Uppskrift ađ velgengni: Ţrjóska og jákvćđni

Íţróttakennarinn og leiđsögumađurinn Bryndís Björk Kristjánsdóttir datt ofan í djúpa sprungu haustiđ 2014. Hún slasađist illa á höfđi og glímir enn viđ eftirköst slyssins nú fimm árum síđar. Ţrjóskan og jákvćđnin fleyta henni langt og lćtur hún hverjum degi nćgja sína ţjáningu.

Frásögn Bryndísar er sennilega frásögn hinnar íslensku ţjóđar: Ţetta reddast og ţađ allt saman. Höldum okkar striki. Ţarna gaus eldfjall en látum ţađ ekki angra okkur. Ţađ er ekki til kjöt en viđ getum borđađ slátur. Ég get ekki stigiđ í hćgri fót en hef ţó ţann til vinstri til ađ hoppa á.

Ţrjóska og jákvćđni.

Miđađ viđ algengan fréttaflutning mćtti ćtla ađ Íslendingar hafi gleymt rótum sínum. Ísland er eldfjallaeyja á norđurhjara. Á hana herja eldgos, jarđskjálftar, óveđur og önnur óvćra. Engu ađ síđur er fólk ţar međ ţví hamingjusamasta og ríkasta í heimi. Allskyns mćlikvarđar setja Ísland yfirleitt í efstu sćtin. Af hverju? Kannski sambland ţrjósku og jákvćđni hafi eitthvađ um ţađ ađ segja.

Ţó ţarf ađ hafa varann á. Stjórnmálastéttin er ađ ţenjast út. Reglunum fjölgar. Skattarnir hćkka. Ţađ ţarf ađ vera ansi ţrjóskur og jákvćđur til ađ sćtta sig viđ ađ sjá allt sitt erfiđi sogast ofan í ríkishítina. Kannski er öryggisnetiđ gott en ţegar ţađ er orđiđ ađ kóngulóarvef sem festir móttakendur sína ađ eilífu er kannski betra ađ vera án netsins og geta flogiđ upp aftur.

Hvađ sem ţví líđur ţá er gott og hollt ađ hugsa til ţess ađ Íslendingar eru ţrjóskir og jákvćđir og ađ ţađ sé kannski helsti styrkur lítillar ţjóđar á hrjóstrugum steini í miđju ballarhafi.


mbl.is Jörđin gleypti mig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband