Og svo kvarta háskólamenntađir yfir of miklum jöfnuđi!

Bandalag háskólamanna, sem eru einskonar hagsmunasamtök háskólamenntađs fólks, hefur kvartađ mikiđ undanfarin ár yfir of miklum launajöfnuđi á Íslandi. Samtökin orđa kvörtun sína á ţann hátt ađ "ávinningur af háskólanámi" sé ekki nćgjanlegur. Ţetta liđ sem fer aldrei í háskóla er nćstum ţví međ jafnhá laun og háskólamenntađir!

BHM og kvartiđ yfir jöfnuđi

Já, ţađ er ekki auđvelt ađ vera háskólamenntađur á Íslandi í dag. Háskólamenntađ fólk hefur ţađ ţó alveg ágćtt. Ţađ vinnur stutta vinnudaga og er í ţćgilegri innivinnu. Hiđ opinbera rćđur ţetta fólk oft - svo gott sem til lífstíđar - og tryggir ţví öruggan lífeyri á kostnađ skattgreiđenda. Oft fćr háskólamenntađ fólk ađ eyđa deginum í eitthvađ algjörlega gagnslaust en um leiđ líđa eins og ţađ sé í farabroddi hugsunar í samfélaginu. Háskólafólkiđ er víđsýnt, fordómalaust, kynlaust og faglegt. Af hverju eru ţessir eiginleikar ekki verđlaunađir? 

En höfum eitt á hreinu: Ekki er vit í öllu háskólanámi. Sumt af ţví er bara kjaftagangur - lestur á einhverjum bókum og umrćđa um ţćr sem endar á skilaverkefnum og lokaritgerđum - ţekking sem engin eftirspurn er eftir í atvinnulífinu og ţarf ţví ađ koma fyrir í tilgangslausum störfum innan hins opinbera. 

Af hverju eru vinstrimenn ekki brjálađir yfir ţessu kvarti BHM yfir jöfnuđi á Íslandi?

Af hverju eru siđferđispostular ekki ađ benda á ađ laun og peningar eru ekki ţađ eina sem skiptir máli í starfi? 

Af hverju eru talsmenn atvinnulífsins ekki ađ benda á ađ ţótt sum menntun háskólamenntađra sé gagnslaus pappír ţá er mörg önnur ţađ alls ekki og borgar mjög vel? 

Af hverju eru menn innan hagsmunasamtaka ţar sem skortur er á fólki ekki ađ benda á ađ sum menntun er beinlínis ávísun á atvinnuleysi eđa starfsframa í einhverju allt öđru en menntunin segir til um? (Til innblásturs er hćgt ađ skođa ţetta yfirlit frá Danmörku.)

Umrćđan er á villigötum. Alltof mikil áhersla er lögđ á háskólanám og alltof lítil á ýmislegt annađ, svo sem iđnnám eđa tćkninám sem opnar mörg tćkifćri. BHM má aldrei fá vilja sínum framgengt. 


mbl.is Beyoncé í Kaupmannahafnarháskóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er gamalkunnugt stef og ef árangur verđur af ţessari orusstu ţá verđur jafnlaunavottunin bara meiningslaust skírteini upp á vegg. 

Ţví grunnhugsunin í jafnlaunavottun er ađ til sé alvöru starfslýsing fyrir hvert starf sem stýra laununum en ekki 7 ára háskólanámiđ og hinar prófgráđurnar

Grímur (IP-tala skráđ) 3.9.2017 kl. 08:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband