Föstudagur, 3. nóvember 2017
Hrunamannastjórnin?
"Fulltrúar fjögurra stjórnmálaflokka, sem stefna ađ ţví ađ mynda nýja ríkisstjórn, munu hittast á fyrsta formlega fundi stjórnarmyndunarviđrćđnanna ađ heimili Sigurđar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, á Syđra-Langholti í Hrunamannahreppi, í dag."
Ţađ er vel til fundiđ ađ hittast í Hrunamannahreppi. Stjórnin, ef úr verđur, gćti ţá heitiđ Hrunamannastjórnin.
Framundan er áfall á alţjóđlegum fjármálamarkađi sem verđur engu minna en ţađ áriđ 2008, og jafnvel miklu verra ţví heilu ríkin gćtu sogast niđur í gjaldţrotaholuna sem gleypti fyrst og fremst banka áriđ 2008. Búiđ er ađ blása í hlutabréfabólur, fasteignaverđ víđa um heim er í hćstu hćđum og skuldirnar víđa geigvćnlegar og ţola ekki kommutölu í vaxtahćkkun, sem ţó er óumflýjanleg eftir stanslausa peningaprentun í 10 ár. Jarđvegurinn hefur veriđ lagđur. Núna vantar bara ţetta "eitthvađ" sem hrindir dómínókubbunum af stađ.
Ísland er ađ mörgu leyti betur statt en mörg ríki og mun betur statt en áriđ 2008 ađ mörgu leyti, fyrir utan ađ ríkiđ skuldar of mikiđ og allir skattar eru í hćstu hćđum.
Hiđ komandi alţjóđlega hrun mun samt ekki hlífa Íslendingum. Margir erlendir markađir munu ţurrkast út og krónan mun veikjast. Ţađ leiđir til verđbólgu og ţess ađ öll verđtryggđ lán hćkka. Stjórnvöld munu ekki hafa náđ ađ greiđa upp skuldir sínar (enda stendur ţađ ekki til) og ţađ er lítiđ svigrúm til skattahćkkana sem einhverju máli skipta nema gramsa dýpra í vösum almenns launafólks, sem um leiđ missir getuna til ađ borga af eigin lánum.
Ţetta verđur eitthvađ.
Ađ ríkisstjórnin sem situr heiti Hrunamannastjórnin vćri ţví ákaflega viđeigandi.
Funda heima hjá Sigurđi Inga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Missir almenningur "getuna" til ađ borga af eigin lánum?
Ţađ hefur víst aldrei áđur gerst í Íslandssögunni, eđa hvađ?
Undarlegast af öllu ţessa dagana, er ađ fylgjast međ háskoluđum sér-frćđingum sem mćla međ ţví ađ matvćlaframleiđsla í uppskerubrostnum nútíđar og framtíđar matvćlaframleiđslu í veröldinni, sé töluđ niđur vítt og breitt um bankarćningjastýrđa okurlánabólu og óborganlegu blekkingaveröldina?
Meira ađ segja kannabis valdníđslumafíu stýrđa grasiđ ţarf jarđtengingu, en ekki bara bómullar-blómapotta vaxtarskilyrđi. En ţađ er víst ekki kennt í háskólum ţeirra, sem ćtla ađ halda áfram ađ rćna og drepa flest allt hér á jörđinni?
Meira ađ segja hreinasta jarđtengda matvćlaframleiđslan er töluđ niđur af frćđingunum?
Vita ţeir frćđingar virkilega ekki ađ án jarđtengingar matvćlaframleiđslunnar, ţá verđur ekki matvćlaframleiđsla fyrir jarđneska og mennska?
Blómapottakjötiđ og fíflamjólkin góđa ein og sér, eru bara skammtímalausn og blekking, og engum er sagt frá ţví hvernig ţađ endar?
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 3.11.2017 kl. 20:28
Já, orđ í tíma töluđ Geir. Ég hef horft upp á ótal byggingakrana hér á landi undanfarin misseri. Hótel eru byggđ eins og enginn sé morgundagurinn, ekki veit ég upphćđina á lántökum fyrir ţessu. Ţađ ţarf ekki mikiđ út af ađ bregđa erlendis sem fćkkar ferđamönnum hér. Hvađ ţá eitt 'smá' eldgos hér á landi, sem virđist vera í burđarliđnum. Ég man vel ţegar gaus hér voriđ 2010, ţá var lćgđ í sölu á túristavörum, en ég starfa viđ ţađ ásamt öđru.
Og viđ vitum vel ađ ţađ verđa alltaf hrun á fjármálamörkuđum á áratuga fresti. Nú eru 9 ár liđin frá hruninu. Og allt getur gerst á nćstu misserum. Fólk ćtti ađ halda ađ sér höndum međ eyđslu, og fara ađ safna til 'mögru' áranna, eins og sagt var hér í gamla daga.
Ingibjörg Magnúsdóttir, 3.11.2017 kl. 23:51
Ţađ er of mikil áhersla lögđ á álit hinna og ţessara "sérfrćđinga" enda er of mikil áhersla á ađ fólk taki "sameiginlega" ábyrgđ á gjörđum sínum og missi ţar međ forrćđi yfir eigin lífi.
Viđ megum ekki velja okkur peninga.
Viđ getum bara í takmörkuđum mćli valiđ lćkninn okkar (valiđ stendur helst á milli ţessa ađ fara til handahófskennds lćknis eđa sleppa ţví alveg ađ fara til lćknis).
Ţađ er búiđ ađ banna alveg helling af matvćlum, lyfjum og vörum almennt.
Sá feiti getur étiđ sig til hjartasjúkdóms en sá dauđvona má ekki fá sér jónu til ađ lina sársaukann eđa auka matarlystina.
Geir Ágústsson, 5.11.2017 kl. 13:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.