Miđvikudagur, 5. apríl 2017
Ríkisvćđing sjávarútvegsins heldur áfram
Sjávarútvegsráđherra vill hćkka skatta á sjávarútveg og nota peningana í ríkisstyrkta markađsherferđ fyrir hann. Ţetta gćti stuđlađ ađ svokallađri sátt ađ mati ráđherra.
Ekkert er fjarri lagi.
Dollaramerkin í augum ţeirra sem vilja gera hagnađ sjávarútvegsfyrirtćkja upptćkan dofna ekki viđ svona hundakúnstir. Ţeir sem vilja ţjóđnýta sjávarútveginn gefast ekki upp fyrr en ţađ tekst eđa ţeim er svarađ fullum hálsi.
Á sínum tíma var arđbćrt ađ reka póstţjónustu. Ríkisvaldiđ tók ţví yfir ţann rekstur, gerđi hann óarđbćran og lagđi í rúst.
Núna á ađ gera ţađ sama viđ sjávarútveginn. Sumir halda ađ hagnađur af sjávarútvegi sé eitthvađ lögmál, ađ einhver innbyggđ renta sé fólgin í ađ standa í útgerđ, vinna afla og koma á markađ. Svo er ekki eins og reynsla nćr allra annarra ríkja í heiminum ber međ sér, en engu ađ síđur er höggviđ í sjávarútveginn og ţví verđur ekki hćtt ţar til hann fellur á hnén viđ fćtur ríkisvaldsins, sem tekur svo af honum hausinn.
Vill skapa sátt um sjávarútveginn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.