Allir skattar hafa hamlandi áhrif

Nú stendur til ađ reyna afnema skatt sem ber villandi heiti: Stimpilgjald.

Nafn skattsins gefur til kynna ađ um sé ađ rćđa einhvers konar kostnađ viđ ađ stimpla á pappír. Svo er ţó ekki. Ţetta er hreinn skattur sem skerđir hlut ţeirra sem koma ađ viđskiptum sem bera hann.

Rökin fyrir ţví ađ afnema skattinn eru góđ og gild. Ţau má heimfćra á alla ađra skatta. Allir skattar rýra hlut, draga úr ávinningi, hćkka verđ, flćma frá og gera viđskipti síđur eftirsóknarverđ.

Hiđ sama má segja um ofbeldi. Skattar eru jú ofbeldi.

En ţarf ekki ađ fjármagna ríkiđ? Jú, vissulega ţarf ađ fjármagna ríkisvaldiđ (rétt eins og mafíuna). 

Ţarf ţá ekki ađ skattleggja? Jú, vissulega ţarf ađ skattleggja (rétt eins og mafían ţarf ađ innheimta sín gjöld af ţeim sem eru svo óheppnir ađ búa á umráđasvćđi hennar).

Ţađ sem er hins vegar algjör óţarfi međ öllu er ađ halda úti gríđarlega flóknu skattkerfi sem enginn skilur eitt né neitt í. Fjöldi skatta og gjalda er slíkur ađ ţađ ţarf sprenglćrđa endurskođendur til ađ ţrćđa frumskóginn. 

Flókiđ skattkerfi hefur rosalega marga ókosti. Heiđarlegt fólk lendir í vandrćđum međ ađ borga skatta samkvćmt lögum og er alltaf í hćttu ađ lenda í endurskođun sem ţađ hefur enga stjórn á eđa yfirsýn yfir. Óheiđarlegt fólk finnur gloppurnar og nýtir sér ţćr. Menn setja upp flókin kerfi međ kennitölum og bankareikningum í hinum ýmsu heimshlutum. Skattgreiđendur ţurfa ađ halda úti heilum her af eftirlitsmönnum til ađ hafa eftirlit međ ţeim sjálfum, sem eykur enn á skattbyrđina. 

Eini kosturinn viđ flókiđ skattkerfi er sá ađ hiđ opinbera getur í raun sakfellt hvern sem er fyrir skattalagabrot. Ţađ er t.d. hćgt ađ gera ef einhver trađkar á tćr hins opinbera og sćrir stolt ţess. Hiđ opinbera getur ţá blásiđ í endurskođun á fjármálum viđkomandi og komist ađ ţví ađ Siggi frćndi fékk greitt svart fyrir ađ skipta um pípulagnir á bađherberginu. 

Hreinlegast vćri ađ byrja upp á nýtt, leggja niđur skattalöggjöfina eins og hún leggur sig og setja leggja 5-10% skatt á allt, án undanţága, persónuafslátta og frestunarákvćđa. Slíkt fyrirkomulag myndi gera eftirlitsbákniđ óţarft, stórbćta svokölluđ skattskil, lađa fjármagn til landsins frekar en flćma ţađ úr landi og í felur, einfalda rekstur heimila og fyrirtćkja, auka gegnsći skattkerfisins og útrýma lögbundinni mismunun á skattgreiđendum. 

Stjórnmálamenn vilja samt ekki svona einföldun á skattkerfinu ţví hún myndi fćkka mjög möguleikum ţeirra til ađ lofa einum hópi kjósenda fríđindum á kostnađ annarra. 

Bákniđ ver sig líka sjálft og starfsgildi sín. Skýrslur finnast sennilega innan kerfisins sem lofa fegurđ hins flókna skattkerfis og allra starfanna sem ţarf til ađ fylgjast međ ţví.

Skattgreiđendur eru sundruđ hjörđ og samstađa er engin međal ţeirra. Sá sem fćr undanţágu frá einhverjum skatti hefur engan áhuga á ađ hafa hátt um ţađ og missa ţá kannski undanţáguna. Hiđ opinbera nýtir sér ţetta samstöđuleysi til ađ stilla öllum upp á móti öllum öđrum og viđhalda flćkjustiginu. 

Vonandi hverfa stimpilgjöldin bráđum, og í kjölfariđ eitthvađ annađ af vitleysunni sem skattkerfiđ er.


mbl.is Vilja afnema stimpilgjöld viđ íbúđarkaup
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geir. Lögreglan bođar til blađamannafundar kl. 4 í dag í rúgbrauđsgerđinni?

Hvort ćtli mafían verđi handtekin, eđa varnarlaus fórnarlömb mafíunnar?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 18.12.2017 kl. 14:49

2 identicon

Hvađ er ţađ raunverulega sem fer fram í ţessari svokallađri Rúgbrauđsgerđ? Og á fleiri stöđum?

geoogle: Reykjavík: 1-hours prison break escape game.  

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 18.12.2017 kl. 15:01

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ljómandi góđur punktur!

En já, auđvitađ handtaka ţeir örvćntingarfullu unglingana sem ţeytast um bćinn međ varning stjóra sinna. Stjórarnir koma hvergi nálćgt ţessu ólöglega. Peningarnir eru ţvegnir og sléttir ţegar ţeir ná á toppinn.

Geir Ágústsson, 19.12.2017 kl. 08:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband