Eitthvađ fyrir alla: Jólasveinastjórnin fćđist

Ný ríkisstjórn, Jólasveinastjórnin, er ađ fćđast. Hjá henni fá allir, nema skattgreiđendur, eitthvađ gott í skóinn.

Ríkiđ ćtlar ađ tryggja aukna ţenslu međ ţví ađ fćra milljarđa úr bönkum í innviđi. Bankana á svo ađ selja, en verđminni en ella ţegar búiđ er ađ mjólka ţá. Fyrir andvirđiđ á ađ greiđa niđur skuldir ríkisins, sem eru enn alltof háar og gera ríkissjóđ veikan fyrir áföllum af ýmsu tagi (nýju bankahruni, eldgosi í Kötlu, flótta fiskistofna á ađrar slóđir, tískustraumabreytingum hjá ferđamönnum osfrv.).

Međlimir bćđi VG og Sjálfstćđisflokks hugga sig sennilega viđ ţađ ađ flokkur ţeirra sé, ţrátt fyrir allt, í ríkisstjórn, og geti ţar haft meiri áhrif en seta í stjórnarandstöđu. Ţađ er auđvitađ rétt, en á kostnađ svo gott sem allra kosningaloforđa. VG hefđi viljađ hćkka skatta meira, og margir Sjálfstćđismenn hefđu viljađ aukna áherslu á ađ hreinsa upp skuldir ríkisins og auka svigrúm til skattalćkkana. Hvorugur fćr allar óskir sínar uppfylltar. 

Vissulega eru málamiđlanir hluti af pólitíkinni. Frjálshyggjumenn hljóta samt ađ spyrja sig ađ ţví hvađ býđur ţeirra viđ nćstu kosningar. Sjálfstćđisflokkurinn er, á norrćnan mćlikvarđa, vinstra megin viđ miđju. Ţađ er gríđarlegt svigrúm hćgra megin viđ hann fyrir stađfastari flokk sem er síđur líklegur til ađ hlaupa á eftir skođanakönnunum ţegar stefnumálin eru ákveđin.

Ţađ ţyrfti ekki einu sinni ađ vera sérstaklega róttćkur frjálshyggjuflokkur, bara eitthvađ sem líkist hinum danska Liberal Alliance

Sjáum hvađ setur og vonum ađ ţađ fari ekki allt á hliđina hjá vel meinandi en hagfrćđilega ólćsum jólasveinum í nýrri ríkisstjórn. 


mbl.is Töluverđ uppstokkun á skattkerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Ýmislegt til í ţessu hjá ţér.

Stađan á Íslandi hefur veriđ góđ undanfarin ár en  ţađ er ţrátt fyrir stjórnvöld en ekki vegna ţeirra. Alltof margir virđast ekki sjá í gegnum hjal stjórnmálamanna um ađ ţeir hafi gert svo mikiđ. 

Skuldir íslenska ríkisins eru lágar séu ţćr bornar saman viđ önnur lönd. Ţćr eru eigi ađ síđur of háar og opinberi geirinn of fyrirferđamikill. Tćki einhver eftir ţví ef t.d. efnahags- og viđskiptaráđuneytiđ yrđi lagt niđur? Myndu viđskipti til og frá landinu lamast? 

Svo munum viđ borga brúsann eftir mörg ár af klúđrinu varđandi grunnskólana. Ţar er í tísku ađ beina sjónum ađ kennurum en ţeir eru einungis hluti vandans. Alţingi ber ţar mikla ábyrgđ međ barnalegum lögum sem engum dettur í hug ađ endurskođa.

Stóra bomban er svo vćntanleg: Kröfur stéttarfélaganna á komandi vikum/mánuđum munu taka tillit til úrskurđa kjararáđs en ţar bera allir ţingmenn mikla ábyrgđ. Menn munu vilja sćkja sér óraunsćjar kjarabćtur í anda kjararáđs og útkoman gćti hćglega veriđ atvinnuleysi. Menn vanmeta verulega afleiđingar ţvćlunnar frá kjararáđi :-(

Geta D og Vg unniđ saman? Sennilega ekki nema í skamma stund. 

Helgi (IP-tala skráđ) 29.11.2017 kl. 12:48

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég held ţađ séu meira en 50% líkur á kosningum á nćsta ári.

Kannski međ 1-2 mánuđum af brasi milli annarra flokka fyrst, en ţetta er eitthvađ svo stíft fólk, og sjálfhverft ađ ég fć ekki séđ ţađ geti komiđ sér vel saman.

Hlakka ekkert til VG+D stjórnar. (Eđa nokkurrar stjórnar ef út í ţađ er fariđ.)

D tollir inna ađallega međ game theory - eins og ţú hefur tekiđ eftir, ţađ býđst ekkert annađ sem menn hafa trú á.

Ásgrímur Hartmannsson, 29.11.2017 kl. 21:06

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Fólk getur orđiđ ótrúlega sammála um allskonar á međan hugmyndirnar snúast um ţađ eitt ađ eyđa peningum annarra. Um leiđ og eitthvađ hik kemur á eyđslusemina munu verđa átök. 

Geir Ágústsson, 30.11.2017 kl. 07:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband