Mánudagur, 29. október 2018
Nćst fá Svíţjóđardemókratar 25%
Fordćmalaus stađa er nú komin upp í sćnskum stjórnmálum sem í gegnum tíđina hafa einkennst af fyrirsjáanleika.
Ţađ sem gerđist var ađ hinir hefđbundnu stjórnmálaflokkar dönsuđu viđ pólitískan rétttrúnađ án ţess ađ fylgjast međ afleiđingunum fyrir venjulegt fólk. Ţegar fólkiđ ákvađ ađ setja atkvćđi sín annađ urđu allir steinhissa.
Dönsk stjórnmál eru ađ ţessu leyti öđruvísi. Vissulega er rekinn pólitískur rétttrúnađur í Danmörku en hann er frekar vćgur miđađ viđ ţann sćnska og vitaskuld hinn íslenska (ţann skćđasta í allri Vestur-Evrópu ađ mínu mati). Dönsk yfirvöld fá ađ heyra ţađ ţegar heilu hverfin eru orđin hćttuleg svćđi fyrir venjulegt fólk, og full af atvinnulausum og ótalandi innflytjendum sem hafa engan áhuga á ađ taka ţátt í samfélaginu í kringum sig.
Hinir dönsku sósíaldemókratar eru nú orđnir međal hörđustu gagnrýnenda innflytjendastraumsins og gera sér grein fyrir ađ ţađ er ekki hćgt ađ halda úti bćđi gjafmildu velferđarkerfi fyrir innfćdda og um leiđ öđru eins hliđarkerfi fyrir ađflutta. Međ ţví ađ berjast fyrir strangari innflytjendalöggjöf eru hinir dönsku sósíaldemókratar ađ reyna verja velferđarkerfiđ. Svíar hafa ekki komist svo langt í orsakagreiningu sinni.
Eđa međ ţeirra eigin orđum:
Vi vil gerne hjćlpe mennesker, der er pĺ flugt. Det er en medmenneskelig pligt. Samtidig er vi ogsĺ enige om, at der er en grćnse for, hvor mange flygtninge og udlćndinge der kan integreres i vores samfund. Og det er altafgřrende, at integrationen kommer til at fungere bedre.
(Nálgun frjálshyggjumannsins er ađeins öđruvísi. Hún er sú ađ velferđarkerfiđ býr til innflytjendavandamál, og lađi ađ sér fólk sem er bara á höttunum eftir bótagreiđslum. Miklu heilbrigđara samfélag er ţađ sem hvetur fólk til ađ sjá fyrir sér sjálft og rétta ţá hjálparhönd međ frjálsum framlögum til ţeirra sem eiga erfitt međ ţađ.)
Svíar eru ađ brenna á eigin báli. Í nćstu kosningum fá Svíţjóđardemókratar 25% atkvćđanna og komast í algjöra lykilstöđu í sćnskum stjórnmálum. Menn munu ţá skammast út í almenna kjósendur og kalla ţá pópulista og ýmislegt annađ og jafnvel siga Evrópusambandinu á sćnska lýđrćđiđ.
Fordćmalaus stađa í Svíţjóđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll Geir, ţú hittir naglann í hverju höggi ţarna, fínn pistill.
Eyjólfur Jónsson, 29.10.2018 kl. 14:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.