn. Einnig fyrir starfsmenn ... pólitík skiptir miklu máli, í öllum tillfellum. Ţví pólitík er einnig "velvild" í eigu fyrirtćkja, sem einnig skapar verđmćti. Oft getur ţetta skipt meira máli, en "hćfni" umsćkjenda.

Tökum eitt dćmi, Vigdísi Finnbogadóttur. Allir fyllast stolti, ţegar minnst er á hana og mynnast ţess ađ erlendir ađilar hafi talađ um Ísland ... af ţví einu saman ađ konan var "kvenn-forseti". Sem forseti, var konan algerlega verđlaus ... sem auglýsing út á viđ, innan ákveđinna hópa ... skipti ţađ meira máli, en hćfni og réttur einstaklinga innan landsins.

Örn Einar Hansen, 2.5.2020 kl. 09:39

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Auđvitađ er ţetta spurning um frambođ og eftirspurn og ekkert annađ. Öll inngrip í slíkt leiđa annađhvort til skorts (skort á störfum eđa vinnuafli) eđa offrambođs sem ţrýstir á verđlag.

Geir Ágústsson, 2.5.2020 kl. 11:05

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Já, á endanum er ţetta spurning um frambođ og eftirspurn, en í rauninni ekki um verđmćtasköpun. Ef forritarar biđu í röđum eftir ađ fá vinnu myndu laun ţeirra lćkka myndarlega. Ef rćstingafólk vćri af mjög skornum skammti myndu laun ţess hćkka myndarlega. Ţađ er í sjálfu sér ekkert náttúrulögmál ađ forritarar hafi hćrri laun en rćstingafólk, en raunveruleikinn er bara sá ađ kunnáttuna sem ţarf til rćstinga hafa nánast allir, en fáir kunna ađ forrita.

Ţorsteinn Siglaugsson, 2.5.2020 kl. 15:20

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţorsteinn,

Hjartanlega sammála. Eins má ekki vanmeta breytingar. Forritun verđur kannski verđminni seinna og rćstingar flokkađar sem áhćttugrein sem fáir eru til í. 

Geir Ágústsson, 2.5.2020 kl. 15:40

6 Smámynd: Örn Einar Hansen

Ţorsteinn, og Geir. Ţetta er ekki alveg rétt. Hver sem er, getur stundađ rćstingarvinnu, eins og ţú geir, komst sjálfur ađ orđi. Forritarinn, sem fćr ekki vinnu getur alltaf fariđ í rćstingarvinnu ... rćstingarkonan, getur ekki alltaf gefiđ sig fram sem forritari.

Ţannig er samlíking ykkar, ekki rétt ... frambođ og eftirspurn, er rétt ... en ţađ er ekki nóg ađ Jón gefi sig út sem forritara ... han ţarf ađ hafa orđspor sem slíkur, einnig. Rćstingarkonan, krefst einskis orđspors ... vinna hennar krefst einskis ... hver sem er, getur stundađ hennar starf.

Frambođ og eftirspurn, inniheldur einnig kunnáttu ...

Örn Einar Hansen, 2.5.2020 kl. 18:15

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Örn,

Góđur punktur!

Ţađ geta allir unniđ viđ ađ ţurrka af hillum - líka 9 ára sonur minn og jafnvel 2 ára dóttir mín. Ađ gera ţađ vel, í öllum hćđum og međ réttum efnum - önnur saga. En sumt geta flestir, og sumt geta fćstir. 

Ég hef, síđan ég útskrifađist sem verkfrćđingur, ţrifiđ gólf, boriđ út póst og keyrt út póst. Ţar keppti ég viđ marga um störfin og ţáđi frekar lág laun. Ţegar ég fékk vinnu sem verkfrćđingur fór ég ađ keppa viđ ađra verkfrćđinga sem eru töluvert smćrri hópur og ţiggur hćrri laun. Svo ţađ sem ţú segir hittir beint í mark.

Geir Ágústsson, 2.5.2020 kl. 19:09

8 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ég held ađ ţú sért ekkert ósammála okkur Örn embarassed

Ţorsteinn Siglaugsson, 2.5.2020 kl. 21:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband