Tilraun sem mćtti endurtaka víđar

Starfsmenn bandaríska alríkisins mćta ekki til vinnu í dag. Sennilega seinkar ţessi fjarvera einhverjum umsóknum um lán, styrki eđa undanţágu frá einhverju, einhverjum ákvörđunum ţarf ađ fresta og einhver fćr ekki leyfiđ sitt.

En ćtla menn ađ nota tćkifćriđ og hugleiđa hvar bandaríska alríkiđ stendur víđa í vegi fyrir borgurum sínum? Kannski Trump geri ţađ sem Obama gerđi ekki í svipađri ađstöđu: Endurskođi hlutverk alríkisins og reyni ađ minnka vćgi ţess í samfélaginu og hagkerfinu svo ţađ megi fćkka eitthvađ af ţessum alltof mörgu starfsmönnum.

En ţađ ađ alríkiđ, miđstjórnin eđa ríkisstjórnin leggist í dvala er ekki endilega neinn dauđadómur. Í Belgíu komumst menn af án ríkisstjórnar í nálćgt ţví 600 daga. Almenningur tók varla eftir neinum breytingum enda er belgíska ríkinu skipt upp í ţrjú svćđi sem hvert hefur sína svćđisstjórn. Bandaríkin hafa sín ríki. Ísland hefur sín sveitarfélög. Er hugsanlegt ađ ţađ sé hćgt ađ minnka vinnutíma ríkisstjórnarinnar töluvert án afleiđinga (annarra en ađ lćkka kostnađ viđ rekstur ríkisins)?

Viđ höfum tilhneigingu til ađ ofmeta mikilvćgi og ágćti ríkisvaldsins. 99% af tíma okkar fer í ađ eiga samskipti viđ vini, fjölskyldu, vinnufélaga og einn og einn opinberan starfsmann nálćgustu stjórnsýslueiningarinnar (t.d. sveitarfélagsins). Ekkert land fer á hliđina ţótt ţingmenn fari í löng (en ekki nógu löng) sumar-, jóla- og páskafrí. Ekkert land fer á hliđina ţótt alríkiđ, miđstjórnin eđa ríkisstjórnin gufi upp í nokkra mánuđi. Fólk heldur áfram ađ eiga viđskipti og samskipti og ţrćđa reglugerđafrumskóginn sem verđur einfaldlega greiđfćrari og fyrirsjáanlegri ţegar yfirstjórnin lćtur hann eiga sig. 

Til hamingju Bandaríkjamenn međ ađ fá svolítiđ hlé frá alríkinu. Ţađ er ţá ekki hćgt ađ lýsa yfir fleiri stríđum á međan. 


mbl.is Mćta ekki til vinnu í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ruglar saman ríkisstjórn og ríkisstofnunum. Ríkisstofnanir starfa óháđ ríkisstjórnum međan ţćr fá fjármagn. Og ţó ríkisstjórnir fari í frí ţá breytir ţađ engu um lög, reglur og reglugerđir. Kerfiđ verđur ekki einfaldara og reglugerđarfrumskógurinn ekkert greiđfćrari. Umferđarstofa lokar ekki ţó Bjarni Ben fari í sumarfrí, Matvćlaeftirlitiđ skođar áfram fćđu sem ţér er ćtluđ ţó ríkisstjórn og Alţingi leggist í flensu, Fiskistofa starfar ótrufluđ ţó ríkisstjórnin falli. Ţađ á viđ bćđi hér og í Belgíu.

Margir hafa tilhneigingu til ađ vanmeta mikilvćgi og ágćti ríkisvaldsins. Og virđast halda ađ ríkisvaldiđ sé ekki ađ starfa fyrir ţá nema ţeir standi hinumegin viđ afgreiđsluborđiđ og tali persónulega viđ ríkisstarfsmanninn. Ađ á međan ţeir spjalli viđ ćttingja og vini ţá starfi ríkisvaldiđ ekki og sé ţví óţarft. Margir eru ofbođslega uppteknir af egin nafla og sjá lítiđ útfyrir ţann ramma.

Og forseti bandaríkjanna er ćđsti yfirmađur heraflans og getur, og hefur, sent hermenn í stríđ án ađkomu alríkisstjórnarinnar. Fjármögnun hersins er einnig tryggđ ţó sumar stofnanir alríkisins fái ekki fjármagn og ţurfi ađ loka.

Gústi (IP-tala skráđ) 22.1.2018 kl. 15:01

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Auđvitađ veit ég ađ ţótt höfuđiđ á slöngunni sé í dvala ţá geti afgangur líkamans gengiđ áfram. Hiđ sama á auđvitađ viđ um fyrirtćki. Ađ stjórnin fari í leyfi til karabíska hafiđ ţarf ekki ađ koma almennum starfsmanni neitt viđ.

Ţú talar um ađ fólk vanmeti mikilvćgi og ágćti ríkisvaldsins. Ţađ held ég ađ sé alveg kolrangt - fólk ţakkar ríkisvaldinu fyrir ađ viđ höfum menntun, heilbrigđisgćslu, vitaţjónustu, vegi, samkeppni, löggćslu, dómgćslu, leikskóla, hreinar götur og svona mćtti lengi telja. Meira ađ segja póstţjónusta er ţökkuđ ríkisvaldinu. Ţó gerir ríkisvaldiđ ekki annađ en ţađ sem ţađ á sínum tíma hrifsađi úr höndum einkaađila (einstaklinga eđa fyrirtćkja) međ ţađ ađ markmiđi - yfirleitt - ađ afla sér tekna. Flestir ţekkja upphaf nútímavelferđarkerfisins í viđleitni hins prússneska Bismarck til ađ tryggja sér stuđning verkalýđsins. Frćinu sem var sáđ ţar hefur fjölgađ og orđiđ ađ mikilli illgresisbreiđu.

En já ţađ er rétt ađ Trump getur kallađ út herinn án ađkomu ţings. Ţađ var á sínum tíma slćmt fordćmi sem fyrirrennarar hans hefđu betur látiđ eiga sig ađ setja. 

Geir Ágústsson, 23.1.2018 kl. 07:16

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Og ekki nóg međ ţađ: Fólk bölvar í leiđinni einkafyrirtćkjum í blússandi samkeppnisrekstri sem gera ţó ekki annađ en ađ bjóđa ţjónustu sem menn geta keypt eđa sleppt ţví ađ kaupa.

Nei, ţví fer fjarri ađ fólk vanmeti ágćti ríkisvaldsins. Miklu frekar mćtti tala um blinda trú á ţví. 

Geir Ágústsson, 23.1.2018 kl. 07:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband