Hver á ađ borga fyrir klósettpappírinn?

Ţađ er alveg magnađ ađ landeigendur megi ekki ráđa ţví hver gengur um land ţeirra og hver ekki, og gegn hvađa skilyrđum. Ţegar landeiganda er bannađ ađ innheimta gjald og um leiđ ţröngvađ til ađ hleypa gestum inn á land sitt er í raun veriđ ađ skikka hann til ađ fjármagna tiltekt eftir gestina sjálfur, og borga undir ţá klósettpappírinn ef ţeim verđur mál. Landeigandinn bregst auđvitađ viđ međ ţeim hćtti ađ hann lágmarkar tiltektina eins mikiđ og hann getur, skammtar litlum klósettpappír í lélegum gćđum og reynir óbeint ađ losa sig viđ gesti sína međ óţćgindum og ţjónustuskorti. Er ţađ gestrisni? Nei.

Jú vissulega eru til samningar sem veita ríkisvaldinu eđa öđrum yfirvöldum ákveđin völd, en slíkir samningar eru vonandi undantekningar frá ţeirri reglu ađ sá sem á, hann má, og sá sem á ekki, hann ţarf ađ biđja um leyfi og uppfylla skilyrđi gestgjafa.

Okkur finnst sjálfsagt ađ segja gestum á heimili okkar ađ fara úr skónum áđur en ţeir ganga inn, og stinga ekki öllum klósettrúllum heimilisins ofan í tösku. En landeigendur? Ţeir ţurfa bara ađ láta allt yfir sig ganga, og borga brúsann sjálfir, eđa hvađ?

Nei, hćttum ađ binda hendur landeigenda og leyfum ţeim ađ vera ţeir gestgjafar sem ţeir vilja sjálfir vera. Ég er viss um ađ ţađ kemur betur út fyrir alla en nauđung. 


mbl.is Mega innheimta gjald af eignarlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ísland er land ţitt, og ţér er tryggđ frjáls för um ţađ. Landeigendur eru eins og kvótaeigendur, fengu ţetta upprunalega frítt og hafa ţađ ađ láni. Viđ erum gestgjafarnir og eigendurnir, ţeir eru ábúendur og húsverđir. Og ćttu međ réttu ađ greiđa auđlindagjald fyrir alla notkun á landi okkar.

Ţeim er frjálst ađ taka greiđslu fyrir ţjónustu. Salerni, bílastćđi o.s.frv. Og hefta för um gróiđ og viđkvćmt land. En vandrćđin skapast vegna ţess ađ ţeir vilja taka greiđslu en ekki veita neina ţjónustu. Ţađ er lögbrot.

Vagn (IP-tala skráđ) 4.4.2017 kl. 10:52

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Hverjir fengu hvađ ađ gjöf frá hverjum?

Hver átti ţađ sem var gefiđ? Hvernig eignađist sá sem gaf ţađ sem hann gaf?

Hver mćlir fyrir um ţá ţjónustu sem "ţarf" ađ veita til ađ "mega" rukka inn? Tekur sá sem borgar inn ekki afstöđu til ţjónustustigins áđur en hann reiđir fé af hendi, og ákveđur hvort honum finnst verđmiđinn of hár eđa hćfilegur?

Eđa er hćgt ađ mćla fyrir um ţađ í lögum ađ sá sem borgar fyrir bíómiđa eigi um leiđ rétt á skópússun og axlanuddi, sama hvađ neytandinn og veitandinn ákveđa sín á milli?

Er reynsla Íslendinga af ađgangsgjaldi ekki bara ljómandi góđ? Ţannig er laxveiđiám stýrt, ţannig er tónleikahaldi stýrt og ţannig er frambođ og eftirspurn stillt af. 

Geir Ágústsson, 4.4.2017 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband