Tæknilegt vandamál sem má auðveldlega losna við

Af hverju er hið opinbera að standa í því að hirða sorp og lóga því? 

Er þetta ekki bara tæknilegt vandamál sem má bjóða út og koma til tæknifólks? 

Stjórnmálamenn eru upptekið fólk sem þarf að sitja marga fundi, halda margar ræður og lesa margar skýrslur. Það hefur einfaldlega ekki tíma til að setja sig inn í sorphirðumál og ættu að sjá sóma sinn í að koma þessu máli öllu af borði sínu og í hendur einkaaðila.


mbl.is Sorpurðun í uppnámi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband