Ţegar embćttismenn ráđa ţví sem ţeir vilja

Skipulagsvaldiđ er fyrir löngu orđiđ ađ vandamáli. Međ einu pennastriki má stöđva framkvćmdir viđ veitingahús eđa gistiheimili án ţess ađ nokkuđ komi í stađinn. 

Leyfisveitingavaldiđ er á svipađri vegferđ. Embćttismenn virđast geta gert kröfur um leyfisskyldu á óteljandi hlutum og um leiđ stungiđ umsóknum um slík leyfi ofan í skúffu. 

Réttarríkiđ snýst um ađ lög og reglur séu fyrirfram ţekktar stćrđir, gegnsćjar og skiljanlegar, og ađ borgararnir geti gert áćtlanir innan ramma laganna en ella sćta refsingu sem er einnig fyrirfram ţekkt. 

Ćtlar enginn á Alţingi ađ taka ţessi miklu völd embćttismanna til endurskođunar?


mbl.is Segir menn óttast hefndarađgerđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

ţetta eru athyglisverđar vangaveltur hjá ţér og vekur upp ţá spurningu, hver raunverulega rćđur?

eru ţađ stjórnmálamenn eđa eru ţađ embćttismenn? embćttismenn hafa allavega ekki umbođ frá okkur kjósendum.

Hrossabrestur, 28.7.2017 kl. 14:00

2 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Skipulagiđ í Reykjavík er orđiđ ađ höfuđverk. Geysileg vinna fylgir ţéttari byggđ og mađur hefur grun um ađ skipulagsfrćđingarnir nái ekki utan um verkefnin. Erfitt getur veriđ ađ vera arkitekt og húsbyggjandi viđ viđlíka ađstćđur. Sjálfstćtt starfandi arkitektar eru einnig međ mörg verkefni. Eitthvađ ţarf ađ gera til ađ einfalda afgreiđslur.

Byggingafulltrúaembćttiđ er gott međ ađ svara erindum sem ţeir ráđa viđ.

Sigurđur Antonsson, 28.7.2017 kl. 21:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband