Hćgt ađ anda léttar

Ráđherrar hafa veriđ skipađir og ţađ er hćgt ađ anda léttar.

Í stól fjármálaráđherra er mađur sem leggur mikla áherslu á ađ greiđa niđur skuldir hins opinbera. Ţađ er gott. Ađ vísu fćr hann ekki ađ lćkka skatta ađ ráđi en ţađ var svo sem aldrei hans keppikefli. Hann getur ţó skreytt sig međ ţví ađ hafa afnumiđ vörugjöld og flesta tolla međ tilheyrandi jákvćđu afleiđingum

Í stól utanríkisráđherra er mađur sem leggur áherslu á friđsamleg samskipti og viđskipti viđ sem flest ríki, ţar á međal Bretland sem yfirgefur bráđum ESB. Ţađ er gott. Hann hefur líka talađ um mikilvćgi fríverslunar, sem er gott.

Í stól dómsmálaráđherra situr sami einstaklingur og áđur og ţađ er gott. Í dómsmálaráđuneytinu eru mörg stór og mikilvćg mál sem ţarf ađ taka föstum tökum. Međal annars ţarf ađ ryđja Hćstarétt og endurnýja ţar frá grunni.

Í öđrum ráđuneytum er fólk sem mun ekki fara út í neinar umdeildar eđa róttćkar ađgerđir. Ţar er hćgt ađ búast viđ algjörri stöđnun. Kannski er ţađ skárra en illdeilur ţótt mín skođun sé raunar sú ađ ţótt ţađ kosti mikil átök ađ koma ríkisvaldinu út úr einhverjum rekstri ţá sé ţađ ţess virđi.

Nú er ađ vona ađ ţađ pissi enginn á sig af hrćđslu ţegar skođanakannanir byrja ađ birtast á nćstu vikum og mánuđum og hlaupi út úr samstarfinu í örvćntingu eins og flokkurinn sem senn verđur lagđur niđur.

Vonum líka ađ nćsti alvarlegi skellur í fjármálakerfi heimsins dynji ekki á ţessari stjórn. Hún verđur ţá fljót ađ fara úr límingunum eins og Samfylkingin forđum. 

Ţetta verđur íhaldssöm, varfćrin og róleg stjórn. Íslendingar ţurfa kannski bara á ţví ađ halda í bili.


mbl.is Ráđherrakapallinn opinberađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geir. Í gćr var Sigurđur Ingi Jóhannsson ekki gráhćrđur?

Í dag er hann orđinn gráhćrđur?

Á ekki ađ rannsaka svona valdarán? Eđa er engin nothćf löggćsla á Íslandi?

Velti ţví fyrir mér hver nefbraut Forsetann? Og hvers vegna?

Atburđarrásin og leikritin sem hafa veriđ í gangi síđustu vikurnar eru bara einn stór skrípaleikur, sem ekki getur veriđ lögverjandi. Blekkingar fjölmiđla eru óverjandi í ţessu hertökuleikriti. Hversu margir bótoxka-grímuleikarar hafa tekiđ ţátt í ţessu glćpaleikriti Íslands? Eđa ćtlar einhver kannski ađ halda ţví fram enn einu sinni, ađ Ísland sé glćpalaust land?

Hef ekki meir um ţessa óútskýrđu lygaţvćlu og vitlausu alla ađ segja ađ ţessu sinni.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 30.11.2017 kl. 14:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband