Rökréttar ástćđur til hamfaraótta

Blađamenn, stjórnmálamenn og ađrir hópar gáfađra einstaklinga sem vilja hlutast til um líferni hins sauđsvarta almúga bođa nánast daglega nýjar hamfarir. Hamfarirnar verđa líka sífellt langsóttari, svo sem ađ örlítill vöxtur á einni lofttegund í andrúmsloftinu geti nú kveikt skógarelda í Ástralíu umfram ţađ sem hefđi annars brunniđ.

Hinn raunverulegi ótti er hins vegar ekki réttilega stađsettur. Í stađ ţess ađ óttast hamfarir í fjarveru ríkisafskipta er sennilega skynsamlegra ađ óttast hamfarir vegna ríkisafskipta af ýmsu tagi. Dagleg heimsókn á ZergoHedge.comAntiwar.com og Mises Wire viđheldur réttmćtum ótta viđ ríkisafskipti. Ţetta eru gjörólíkar heimasíđur í efnistökum, hugmyndafrćđilegri nálgun og viđhorfum almennt en fyrir tortrygginn frjálshyggjumann hef ég gagn af ţeim öllum (miklu frekar en hinum hefđbundnu áróđurspésum vinstriblađamannanna).

Ríkisvaldiđ heldur á lífi tćknilega gjaldţrota bankakerfi (brotaforđakerfi er tćknilega gjaldţrota um leiđ og lánsfé er annađ en sparnađur), heldur hagkerfi og samfélagi rćkilega í gíslingu skatta og íţyngjandi reglugerđa (t.d. međ rekstri svonefnds velferđarkerfis) og enginn er í raun óhultur ţótt hćttan á ofsóknum hins opinbera sé vissulega mismikil eftir ríki.

Nú er auđvitađ ekki hćgt ađ neita ţví ađ margt jákvćtt á sér stađ í heiminum en ţegar á heildina er litiđ eru mörg teikn á lofti um meiriháttar bresti í bćđi hagkerfi og samfélagi okkar tíma.

Í stađ ţess ađ senda skólakrakka heim međ hausinn trođfullan af hugmyndum um ný ríkisafskipti á ađ hvetja ţá til ađ hugleiđa frekar ágćti óţvingađs samstarfs frjálsra einstaklinga á frjálsum markađi, ađ mestu óáreittir af stjórnmálamönnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Brotaforđakerfiđ er grunnurinn ađ ţeirri miklu fjárfestingu sem er nauđsynleg til ađ halda uppi hagvextinum. Í raun ćtti gagnrýni ţeirra sem hamast gegn kapítalismanum sem slíkum kannski fremur ađ beinast ađ stjórn peningamála í heiminum.

Ţorsteinn Siglaugsson, 12.1.2020 kl. 13:57

2 identicon

Hvernig skilgreinir ţú orđiđ frjálshyggja?

allidan (IP-tala skráđ) 12.1.2020 kl. 15:44

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţorsteinn,

Ég held ađ ţađ sem ţú segir sé efni í heila ritgerđ eđa tilvísanir í margar bćkur ţar sem ţú hendir í mig Milton Friedman og ég hendi í ţig Murray Rothbard. Ég spyr mig samt: Ef peningafölsun (útgáfa peningaígilda án innistćđu) er forsenda hagvaxtar hvernig kom ţá hagvöxtur til ţar sem slík er bönnuđ, af öllum?

allidan,

Einu sinni sagđi mađur ađ frjálshyggjurnar vćru jafnmargar frjálshyggjumönnum en almennt má kannski segja ađ frjálshyggja sé tortryggni á ágćti ríkiseionkunar, og opiđ viđhorf fyrir ţví ađ ţađ sé drífandi afl ađ einstaklingar keppi í ţví ađ veita sem bestan varning og ţjónustu. 

Geir Ágústsson, 12.1.2020 kl. 19:03

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Hvar í heiminum er brotaforđakerfi bannađ nú á dögum?

Ţorsteinn Siglaugsson, 12.1.2020 kl. 21:05

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţorsteinn,

Ađ ég held hvergi og víđast hvar er svokölluđ bindiskylda bankanna svo lág ađ ţađ má lítiđ út af bregđa til ađ bankaáhlaup hefjist. Ađ hugsa sér: Ef skitin 10% innlána eru tekin út af reikningum ţá hrynur spilaborgin. En sennilega miklu fyrr. 

Geir Ágústsson, 13.1.2020 kl. 09:29

6 Smámynd: Ţorsteinn Sch Thorsteinsson

Sćll Geir, 

"Rökréttar ástćđur til hamfaraótta" ???

Hérna fyrir neđan á myndum hefur dćmi um eitthvađ raunverulegt, og er veldur verulegum veđurfarsbreytingum. 

KV. Ţorsteinn

Image may contain: possible text that says 'LL INII climate change. The weather is being manipulated.' 

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 13.1.2020 kl. 17:37

7 Smámynd: Ţorsteinn Sch Thorsteinsson

Image may contain: cloud, possible text that says 'Google this us-patent-4686605 Proof that the U.S government is experimenting with the weather by altering regions in the Earth's atmosphere, ionosphere, magnetosphere.'

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 13.1.2020 kl. 17:38

8 Smámynd: Ţorsteinn Sch Thorsteinsson

Image may contain: text

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 13.1.2020 kl. 17:39

9 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Samsćriskenningar geta veriđ skemmtilegar - í bíómyndum.

Hver ćtti nú ađ vera tilgangur stjórnvalda í Bandaríkjunum međ ţví ađ breyta veđrinu?

Ţorsteinn Siglaugsson, 13.1.2020 kl. 22:41

10 Smámynd: Ţorsteinn Sch Thorsteinsson

Sćll Ţorsteinn nafni, 

Nafni ekki vera svona neikvćđur, ha?

Ţví ađ hérna er eitthvađ fyrir ţig: 

"Chemtrails and other forms of weather modification are often dismissed as conspiracy theory, yet there does exist a legitimate body of evidence for geoengineering.

https://www.facebook.com/GaiaUnexplained/videos/2493550660894835/UzpfSTEwOTQ0NzM3ODA6Vks6MzMzNzI3OTYzOTY3Njc3Nw/

Watch more: http://bit.ly/2FheTcp  

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 13.1.2020 kl. 23:14

11 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Geir.

Takk fyrir linkana, ţeir fóru á bókarmerkjaslána mína, gaman ađ sjá ađ ţú lest skrif ţeirra sem sjá í gegnum markađssetningu stríđanna.

En ţú veist Geir ađ ţetta er útópía, "ágćti óţvingađs samstarfs frjálsra einstaklinga á frjálsum markađi, ađ mestu óáreittir af stjórnmálamönnum.", svona ekki ósvipuđ ţeirri útópíu kommanna ađ öll efnahagsstarfsemi mannsins eigi sér stađ í kommúnum jafnrétthárra, sem eiga svo í frjálsum viđskiptum sín á milli. Í raun er eini munurinn ađ ţú sérđ einstaklinginn sem grunneiningu, en kommarnir kommúnuna, sem er frjálst óháđ samstarf einstaklinga.

Ţetta stenst ekki raunveruleikann um eđli einstaklingsins, hann leitast alltaf viđ ađ auka sín gćđi, bćđi í bandalagi viđ ađra, eđa međ ţví ađ sölsa undir sig gćđum annarra.

Ţess vegna eru bćđi Kommúnistaávarpiđ og Auđlegđ ţjóđanna af sama meiđi og sagan um Litlu gulu hćnuna, svona draumsýn höfunda um eitthvađ sem ţeir vildu ađ vćru.  En er ekki.

Ţú ert ekki ađ lýsa frelsi Geir, ţú ert ađ lýsa helsi.

Ţađ vissi frćndi minn Bjartur, lengi búandi í Sumarhúsum, hann vissi eins og er ađ nafn ţess sem skerti frelsiđ skipti ekki máli, hvort ţađ var ríkur einstaklingur, einokunarfélag (kaupfélagiđ) eđa ríkisvaldiđ, ofríki og kúgun er alltaf ofríki og kúgun.

Og ţađ sem skipti máli var ađ fá ađ vera í friđi fyrir ţessum andskotum.

Ţú leggur mikla áherslu á friđinn í skrifum ţínum Geir, átt ţađ sameiginlegt međ frćnda mínum.

En líkt og kommúnistinn sem sér ekki ţá kúgun og ofbeldi sem ţarf til ađ neyđa hinu meinta frelsi kommúna yfir samfélagiđ, og ţá einstaklinga sem mynda ţađ, ţá sérđ ţú ekki óhjákvćmilega kúgun hins sterka ţegar hann losnar viđ bönd ríkisvaldsins.

Ţađ er engin tilviljun ađ einu frjálsu samfélögin voru til skamms tíma á túndrum Síberíu og Norđur Ameríku,í eyđimörkum Suđur Afríku (álfunnar ekki samnefnds lands) og í ţéttum frumskógum Suđur Ameríku og Nýju Gíneu.  Rökin fyrir útópíu ţinni er hagkvćmi, ađ hin frjálsu samfélög frjálshyggjunnar skili mestri velmegun og ríkdćmi, ţá vćru ţessi samfélög ekki jađarsamfélög, heldur hin ráđandi samfélög heimsins.

En ţađ ţarf bara einn einbeittan einstakling til ađ leggja ţau undir sig í miđstýrđ ríki, eins er ţađ međ hin óteljandi fjölda smáatvinnurekanda sem var forsenda hagbullsins hjá Smith, ţađ ţarf bara einn einbeittan, og hann rćđur markađnum.  Nema ađ sjálfsögđu ađ hinir snúist til varnar, myndi bandalög, stćkki heildir og svo framvegis.

En ţar međ eru forsendur útópíurnar brostnar.

Og peningar búa ekki til hagvöxt ţar sem engan hagvöxt er ađ hafa, en skortur á ţeim sannarlega getur kćft alla efnahagsstarfsemi.

Peningar eru ekki upphaf og endir eins, eru ekki verđmćti í sjálfu sér ţó ţeir séu kallađir gull, ţađ er framleiđslan.

Ekkert flókiđ, spurđu bara Bjart frćnda.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 14.1.2020 kl. 10:32

12 Smámynd: Geir Ágústsson

Ómar,

Takk fyrir hugleiđingu ţína. Í henni er mikiđ hráefni í langar hugleiđingar, bćđi sem svar viđ ţínum en líka sem sjálfstćđar pćlingar. Slíkt ţarf ţó ađ bíđa betri tíma.

Ég vil bara nefna ađ ég er ekki "hagkvćmnis"-frjálshyggjumađur heldur "réttlćtis"-frjálshyggjumađur. Átrúnađargođ mín eru menn sem börđust gegn ţrćlahaldi ţótt allir hafi sagt viđ ţá ađ slíkt gćti steypt hagkerfinu í vođa og vćri í raun afskaplega óhagkvćmt. Í öđru samhengi má nefna Murray Rothbard heitinn, sem skrifađi um rökin fyrir ţví einstaklingar og landeigendur ćttu ađ geta lögsótt ţá sem senda mengandi efni í loftiđ jafnvel ţótt ađrir hrópi ađ slíkt gćti eyđilagt hagkerfiđ. Ţar steig samt ríkisvaldiđ inn í upphafi iđnbyltingar og heimilađi mengun í nafni framfara sem ţýddi auđvitađ ađ mengun fór úr böndunum - núna er fyrirtćkjum gert ađ búa viđ svo ţrönga ramma ađ ţau hrökklast til Kína. 

En sem sagt, meira seinna (vonandi).

Geir Ágústsson, 16.1.2020 kl. 15:27

13 Smámynd: Ómar Geirsson

smile

Ómar Geirsson, 17.1.2020 kl. 06:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband