Hefur Trump alltaf rangt fyrir sr?

Svo virist sem sumir telji a allt sem Trump segi ea geri s rangt.

Ef honum finnst epli g blasir vi a au eru a ekki.

Ef hann vill lkka skatta blasir vi a a s slm hugmynd. Ef a a lkka skatta a lkka einhverja allt ara skatta.

Ef hann vill auka rkistgjld snast jafnvel hrustu vinstrimenn gegn honum. etta eru j rng tgjld sem aukast.

Ef hann sendir sprengjur einhverja er a rs frisama borgara.

Ef hann vill draga hermenn r tkum breytast hvtustu friardfur herska hauka sem vilja hafa hermenn sem vast.

A mnu mati er heppilegast a lkja Donald Trump vi bilaa klukku. Slkar klukkur hafa rtt fyrir sr tvisvar slarhring.

a er gott ml a Bandarkin dragi hermenn t r Miausturlndum.


mbl.is Vara vi hernaarlegu tmarmi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Tryggvi Helgason

Trump forseti er einn af fum stjrnmlamnnum, sem kunna a "stjrna"!

a er alveg rtt af honum, a draga herlii burtu fr Srlandi. Og etta er rugglega ekki a eina, hann eftir a kalla herlii heim fr fleiri stum, enda eru margir af hans samlndum mjg andsnnir v, a bandarskt herli dvelji um hundra stum heiminum.

Margir eru ekki samykkir v, a bandarskt li eigi a vera eins og lgregla llum heimshornum.

Tryggvi Helgason, 20.12.2018 kl. 22:38

2 Smmynd: sgrmur Hartmannsson

etta er einhver mgsing hj flki. Flk vill passa einhvern hp, og hpurinn biu bara um a a lti allt sem Trump gerir s rangt.

g hef hinsvegar ekki s Trump gera allt rangt. Hann hefur gert fullt af alveg rttum hlutum. S reyndar ekki betur en flest sem hann egrir s a ganga upp.

En g tek ekki tt einhverjum mgsingum.

sgrmur Hartmannsson, 21.12.2018 kl. 08:36

3 Smmynd: Gunnar Heiarsson

a er nttrulega alveg gali a stjrnmlamaur tli a standa vi gefin lofor, slkt ekki a geta gerst og m ekki gerast! Hva me alla hina, sem hafa lifa lygum allan sinn stjrnmlaferil? Hvers eiga eir a gjalda?

Hvort Trump er a gera rangt ea rtt, svona yfirleitt, tla g ekki a vera dmari um, en hann er einungis a gera a sem hann sagist tla a gera.

a tti hins vegar ekki a urfa a deila um a afturkllun herlis fr Srlandi er af hinu ga, sama hvar menn standa plitk og sama hvort menn lti tk vera vettvang lyga ea sannleiks.

Gunnar Heiarsson, 21.12.2018 kl. 15:20

4 identicon

Hjarhegun sem RUV reynir a leia.

Mr hryllir vi llum eim manslfum sem n egar vri bi a frna tilgangslausum tkum ef Hillaryhefi n v a vera sjlfskipu lgregla, dmari og bull okkar jarba.

Grmur (IP-tala skr) 21.12.2018 kl. 18:22

5 Smmynd: Sigurur Kristjn Hjaltested

Ver samt a viurkenna, a g hef hyggjur af Krdum

egar USA hverfur aan. Erdagon er egar farinn a undirba

a, a egar kanarnir eru farnir, a rast anga inn

og trma eim. Ekki glsileg endalok eirra sem studdu

USA gegn ISIS, og vera svo trmt af Tyrklandi..!!

Alja-aumingja samflagi horfir svo , kemur svo me

tillgur og nefndir um a a eitthva veri a gera.!!

er a bar of seint, og Erdagon bin a stta eim

Krdum, sem voru n.b. USA meginn.

Talandi um a stinga menn baki.

er DT af v.

Sigurur Kristjn Hjaltested, 22.12.2018 kl. 01:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband